
Ólympíuleikar

Keppt í nýrri útgáfu af körfubolta á næstu Ólympíuleikum
Alþjóða Ólympíunefndin kynnti í dag að 3X3 körfubolti verði meðal nýrra keppnisgreina á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020.

Sex náðu að verja gullið sitt frá því fyrir tveimur árum
Sex íslenskir íþróttamenn sýndu og sönnuðu að gullið þeirra frá því fyrir tveimur árum var alls engin tilviljun. Þetta gerðu þau með því að komast efst á pallinn aftur í ár.

Konurnar okkar unnu 74 prósent gullverðlauna Íslands á leikunum
Íslenskar íþróttakonur voru í lykilhlutverki í baráttu íslenska hópsins á heildarlista yfir verðlaun á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk um helgina.

Ísland í 3. sæti á verðlaunalistanum
Ísland vann alls til 60 verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó sem lauk í gær.

Tvö gull og tvö Íslandsmet
Íslensku sveitirnar í 4x100 metra hlaupi settu báðar Íslandsmet á lokadegi Smáþjóðaleikanna.

Bitlaus sóknarleikur gegn Svartfellingum
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Svartfjallalandi, 61-86, í lokaleik liðsins á Smáþjóðaleikunum í San Marinó. Ísland vann tvo leiki á Smáþjóðaleikunum og tapaði þremur og endaði í 3. sæti.

Fimmtíu verðlaunapeningar komnir í hús
Íslensku keppendurnir unnu til níu verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær.

Sex gullverðlaun í sundi og frjálsum
Íslenska íþróttafólkið vann til 14 verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær.

Arna Stefanía með gull en Ásdís og Ívar fengu silfur
Ísland vann þrenn verðlaun í fyrstu þremur greinum dagsins í frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikana í San Marinó.

Tólf íslensk verðlaun í gær þýða að Ísland er áfram í öðru sætinu
Ísland er í öðru sæti á verðlaunatöflunni eftir annan dag Smáþjóðaleikana í San Marinó en íslensk íþróttafólk vann til tólf verðlaun í gær.

Lindsey Vonn sýnir heiminum hvernig hún æfir fyrir ÓL 2018 | Myndband
Það er afar sárt fyrir sálina hjá íþróttafólki þegar það meiðist skömmu fyrir stórmót og hvað þá rétt fyrir Ólympíuleika sem eru bara á fjögurra ára fresti.

Toyota fékk inngöngu í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ
ÍSÍ ákvað að fjölga um eitt fyrirtæki í Ólympíufjölskyldunni í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó 2020.

Gætu misst Ólympíuréttindin ef þeir leysa ekki kvennamálin sín
Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020.

Ein stærsta fimleikastjarna sögunnar seldi Ólympíuverðlaunin sín
Olga Korbut heillaði allan heiminn upp úr skónum á Ólympíuleikunum í München 1972 en nú er öldin önnur hjá einni af mestu fimleikastjörnum sögunnar.

Venesúla mótmælir harðlega meðferð Frakka á „versta skíðamanni heims“
Ríkisstjórn Venesúela sættir sig ekki við meðferðina á besta skíðagöngumanni þjóðarinnar þó að hann sé nú kallaður sá versti í heimi.

Fékk titilinn „versti skíðamaður heims“ eftir þessa frammistöðu | Myndband
Frammistaða Venesúelamannsins Adrian Solano á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu hefur vakið heimsathygli en ástæðan eru þó ekki hæfileikar kappans á gönguskíðum.

Jamaíkumenn íhuga að áfrýja eftir að gullið var tekið af Bolt og félögum
Nesta Carter, sem var fundinn sekur um lyfjamisnotkun, ætlar einnig að áfrýja til íþróttadómstólsins.

Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns
Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum.

Rússar gætu líka verið í banni á næstu Ólympíuleikum
Rússneskir íþróttamenn gætu verið útilokaðir frá keppni á næstu Vetrarólympíuleikum og Vetrarólympíumóti fatlaðra sem fara fram í Pyeongchang í Suður-Kóreu eftir rúmt ár.

Ólympíumeistarinn og heimsmetshafinn er hættur
Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril.

Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna
Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu.

Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi
Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala.

Phelps kvaddi með myndatöku af sér með öll Ólympíuverðlaunin sín
Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated.

Þessi sjö ætla sér að komast á Ólympíuleikana í PyeongChang 2018
Sumarólympíuleikarnir í Ríó eru núbúnir en nú styttist í næstu vetrarólympíuleika sem fara fram í PyeongChang í Suður-Kóreu árið 2018.

Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus
Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns.

Rússneskur Ólympíumeistari missir gullið sitt
Tatyana Lysenko á yfir höfði sér lífstíðarbann frá frjálsíþróttum eftir að falla á lyfjaprófi öðru sinni.

Guðmundur: Varnarleikur okkar í síðari hálfleik algjörlega stórkostlegur
Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í kvöld þegar hann gerði danska landsliðið að Ólympíumeisturum í handbolta karla. Danir eru fyrsta Norðurlandaþjóðin til að ná Ólympíugulli en Svíum tókst aldrei að vinna gull á Ólympíuleikunum með gullaldarlið sitt.

Þetta sagði Guðmundur við dönsku strákana fyrir sigurinn á Frökkum
Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum í kvöld eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Ríó.

Dagur: Gaman að ná í þessa medalíu
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó.

Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið.