Birtist í Fréttablaðinu Merz líklegur arftaki Merkel Angela Merkel, kanslari og núverandi formaður, hefur tilkynnt um að hún sækist hvorki eftir endurkjöri til formanns né kanslara. Erlent 1.11.2018 21:40 Nýr ráðherra er afar umdeildur Jair Bolsonaro, sem tekur við embætti forseta Brasilíu á nýársdag, hefur talið dómarann Sergio Moro, sem þekktur er fyrir harða dóma í spillingarmálum, á að verða dómsmálaráðherra sinn. Erlent 1.11.2018 21:40 Ekkert gengur hjá Macron Óvinsældir Emmanuels Macron, forseta Frakklands, aukast enn þrátt fyrir uppstokkun í ráðuneyti hans í því skyni að auka fylgið. Erlent 1.11.2018 21:40 Nærri 60 þúsund farist á flótta Associated Press rannsakaði fjölda látinna flóttamanna og náði að nærri tvöfalda tölfræðina sem Sameinuðu þjóðirnar hafa birt. Flestir hafa farist á Miðjarðarhafi eða í Evrópu. Alls um 30 þúsund. Erlent 1.11.2018 21:40 Framkvæmdastjóri HB Granda neitar að áhöfn togara hafi verið sagt upp Skipverjum á Helgu Maríu, AK-16, togara í eigu HB Granda, hefur verið tjáð að þeim verði sagt upp á næstu vikum samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 1.11.2018 21:41 Fagna stefnu ASÍ Alþýðusambandið hefur lengi haft starfsgetumat á stefnuskrá sinni sem ÖBÍ hefur mótmælt. Innlent 1.11.2018 21:41 Spotify tók skarpa dýfu Virði hlutabréfa í sænsku tónlistarveitunni Spotify minnkaði í gær um tíu prósent eftir að fyrirtækið greindi frá því að það myndi halda áfram að einbeita sér að því að stækka notendahópinn á kostnað hagnaðar. Viðskipti erlent 1.11.2018 21:40 Vara við of löngum dögum fyrir dómi Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen fór langt fram úr áætluðum tíma í Landsrétti. Skýrslutökur sem áttu að taka þrjá tíma tóku þrefalt lengri tíma. Innlent 1.11.2018 21:41 Hvernig gengur með ritgerðina? Doktor nokkur í sagnfræði, sem einnig gegnir embætti forseta Íslands, sagði frá því í ávarpi sem hann hélt fyrir frumkvöðla í haust að þegar hann hafi verið í námi þá hafi gilt sú regla í hópi doktorsnema að aldrei mætti spyrja tveggja spurninga. Skoðun 1.11.2018 21:39 Skaðinn skeður Peningastefnunefnd Seðlabankans er vandi á höndum. Við aðrar og eðlilegri aðstæður, þar sem útlit væri fyrir kjarasamninga sem myndu styðja við stöðugleika og auka líkur á mjúkri lendingu, væri útilokað að vextir yrðu hækkaðir. Skoðun 1.11.2018 21:39 Allt í plasti Plastumbúðirnar utan af Ömmupitsunni sem ég borðaði í sveitinni einn laugardag í bernsku minni gætu á þessari stundu verið syndandi um heimsins höf sem plastþræðir í sjávarlífverum. Þær gætu líka hreinlega legið í einhverri fjörunni eða verið búnar að leysast upp í litlar plastagnir, svokallað örplast, og flotið í sjónum sem slíkar. Skoðun 1.11.2018 16:18 Sömu aðferðafræði beitt í 70 ár og hún hefur alltaf mistekist Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að skynsamir atvinnurekendur og skynsöm verkalýðsforysta taki mið af ytri aðstæðum þjóðarbúsins. Hann vill breyta um kúrs og tryggja stöðugleika með hóflegum launahækkunum. Innlent 1.11.2018 21:40 Starfsmönnum Google var ofboðið Efnt var til mótmæla á skrifstofum Google víða um heim í gær og gengu starfsmenn út af vinnustaðnum vegna kerfisbundinna kynþáttafordóma og kynbundins ofbeldis. Starfsfólk krefst umbóta. Viðskipti erlent 1.11.2018 21:40 Feðraveldið Feðraveldi er ferlegt orð. Bæði vegna þess sem það stendur fyrir, en líka vegna þess hversu illa það lýsir því sem það þýðir. Feðraveldi er þýðing á enska hugtakinu patriarchy. Það er til betri þýðing. Kynjakerfi. Skoðun 1.11.2018 21:39 Sura með spánnýja breiðskífu Tónlistarkonan Sura hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór beina leið í að semja plötu í fullri lengd. Platan er á Spotify og kemur á vínyl. Tónlist 1.11.2018 21:39 Meðferð við legslímuflakki í augsýn Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum. Erlent 1.11.2018 21:40 Sjá fyrir mikinn mengunardag Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs verður líklega töluverður á höfuðborgarsvæðinu í dag ef marka má tilkynningu sem Reykjavíkurborg sendi frá sér í gær. Innlent 1.11.2018 21:59 Hannes hættir sem forstjóri Air Atlanta Hannes tekur við sem stjórnarformaður Air Atlanta og forstjóri Northern Lights Leasing, systurfélags Air Atlanta sem heldur utan um flugvélaflotann, til þess að móta stefnu um endurnýjun flotans. Viðskipti innlent 1.11.2018 21:41 Lögregla skoðar gagnasendingu Barnaverndarstofu til fjölmiðla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að gefa sér hálfan mánuð til að rannsaka hvort ástæða sé til að gefa út ákæru vegna sendingar gagna frá Barnaverndarstofu til fjölmiðla. Forstjórinn verður tekinn í skýrslutöku. Innlent 1.11.2018 21:41 Dreymir um úrslitakeppnina KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Fram, 24-23, í Olís-deild kvenna í fyrradag. Nýliðarnir hafa komið liða mest á óvart í vetur. Gott líkamlegt form og sterk vörn hefur fleytt norðanstúlkum langt. Handbolti 31.10.2018 22:10 Það lafir ekki meðan ég lifi Umhverfismálin og þá sérstaklega hlýnun andrúmsloftsins eru stærsta áskorun mannkyns að mati þeirra sem rannsaka loftslag og umhverfi. Skoðun 31.10.2018 16:28 Útivallarsigur í Þýskalandi Fyrsta hreinræktaða rafmagnsbíl Jaguar hefur verið tekið með kostum og kynjum um allan heim og hann hlaðinn verðlaunum, nú síðast sem Bíll ársins í Þýskalandi. Jaguar I-Pace er með 470 km drægi og knúinn 400 villtum hestum. Bílar 31.10.2018 21:36 Mjúk lending Engum dylst að tekið er að hægja verulega á hagkerfinu. Gangi spár eftir verður áfram vöxtur, en þó minni en við höfum séð undanfarin ár. Skoðun 31.10.2018 21:37 Veiklunda verkalýðsforysta Kröfur verkalýðsforystunnar fyrir komandi kjarasamninga eru óðar að taka á sig mynd. Skoðun 31.10.2018 17:11 Hálfkák, vanefndir og ónáttúra Nýlega efndi ríkisstjórnin til blaðamannafundar til að kynna "stórsókn í loftslagsmálum“. Ekki færri en 7 ráðherrar mættu til leiks í Austurbæjarskóla til að kynna þetta stórmál; hér gætu menn séð, að þessi ríkisstjórn stæði fyrir sínu. Skoðun 31.10.2018 17:06 Hvert er siðferði Háskóla Íslands? Háskóli Íslands hefur tekið þátt í umdeildum rannsóknum sem beinast gegn einhverjum viðkvæmasta hópi samfélagsins á undanförnum árum. Skoðun 31.10.2018 16:27 Þétting byggðar – Samgöngur – Lífsgæði Með samþykkt svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins árið 2015 var mótuð stefna til ársins 2040, ekki bara í skipulagsmálum heldur einnig í samgöngumálum með það að markmiði að stoppa útþenslu byggðar, auka hlutdeild almennings í almenningssamgöngum og bæta lífsgæði okkar allra sem búum á svæðinu svo og þeirra sem sækja okkur heim. Skoðun 31.10.2018 16:27 Krónan og kjörin – spurt og svarað Á dögunum hitti ég ungan framhaldsskólanema sem vildi vita hvers vegna peningastefnan og fall krónunnar væri til umræðu á þinginu og samtalið var einhvern veginn svona. Skoðun 31.10.2018 16:16 Ódýrt lífeyriskerfi Sú fullyrðing heyrist furðu oft að lífeyrissjóðir landsins séu illa reknir. Skoðun 31.10.2018 16:28 Sjókvíaeldi á Íslandi Undirritaður finnur sig knúinn til að setja niður á blað lífsreynslu sína af köfun í sjókvíaeldi við Ísland hér áður fyrr (1985-1991.) Skoðun 31.10.2018 16:30 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 334 ›
Merz líklegur arftaki Merkel Angela Merkel, kanslari og núverandi formaður, hefur tilkynnt um að hún sækist hvorki eftir endurkjöri til formanns né kanslara. Erlent 1.11.2018 21:40
Nýr ráðherra er afar umdeildur Jair Bolsonaro, sem tekur við embætti forseta Brasilíu á nýársdag, hefur talið dómarann Sergio Moro, sem þekktur er fyrir harða dóma í spillingarmálum, á að verða dómsmálaráðherra sinn. Erlent 1.11.2018 21:40
Ekkert gengur hjá Macron Óvinsældir Emmanuels Macron, forseta Frakklands, aukast enn þrátt fyrir uppstokkun í ráðuneyti hans í því skyni að auka fylgið. Erlent 1.11.2018 21:40
Nærri 60 þúsund farist á flótta Associated Press rannsakaði fjölda látinna flóttamanna og náði að nærri tvöfalda tölfræðina sem Sameinuðu þjóðirnar hafa birt. Flestir hafa farist á Miðjarðarhafi eða í Evrópu. Alls um 30 þúsund. Erlent 1.11.2018 21:40
Framkvæmdastjóri HB Granda neitar að áhöfn togara hafi verið sagt upp Skipverjum á Helgu Maríu, AK-16, togara í eigu HB Granda, hefur verið tjáð að þeim verði sagt upp á næstu vikum samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 1.11.2018 21:41
Fagna stefnu ASÍ Alþýðusambandið hefur lengi haft starfsgetumat á stefnuskrá sinni sem ÖBÍ hefur mótmælt. Innlent 1.11.2018 21:41
Spotify tók skarpa dýfu Virði hlutabréfa í sænsku tónlistarveitunni Spotify minnkaði í gær um tíu prósent eftir að fyrirtækið greindi frá því að það myndi halda áfram að einbeita sér að því að stækka notendahópinn á kostnað hagnaðar. Viðskipti erlent 1.11.2018 21:40
Vara við of löngum dögum fyrir dómi Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen fór langt fram úr áætluðum tíma í Landsrétti. Skýrslutökur sem áttu að taka þrjá tíma tóku þrefalt lengri tíma. Innlent 1.11.2018 21:41
Hvernig gengur með ritgerðina? Doktor nokkur í sagnfræði, sem einnig gegnir embætti forseta Íslands, sagði frá því í ávarpi sem hann hélt fyrir frumkvöðla í haust að þegar hann hafi verið í námi þá hafi gilt sú regla í hópi doktorsnema að aldrei mætti spyrja tveggja spurninga. Skoðun 1.11.2018 21:39
Skaðinn skeður Peningastefnunefnd Seðlabankans er vandi á höndum. Við aðrar og eðlilegri aðstæður, þar sem útlit væri fyrir kjarasamninga sem myndu styðja við stöðugleika og auka líkur á mjúkri lendingu, væri útilokað að vextir yrðu hækkaðir. Skoðun 1.11.2018 21:39
Allt í plasti Plastumbúðirnar utan af Ömmupitsunni sem ég borðaði í sveitinni einn laugardag í bernsku minni gætu á þessari stundu verið syndandi um heimsins höf sem plastþræðir í sjávarlífverum. Þær gætu líka hreinlega legið í einhverri fjörunni eða verið búnar að leysast upp í litlar plastagnir, svokallað örplast, og flotið í sjónum sem slíkar. Skoðun 1.11.2018 16:18
Sömu aðferðafræði beitt í 70 ár og hún hefur alltaf mistekist Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að skynsamir atvinnurekendur og skynsöm verkalýðsforysta taki mið af ytri aðstæðum þjóðarbúsins. Hann vill breyta um kúrs og tryggja stöðugleika með hóflegum launahækkunum. Innlent 1.11.2018 21:40
Starfsmönnum Google var ofboðið Efnt var til mótmæla á skrifstofum Google víða um heim í gær og gengu starfsmenn út af vinnustaðnum vegna kerfisbundinna kynþáttafordóma og kynbundins ofbeldis. Starfsfólk krefst umbóta. Viðskipti erlent 1.11.2018 21:40
Feðraveldið Feðraveldi er ferlegt orð. Bæði vegna þess sem það stendur fyrir, en líka vegna þess hversu illa það lýsir því sem það þýðir. Feðraveldi er þýðing á enska hugtakinu patriarchy. Það er til betri þýðing. Kynjakerfi. Skoðun 1.11.2018 21:39
Sura með spánnýja breiðskífu Tónlistarkonan Sura hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu. Hún fór alla leið við vinnslu plötunnar – sagði upp vinnunni og fór beina leið í að semja plötu í fullri lengd. Platan er á Spotify og kemur á vínyl. Tónlist 1.11.2018 21:39
Meðferð við legslímuflakki í augsýn Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum. Erlent 1.11.2018 21:40
Sjá fyrir mikinn mengunardag Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs verður líklega töluverður á höfuðborgarsvæðinu í dag ef marka má tilkynningu sem Reykjavíkurborg sendi frá sér í gær. Innlent 1.11.2018 21:59
Hannes hættir sem forstjóri Air Atlanta Hannes tekur við sem stjórnarformaður Air Atlanta og forstjóri Northern Lights Leasing, systurfélags Air Atlanta sem heldur utan um flugvélaflotann, til þess að móta stefnu um endurnýjun flotans. Viðskipti innlent 1.11.2018 21:41
Lögregla skoðar gagnasendingu Barnaverndarstofu til fjölmiðla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að gefa sér hálfan mánuð til að rannsaka hvort ástæða sé til að gefa út ákæru vegna sendingar gagna frá Barnaverndarstofu til fjölmiðla. Forstjórinn verður tekinn í skýrslutöku. Innlent 1.11.2018 21:41
Dreymir um úrslitakeppnina KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Fram, 24-23, í Olís-deild kvenna í fyrradag. Nýliðarnir hafa komið liða mest á óvart í vetur. Gott líkamlegt form og sterk vörn hefur fleytt norðanstúlkum langt. Handbolti 31.10.2018 22:10
Það lafir ekki meðan ég lifi Umhverfismálin og þá sérstaklega hlýnun andrúmsloftsins eru stærsta áskorun mannkyns að mati þeirra sem rannsaka loftslag og umhverfi. Skoðun 31.10.2018 16:28
Útivallarsigur í Þýskalandi Fyrsta hreinræktaða rafmagnsbíl Jaguar hefur verið tekið með kostum og kynjum um allan heim og hann hlaðinn verðlaunum, nú síðast sem Bíll ársins í Þýskalandi. Jaguar I-Pace er með 470 km drægi og knúinn 400 villtum hestum. Bílar 31.10.2018 21:36
Mjúk lending Engum dylst að tekið er að hægja verulega á hagkerfinu. Gangi spár eftir verður áfram vöxtur, en þó minni en við höfum séð undanfarin ár. Skoðun 31.10.2018 21:37
Veiklunda verkalýðsforysta Kröfur verkalýðsforystunnar fyrir komandi kjarasamninga eru óðar að taka á sig mynd. Skoðun 31.10.2018 17:11
Hálfkák, vanefndir og ónáttúra Nýlega efndi ríkisstjórnin til blaðamannafundar til að kynna "stórsókn í loftslagsmálum“. Ekki færri en 7 ráðherrar mættu til leiks í Austurbæjarskóla til að kynna þetta stórmál; hér gætu menn séð, að þessi ríkisstjórn stæði fyrir sínu. Skoðun 31.10.2018 17:06
Hvert er siðferði Háskóla Íslands? Háskóli Íslands hefur tekið þátt í umdeildum rannsóknum sem beinast gegn einhverjum viðkvæmasta hópi samfélagsins á undanförnum árum. Skoðun 31.10.2018 16:27
Þétting byggðar – Samgöngur – Lífsgæði Með samþykkt svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins árið 2015 var mótuð stefna til ársins 2040, ekki bara í skipulagsmálum heldur einnig í samgöngumálum með það að markmiði að stoppa útþenslu byggðar, auka hlutdeild almennings í almenningssamgöngum og bæta lífsgæði okkar allra sem búum á svæðinu svo og þeirra sem sækja okkur heim. Skoðun 31.10.2018 16:27
Krónan og kjörin – spurt og svarað Á dögunum hitti ég ungan framhaldsskólanema sem vildi vita hvers vegna peningastefnan og fall krónunnar væri til umræðu á þinginu og samtalið var einhvern veginn svona. Skoðun 31.10.2018 16:16
Ódýrt lífeyriskerfi Sú fullyrðing heyrist furðu oft að lífeyrissjóðir landsins séu illa reknir. Skoðun 31.10.2018 16:28
Sjókvíaeldi á Íslandi Undirritaður finnur sig knúinn til að setja niður á blað lífsreynslu sína af köfun í sjókvíaeldi við Ísland hér áður fyrr (1985-1991.) Skoðun 31.10.2018 16:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent