Draumurinn um Ólympíugull dó snögglega hjá 15 ára eistneskri stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2017 23:00 Kelly Sildaru á Laureus verðlaunhátið íþróttaheimsins. Vísir/Getty Það er alltaf leiðinlegt fyrir íþróttafólk að meiða sig en hvað þá þegar þú ert ein sú besta í heimi í þinni grein og aðeins nokkrir mánuðir í næstu Ólympíuleika. Kelly Sildaru er fimmtán ára súperstjarna á snjóbrettum og margverðlaunuð frá síðustu stórmótum í sinni grein. Hún er líka komin í hóp þekktustu íþróttamanna Eistlands. Kelly var aðeins nýorðin tólf ára þegar vetrarólympíuleikarnir fóru síðast fram í Sotsjí í Rússlandi 2014 en ætlaði sér stóra hluti á leikunum í Pyeongchang í febrúar næstkomandi. Hún vann gull á X-leiknum í Aspen 2016 þegar hún var þrettán ára gömul og varð með því yngsti gullverðlaunahafi sögunnar á X-leikunum. Hún vann gullið einnig í ár. Kelly Sildaru er einnig í forystu í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í brekkustíl (slopestyle) á þessu tímabili. Hún fékk fyrst að keppa í heimsmeistarakeppni fullorðinna 27.ágúst síðastliðinn og varð þá heimsmeistari í brekkustíl. Sildaru var því álitin mjög sigurstrangleg á leikunum í Pyeongchang en það verður ekkert af því að hún keppi þar. Kelly sleit krossband við æfingar á Nýja-Sjálandi og verður frá í sex til níu mánuði. Dagens Nyheder segir frá. Kelly Sildaru er frá Eistlandi og fædd í febrúar 2002. Hún hefði því haldið upp á sextán ára afmælið á miðjum Ólympíuleikunum í Kóreu. Næstu vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022 en þá verður Kelly orðin tvítug. Aðrar íþróttir Eistland Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Sjá meira
Það er alltaf leiðinlegt fyrir íþróttafólk að meiða sig en hvað þá þegar þú ert ein sú besta í heimi í þinni grein og aðeins nokkrir mánuðir í næstu Ólympíuleika. Kelly Sildaru er fimmtán ára súperstjarna á snjóbrettum og margverðlaunuð frá síðustu stórmótum í sinni grein. Hún er líka komin í hóp þekktustu íþróttamanna Eistlands. Kelly var aðeins nýorðin tólf ára þegar vetrarólympíuleikarnir fóru síðast fram í Sotsjí í Rússlandi 2014 en ætlaði sér stóra hluti á leikunum í Pyeongchang í febrúar næstkomandi. Hún vann gull á X-leiknum í Aspen 2016 þegar hún var þrettán ára gömul og varð með því yngsti gullverðlaunahafi sögunnar á X-leikunum. Hún vann gullið einnig í ár. Kelly Sildaru er einnig í forystu í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í brekkustíl (slopestyle) á þessu tímabili. Hún fékk fyrst að keppa í heimsmeistarakeppni fullorðinna 27.ágúst síðastliðinn og varð þá heimsmeistari í brekkustíl. Sildaru var því álitin mjög sigurstrangleg á leikunum í Pyeongchang en það verður ekkert af því að hún keppi þar. Kelly sleit krossband við æfingar á Nýja-Sjálandi og verður frá í sex til níu mánuði. Dagens Nyheder segir frá. Kelly Sildaru er frá Eistlandi og fædd í febrúar 2002. Hún hefði því haldið upp á sextán ára afmælið á miðjum Ólympíuleikunum í Kóreu. Næstu vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína árið 2022 en þá verður Kelly orðin tvítug.
Aðrar íþróttir Eistland Ólympíuleikar Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Sjá meira