Hinsegin

Fréttamynd

Lögreglan rannsaki hatursummæli

Ríkissaksóknari gerir lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka hatursummæli sem átta einstaklingar létu falla. Hluti þeirra féll í útvarpsþætti í umsjón Péturs Gunnlaugssonar útvarpsmanns á Útvarpi Sögu og á lokaða vefsvæðinu Barnaskjól.

Innlent
Fréttamynd

Prestum óheimilt að synja samkynja pörum

Kirkjuþing samþykkti mótatkvæðalaust að opinberum embættismönnum þjóðkirkjunnar er óheimilt að synja tveimur einstaklingum um hjónavígslu á grundvelli kynhneigðar þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Tvíkynhneigðum stúlkum líður verst

Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum.

Innlent
Fréttamynd

Óeðlileg ást?

Oft heyrir maður talað um það hversu langt Ísland er komið í réttindabaráttu hinsegin fólks og að hér á landi ríki meira umburðarlyndi en í nokkru öðru ríki.

Skoðun
Fréttamynd

Víðsýnin við völd í Færeyjum

Færeyingar eru víðsýnni og umburðarlyndari en margir halda. Þetta segir fyrsti opinberlega samkynhneigði þingmaðurinn í Færeyjum, eftir sögulegar þingkosningar í gær.

Innlent