Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Skoða vígslu giftra presta

Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir.

Erlent
Fréttamynd

Stórfelld uppbygging sameini fylkingar

Framkvæmdastjóri Jáverks segir að uppbyggingu í ferðaþjónustu sé að ljúka þar sem erfiðara sé orðið að fjármagna stór verkefni. Þá telur hann að ákall um stórfellda uppbyggingu íbúða geti sameinað fylkingar í þeirri kjaradeilu sem vofir yfir vinnumarkaðinum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Rétt'upp hönd strákar

Rétt' upp hönd ef þú vilt taka raunveruleg skref í átt að jafnrétti. Þetta er einfaldlega ekki komið og staðreyndin er sú að með sama hraða þá verður fullu jafnrétti ekki náð í atvinnulífinu fyrr en á næstu öld.

Skoðun
Fréttamynd

Mannhatur

Síðan varð hann forseti. Þá vonuðu margir Bandaríkjamenn að upphrópanir hans í baráttunni hefðu verið liður í því að fá ákveðinn hóp kjósenda með sér í lið, frekar en að um væri að ræða hans eigin skoðanir. Svo reyndist ekki vera. Þvert á móti.

Skoðun
Fréttamynd

Virkum fjárfestum fækkar

Dagleg meðalvelta á verðbréfamarkaði hefur dregist saman um nærri 30% frá 2013. Helsta ástæðan framan af var minnkandi velta á skuldabréfamarkaði, en leiðrétt fyrir vísitölu neysluverðs hafa skuldabréfaviðskipti það sem af er ári ekki verið jafn lítil síðan 2000.

Skoðun
Fréttamynd

Göngum út!

Margt hefur áunnist síðan 1975 þegar konur lögðu niður störf í fyrsta sinn og margar konur af minni kynslóð eiga sinn pólitíska feril undir almennum leikskólum og lögum um fæðingarorlof.

Skoðun
Fréttamynd

Stíflugarðar á við 10 og 12 hæða blokkir

Samkvæmt mati Skipulagsstofnunar verða áhrif Hvalárvirkjunar á landslag og víðerni verulega neikvæð. Framkvæmdirnar eiga að ná til eyðibyggða og hluta af víðáttumiklum óbyggðum fyrir vestan.

Skoðun
Fréttamynd

Þúsundir ganga enn í norðurátt

Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés.

Erlent
Fréttamynd

Fugl í hendi – bréf til heilbrigðisráðherra

Fordómar hafa gert það að verkum að íslenskt samfélag hefur haft tilhneigingu til þess að líta á þá sem þjást af fíknisjúkdómum sem óþekktaranga og dóna, en ekki sjúklinga, og meðhöndla þá eins og skólakrakka, skipa þeim að spýta tyggjóinu í ruslafötuna og standa úti í horni frekar en að sjá þeim fyrir viðeigandi læknismeðferð.

Skoðun
Fréttamynd

Telja rannsókn Samkeppniseftirlitsins ólögmæta

Lyf og heilsa gerir margvíslegar athugasemdir við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samrunamáli apótekakeðjunnar og Apótek MOS í Mosfellsbæ og telur að hlutlægnisskylda, rannsóknarregla og jafnræðisregla stjórnsýslulaga hafi verið fótum troðnar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Áhættunnar virði?

Ég lofa að þessi Bakþanki er ekki um Braggann. Það er alkunna að opinberar framkvæmdir standast sjaldan kostnaðar- eða tímaáætlanir.

Skoðun
Fréttamynd

Færri krabbamein með minni áfengisneyslu

Fækka má krabbameinstilfellum um tugi þúsunda á næstu 30 árum með því að draga úr neyslu áfengis samkvæmt nýrri rannsókn. Einn af höfundunum segir niðurstöðurnar mikilvægt innlegg í umræðuna um aðgengi að áfengi.

Innlent
Fréttamynd

Gildi í hóp stærstu hluthafa Arion

Gildi - lífeyrissjóður hefur keypt liðlega 1,2 prósenta eignarhlut í Arion banka og fer nú með um 1,8 prósenta hlut í bankanum. Er hlutur lífeyrissjóðsins metinn á ríflega 2,8 milljarða króna miðað við núverandi gengi bréfa bankans.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

„Já, en amma?…?“

En það kemur dagur eftir þennan dag til að sýna pólitíska fjarlægð í verki og frelsa okkur frá niðurlægjandi klappi á kollinn frá sendiherrum NATÓ.

Skoðun
Fréttamynd

Heimsmarkmið

Við sem reglulega skrifum um loftslagsmál vitum hversu vandasamt það getur verið að vekja áhuga fólks á þessum mikilvæga málaflokki.

Skoðun