Laun alþingismanna há í alþjóðlegu samhengi Sæunn Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2016 07:00 Þingmenn hér á landi eru með há laun í samanburði við meðallaun í landinu. vísir/eyþór Hlutfall grunnlauna þingmanna samanborið við meðaltal reglulegra launa á Íslandi er 2,75 eftir ákvörðun kjararáðs. Hlutfallið er svipað og í Þýskalandi, töluvert hærra en á Norðurlöndunum og hærra en meðaltal Evrópusambandsríkja, samkvæmt tölum Eurostat. Árslaun þingmanna, ef miðað er við nýtt þingfararkaup sem ákvarðað var á dögunum, nema 13,2 milljónum króna og þar með eru ekki taldar aukagreiðslur út af formennsku í ýmsum nefndum Alþingis, og önnur kjör. Til samanburðar nam meðaltal árslauna (regluleg laun) í landinu 5,3 milljónum árið 2015 samkvæmt tölum Hagstofunnar. Hlutfallið er því 2,75 en gæti verið nokkuð lægra séu almennar launahækkanir á árinu teknar með.Eurostat, hagstofa Evrópu, tók saman grunnlaun þingmanna og meðallaun í löndum Evrópusambandsins árið 2010. Þar kom fram að hlutfall launa þingmanna, samanborið við meðallaun í landinu, væri að meðaltali 2,4. Laun alþingismanna samanborið við almenn laun í landinu eru hvað hæst á Ítalíu og í Eystrasaltslöndunum. Hlutfallið lækkar þegar litið er vestar og eru laun þingmanna um tvöföld meðallaun í landinu eða minna í Slóveníu, Belgíu, á Norðurlöndum og í Suður-Evrópu, utan Ítalíu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Kjararáð Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Hlutfall grunnlauna þingmanna samanborið við meðaltal reglulegra launa á Íslandi er 2,75 eftir ákvörðun kjararáðs. Hlutfallið er svipað og í Þýskalandi, töluvert hærra en á Norðurlöndunum og hærra en meðaltal Evrópusambandsríkja, samkvæmt tölum Eurostat. Árslaun þingmanna, ef miðað er við nýtt þingfararkaup sem ákvarðað var á dögunum, nema 13,2 milljónum króna og þar með eru ekki taldar aukagreiðslur út af formennsku í ýmsum nefndum Alþingis, og önnur kjör. Til samanburðar nam meðaltal árslauna (regluleg laun) í landinu 5,3 milljónum árið 2015 samkvæmt tölum Hagstofunnar. Hlutfallið er því 2,75 en gæti verið nokkuð lægra séu almennar launahækkanir á árinu teknar með.Eurostat, hagstofa Evrópu, tók saman grunnlaun þingmanna og meðallaun í löndum Evrópusambandsins árið 2010. Þar kom fram að hlutfall launa þingmanna, samanborið við meðallaun í landinu, væri að meðaltali 2,4. Laun alþingismanna samanborið við almenn laun í landinu eru hvað hæst á Ítalíu og í Eystrasaltslöndunum. Hlutfallið lækkar þegar litið er vestar og eru laun þingmanna um tvöföld meðallaun í landinu eða minna í Slóveníu, Belgíu, á Norðurlöndum og í Suður-Evrópu, utan Ítalíu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Kjararáð Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira