Rússar æfir yfir vetrarólympíuleikabanni Kjartan Kjartansson skrifar 6. desember 2017 12:55 Fána Rússlands verður ekki flaggað í Suður-Kóreu á næsta ári. Vísir/AFP Ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar að banna Rússum að taka þátt í vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu á næsta ári hefur vakið mikla reiði í Rússlandi. Mikhail Gorbatsjev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, kallar bannið meðal annars „yfirgengilegt.“ Ástæða bannsins ef umfangsmikið lyfjasvindl rússneskra íþróttamanna sem rannsóknarnefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar hefur ályktað að rússensk stjórnvöld hafi skipulagt. Rússneskir íþróttamenn sem geta sýnt fram á að þeir noti ekki ólögleg lyf geta keppt á leikunum en ekki undir fána Rússlands. „Þetta er bara slæmt og það er allt saman. Þetta eru íþróttir, fjandinn hafi það,“ sagði Gorbatsjev um bannið við rússneska ríkisíþróttafréttastofu, að sögn Washington Post. Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur þó farið varlega í yfirlýsingar. Talsmaður hans segir ólíklegt að hann muni tjá sig um bannið í dag.Áttu við þvagsýni á rannsóknarstofu í SotsjíUpplýsingar um víðtækt svindl Rússa byggja meðal annars á framburði Grigory Rodtsjenkov, rússnesk læknis, sem skipulagði það fyrir þarlend yfirvöld að hans eigin sögn. Hann er nú í vitnavernd í Bandaríkjunum. Rodtsjenkov, sem var yfirmaður rannsóknarstofu lyfjaeftirlits í Rússlandi, greindi meðal annars frá því hvernig að Rússar hefðu átt við þvagsýni úr rússneskum íþróttamönnum í rannsóknarstofum á vetrarleikunum í Sotsjí árið 2014. Tilgangurinn var að fela steranotkun þeirra. Íþróttamálaráðuneyti Rússlands hefur hafnað ásökununum og fullyrt að Rodstjenkov hafi verið einn að verki. Sjálfur óttast Rodtsjenkov að rússnesk stjórnvöld reyni að ná sér niður á honum. Hann telur að skyndilegt andlát annars fyrrverandi yfirmanns rússneska lyfjaeftirlitsins megi rekja til þess að hann ætlaði að skrifa bók um reynslu sína. Fjallað er um flótta Rodtsjenkov frá Rússlandi til Bandaríkjanna í Netflix-heimildamyndinni „Íkarusi“. Ólympíuleikar Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar að banna Rússum að taka þátt í vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu á næsta ári hefur vakið mikla reiði í Rússlandi. Mikhail Gorbatsjev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, kallar bannið meðal annars „yfirgengilegt.“ Ástæða bannsins ef umfangsmikið lyfjasvindl rússneskra íþróttamanna sem rannsóknarnefnd Alþjóðaólympíunefndarinnar hefur ályktað að rússensk stjórnvöld hafi skipulagt. Rússneskir íþróttamenn sem geta sýnt fram á að þeir noti ekki ólögleg lyf geta keppt á leikunum en ekki undir fána Rússlands. „Þetta er bara slæmt og það er allt saman. Þetta eru íþróttir, fjandinn hafi það,“ sagði Gorbatsjev um bannið við rússneska ríkisíþróttafréttastofu, að sögn Washington Post. Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur þó farið varlega í yfirlýsingar. Talsmaður hans segir ólíklegt að hann muni tjá sig um bannið í dag.Áttu við þvagsýni á rannsóknarstofu í SotsjíUpplýsingar um víðtækt svindl Rússa byggja meðal annars á framburði Grigory Rodtsjenkov, rússnesk læknis, sem skipulagði það fyrir þarlend yfirvöld að hans eigin sögn. Hann er nú í vitnavernd í Bandaríkjunum. Rodtsjenkov, sem var yfirmaður rannsóknarstofu lyfjaeftirlits í Rússlandi, greindi meðal annars frá því hvernig að Rússar hefðu átt við þvagsýni úr rússneskum íþróttamönnum í rannsóknarstofum á vetrarleikunum í Sotsjí árið 2014. Tilgangurinn var að fela steranotkun þeirra. Íþróttamálaráðuneyti Rússlands hefur hafnað ásökununum og fullyrt að Rodstjenkov hafi verið einn að verki. Sjálfur óttast Rodtsjenkov að rússnesk stjórnvöld reyni að ná sér niður á honum. Hann telur að skyndilegt andlát annars fyrrverandi yfirmanns rússneska lyfjaeftirlitsins megi rekja til þess að hann ætlaði að skrifa bók um reynslu sína. Fjallað er um flótta Rodtsjenkov frá Rússlandi til Bandaríkjanna í Netflix-heimildamyndinni „Íkarusi“.
Ólympíuleikar Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“