Birtist í Fréttablaðinu Er heimafenginn baggi loftslagshollur? Við Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, áttum ágætt spjall um innflutning á ferskum búvörum í Víglínunni á Stöð 2 á dögunum. Skoðun 24.10.2018 14:40 Skaut barnabarn vegna tebolla 75 ára gömul kona búsett í Minnesota var á dögunum handtekin grunuð um að hafa skotið barnabarn sitt. Erlent 23.10.2018 21:49 Skoða vígslu giftra presta Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir. Erlent 23.10.2018 21:38 Laun hækkað almennt hraðar en tekjur Launakostnaður skráðra félaga hefur almennt vaxið hraðar en tekjur og rekstrarhagnaður félaganna frá árinu 2015, samkvæmt athugun Markaðarins. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:56 Stórfelld uppbygging sameini fylkingar Framkvæmdastjóri Jáverks segir að uppbyggingu í ferðaþjónustu sé að ljúka þar sem erfiðara sé orðið að fjármagna stór verkefni. Þá telur hann að ákall um stórfellda uppbyggingu íbúða geti sameinað fylkingar í þeirri kjaradeilu sem vofir yfir vinnumarkaðinum. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:24 Tugmilljarða hlutur í HS Orku til sölu Formlegt söluferli hófst um miðjan þennan mánuð, samkvæmt heimildum Markaðarins, en gróflega áætlað gæti virði hlutarins verið í kringum þrjátíu milljarðar króna. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:19 Félag Eiríks með 5,4 milljarða í eigið fé Mestu munaði um söluhagnað hlutabréfa sem nam tæpri 201 milljón króna á árinu en arður af hlutabréfaeign félagsins var rúmlega 88 milljónir króna. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:38 Rétt'upp hönd strákar Rétt' upp hönd ef þú vilt taka raunveruleg skref í átt að jafnrétti. Þetta er einfaldlega ekki komið og staðreyndin er sú að með sama hraða þá verður fullu jafnrétti ekki náð í atvinnulífinu fyrr en á næstu öld. Skoðun 23.10.2018 19:37 Mannhatur Síðan varð hann forseti. Þá vonuðu margir Bandaríkjamenn að upphrópanir hans í baráttunni hefðu verið liður í því að fá ákveðinn hóp kjósenda með sér í lið, frekar en að um væri að ræða hans eigin skoðanir. Svo reyndist ekki vera. Þvert á móti. Skoðun 23.10.2018 21:38 Virkum fjárfestum fækkar Dagleg meðalvelta á verðbréfamarkaði hefur dregist saman um nærri 30% frá 2013. Helsta ástæðan framan af var minnkandi velta á skuldabréfamarkaði, en leiðrétt fyrir vísitölu neysluverðs hafa skuldabréfaviðskipti það sem af er ári ekki verið jafn lítil síðan 2000. Skoðun 23.10.2018 19:37 Göngum út! Margt hefur áunnist síðan 1975 þegar konur lögðu niður störf í fyrsta sinn og margar konur af minni kynslóð eiga sinn pólitíska feril undir almennum leikskólum og lögum um fæðingarorlof. Skoðun 23.10.2018 21:38 Stíflugarðar á við 10 og 12 hæða blokkir Samkvæmt mati Skipulagsstofnunar verða áhrif Hvalárvirkjunar á landslag og víðerni verulega neikvæð. Framkvæmdirnar eiga að ná til eyðibyggða og hluta af víðáttumiklum óbyggðum fyrir vestan. Skoðun 23.10.2018 21:38 Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. Erlent 23.10.2018 21:38 Fugl í hendi – bréf til heilbrigðisráðherra Fordómar hafa gert það að verkum að íslenskt samfélag hefur haft tilhneigingu til þess að líta á þá sem þjást af fíknisjúkdómum sem óþekktaranga og dóna, en ekki sjúklinga, og meðhöndla þá eins og skólakrakka, skipa þeim að spýta tyggjóinu í ruslafötuna og standa úti í horni frekar en að sjá þeim fyrir viðeigandi læknismeðferð. Skoðun 23.10.2018 17:21 Telja rannsókn Samkeppniseftirlitsins ólögmæta Lyf og heilsa gerir margvíslegar athugasemdir við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samrunamáli apótekakeðjunnar og Apótek MOS í Mosfellsbæ og telur að hlutlægnisskylda, rannsóknarregla og jafnræðisregla stjórnsýslulaga hafi verið fótum troðnar. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:38 Nettó ætlar að tífalda netverslunina Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir mikinn vöxt í netverslun með matvörur fram undan. Viðskiptavinir kaupi ferskvörur á netinu í jafnmiklum mæli og í venjulegum verslunum. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:48 Áhættunnar virði? Ég lofa að þessi Bakþanki er ekki um Braggann. Það er alkunna að opinberar framkvæmdir standast sjaldan kostnaðar- eða tímaáætlanir. Skoðun 23.10.2018 21:38 Tímamótaþing ASÍ hefst Fimm meginefni verða til umfjöllunar á þinginu. Innlent 23.10.2018 21:38 Færri krabbamein með minni áfengisneyslu Fækka má krabbameinstilfellum um tugi þúsunda á næstu 30 árum með því að draga úr neyslu áfengis samkvæmt nýrri rannsókn. Einn af höfundunum segir niðurstöðurnar mikilvægt innlegg í umræðuna um aðgengi að áfengi. Innlent 23.10.2018 21:38 Gildi í hóp stærstu hluthafa Arion Gildi - lífeyrissjóður hefur keypt liðlega 1,2 prósenta eignarhlut í Arion banka og fer nú með um 1,8 prósenta hlut í bankanum. Er hlutur lífeyrissjóðsins metinn á ríflega 2,8 milljarða króna miðað við núverandi gengi bréfa bankans. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:36 Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar aukið um 90 milljónir króna Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar, rekstrarfélags DV, var aukið um 90 milljónir króna fyrr í mánuðinum og nemur nú alls 120,5 milljónum króna. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:36 Ánægja með störf biskups aldrei minni Um 44 prósent segjast óánægð með störf biskups en rúmlega 42 prósent hvorki ánægð né óánægð. Innlent 23.10.2018 21:49 Þurfa að fjarlægja 270 þúsund rúmmetra af lóð Landspítalans Verkefnastjóri hjá Nýja Landspítalanum segir að komandi vetur verði mest krefjandi tími framkvæmda fyrir sjúklinga og starfsmenn spítalans. Innlent 22.10.2018 22:28 Heimvísun Landsréttar vekur upp spurningar Ómerking Landsréttar á dómi fyrir ölvunarakstur á þeim grunni að rangt hafi verið staðið að birtingu opinberrar ákæru vekur spurningar lögmanna. Innlent 22.10.2018 22:27 Mistök við flutning á líki til Reykjavíkur hörmuð Mistök urðu um helgina við flutning á líki frá Akureyri til Reykjavíkur þegar starfsmönnum flutningafyrirtækis láðist að koma því fyrir í sérstökum kæli. Innlent 22.10.2018 22:27 Snillingar í að kjósa hvert annað Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fer til Kaupmannahafnar í næstu viku og keppir til úrslita um besta Startup-fyrirtæki Norðurlanda. Lífið 22.10.2018 22:23 Samstaða og barátta í sextíu ár Í dag eru nákvæmlega 60 ár liðin frá stofnun Bandalags háskólamanna. Skoðun 22.10.2018 16:38 „Já, en amma?…?“ En það kemur dagur eftir þennan dag til að sýna pólitíska fjarlægð í verki og frelsa okkur frá niðurlægjandi klappi á kollinn frá sendiherrum NATÓ. Skoðun 22.10.2018 16:03 Ófögnuðurinn trekkir að Ég segi eins og Bjartur frændi: Ég er ekki að ná þessu. Bakþankar 22.10.2018 14:37 Heimsmarkmið Við sem reglulega skrifum um loftslagsmál vitum hversu vandasamt það getur verið að vekja áhuga fólks á þessum mikilvæga málaflokki. Skoðun 22.10.2018 22:26 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 334 ›
Er heimafenginn baggi loftslagshollur? Við Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, áttum ágætt spjall um innflutning á ferskum búvörum í Víglínunni á Stöð 2 á dögunum. Skoðun 24.10.2018 14:40
Skaut barnabarn vegna tebolla 75 ára gömul kona búsett í Minnesota var á dögunum handtekin grunuð um að hafa skotið barnabarn sitt. Erlent 23.10.2018 21:49
Skoða vígslu giftra presta Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir. Erlent 23.10.2018 21:38
Laun hækkað almennt hraðar en tekjur Launakostnaður skráðra félaga hefur almennt vaxið hraðar en tekjur og rekstrarhagnaður félaganna frá árinu 2015, samkvæmt athugun Markaðarins. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:56
Stórfelld uppbygging sameini fylkingar Framkvæmdastjóri Jáverks segir að uppbyggingu í ferðaþjónustu sé að ljúka þar sem erfiðara sé orðið að fjármagna stór verkefni. Þá telur hann að ákall um stórfellda uppbyggingu íbúða geti sameinað fylkingar í þeirri kjaradeilu sem vofir yfir vinnumarkaðinum. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:24
Tugmilljarða hlutur í HS Orku til sölu Formlegt söluferli hófst um miðjan þennan mánuð, samkvæmt heimildum Markaðarins, en gróflega áætlað gæti virði hlutarins verið í kringum þrjátíu milljarðar króna. Viðskipti innlent 24.10.2018 07:19
Félag Eiríks með 5,4 milljarða í eigið fé Mestu munaði um söluhagnað hlutabréfa sem nam tæpri 201 milljón króna á árinu en arður af hlutabréfaeign félagsins var rúmlega 88 milljónir króna. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:38
Rétt'upp hönd strákar Rétt' upp hönd ef þú vilt taka raunveruleg skref í átt að jafnrétti. Þetta er einfaldlega ekki komið og staðreyndin er sú að með sama hraða þá verður fullu jafnrétti ekki náð í atvinnulífinu fyrr en á næstu öld. Skoðun 23.10.2018 19:37
Mannhatur Síðan varð hann forseti. Þá vonuðu margir Bandaríkjamenn að upphrópanir hans í baráttunni hefðu verið liður í því að fá ákveðinn hóp kjósenda með sér í lið, frekar en að um væri að ræða hans eigin skoðanir. Svo reyndist ekki vera. Þvert á móti. Skoðun 23.10.2018 21:38
Virkum fjárfestum fækkar Dagleg meðalvelta á verðbréfamarkaði hefur dregist saman um nærri 30% frá 2013. Helsta ástæðan framan af var minnkandi velta á skuldabréfamarkaði, en leiðrétt fyrir vísitölu neysluverðs hafa skuldabréfaviðskipti það sem af er ári ekki verið jafn lítil síðan 2000. Skoðun 23.10.2018 19:37
Göngum út! Margt hefur áunnist síðan 1975 þegar konur lögðu niður störf í fyrsta sinn og margar konur af minni kynslóð eiga sinn pólitíska feril undir almennum leikskólum og lögum um fæðingarorlof. Skoðun 23.10.2018 21:38
Stíflugarðar á við 10 og 12 hæða blokkir Samkvæmt mati Skipulagsstofnunar verða áhrif Hvalárvirkjunar á landslag og víðerni verulega neikvæð. Framkvæmdirnar eiga að ná til eyðibyggða og hluta af víðáttumiklum óbyggðum fyrir vestan. Skoðun 23.10.2018 21:38
Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. Erlent 23.10.2018 21:38
Fugl í hendi – bréf til heilbrigðisráðherra Fordómar hafa gert það að verkum að íslenskt samfélag hefur haft tilhneigingu til þess að líta á þá sem þjást af fíknisjúkdómum sem óþekktaranga og dóna, en ekki sjúklinga, og meðhöndla þá eins og skólakrakka, skipa þeim að spýta tyggjóinu í ruslafötuna og standa úti í horni frekar en að sjá þeim fyrir viðeigandi læknismeðferð. Skoðun 23.10.2018 17:21
Telja rannsókn Samkeppniseftirlitsins ólögmæta Lyf og heilsa gerir margvíslegar athugasemdir við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á samrunamáli apótekakeðjunnar og Apótek MOS í Mosfellsbæ og telur að hlutlægnisskylda, rannsóknarregla og jafnræðisregla stjórnsýslulaga hafi verið fótum troðnar. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:38
Nettó ætlar að tífalda netverslunina Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir mikinn vöxt í netverslun með matvörur fram undan. Viðskiptavinir kaupi ferskvörur á netinu í jafnmiklum mæli og í venjulegum verslunum. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:48
Áhættunnar virði? Ég lofa að þessi Bakþanki er ekki um Braggann. Það er alkunna að opinberar framkvæmdir standast sjaldan kostnaðar- eða tímaáætlanir. Skoðun 23.10.2018 21:38
Færri krabbamein með minni áfengisneyslu Fækka má krabbameinstilfellum um tugi þúsunda á næstu 30 árum með því að draga úr neyslu áfengis samkvæmt nýrri rannsókn. Einn af höfundunum segir niðurstöðurnar mikilvægt innlegg í umræðuna um aðgengi að áfengi. Innlent 23.10.2018 21:38
Gildi í hóp stærstu hluthafa Arion Gildi - lífeyrissjóður hefur keypt liðlega 1,2 prósenta eignarhlut í Arion banka og fer nú með um 1,8 prósenta hlut í bankanum. Er hlutur lífeyrissjóðsins metinn á ríflega 2,8 milljarða króna miðað við núverandi gengi bréfa bankans. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:36
Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar aukið um 90 milljónir króna Hlutafé Frjálsrar fjölmiðlunar, rekstrarfélags DV, var aukið um 90 milljónir króna fyrr í mánuðinum og nemur nú alls 120,5 milljónum króna. Viðskipti innlent 23.10.2018 19:36
Ánægja með störf biskups aldrei minni Um 44 prósent segjast óánægð með störf biskups en rúmlega 42 prósent hvorki ánægð né óánægð. Innlent 23.10.2018 21:49
Þurfa að fjarlægja 270 þúsund rúmmetra af lóð Landspítalans Verkefnastjóri hjá Nýja Landspítalanum segir að komandi vetur verði mest krefjandi tími framkvæmda fyrir sjúklinga og starfsmenn spítalans. Innlent 22.10.2018 22:28
Heimvísun Landsréttar vekur upp spurningar Ómerking Landsréttar á dómi fyrir ölvunarakstur á þeim grunni að rangt hafi verið staðið að birtingu opinberrar ákæru vekur spurningar lögmanna. Innlent 22.10.2018 22:27
Mistök við flutning á líki til Reykjavíkur hörmuð Mistök urðu um helgina við flutning á líki frá Akureyri til Reykjavíkur þegar starfsmönnum flutningafyrirtækis láðist að koma því fyrir í sérstökum kæli. Innlent 22.10.2018 22:27
Snillingar í að kjósa hvert annað Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fer til Kaupmannahafnar í næstu viku og keppir til úrslita um besta Startup-fyrirtæki Norðurlanda. Lífið 22.10.2018 22:23
Samstaða og barátta í sextíu ár Í dag eru nákvæmlega 60 ár liðin frá stofnun Bandalags háskólamanna. Skoðun 22.10.2018 16:38
„Já, en amma?…?“ En það kemur dagur eftir þennan dag til að sýna pólitíska fjarlægð í verki og frelsa okkur frá niðurlægjandi klappi á kollinn frá sendiherrum NATÓ. Skoðun 22.10.2018 16:03
Ófögnuðurinn trekkir að Ég segi eins og Bjartur frændi: Ég er ekki að ná þessu. Bakþankar 22.10.2018 14:37
Heimsmarkmið Við sem reglulega skrifum um loftslagsmál vitum hversu vandasamt það getur verið að vekja áhuga fólks á þessum mikilvæga málaflokki. Skoðun 22.10.2018 22:26
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent