Birtist í Fréttablaðinu Neysla er loftslagsmál Eitt er það sem við deilum öll saman, með nærri 8 milljörðum annarra: Jörðin. Við deilum henni sömuleiðis með öllum sem á eftir okkur koma – líka þeim sem fæðast árið 2700 og árið 4500. Skoðun 11.3.2019 03:01 List og glæpir Heimildarmyndin Leaving Neverland sýnir ótvírætt fram á það sem svo marga hafði grunað, að Michael Jackson níddist á ungum drengjum og fyllti líf þeirra kvöl. Skoðun 11.3.2019 03:01 Viðmælendaþjálfun RÚV og FKA Nýverið undirrituðu RÚV og FKA tímamótasamning sem felur í sér að næstu þrjú árin verða árlega valdar 10 konur í viðmælendaþjálfun sem fara mun fram í húsakynnum RÚV. Skoðun 11.3.2019 03:01 Ölþingi Það er þá satt sem þú hefur bent á – maður drekkur meira áfengi þegar það er svona auðvelt að kaupa það,“ sagði maðurinn minn um daginn Bakþankar 11.3.2019 03:00 Vandræðalega upphlaupið var réttmætt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar í ágúst í fyrra hafi verið gallað. Innlent 11.3.2019 06:33 Mörg hundruð nemar flýja myglaðar stofur Fossvogsskóla verður lokað á miðvikudag. Leitað er nú að húsnæði fyrir meira en 300 nemendur. Innlent 11.3.2019 03:02 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. Innlent 11.3.2019 03:01 Algjör áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans Þingmaður Viðreisnar segir það með ólíkindum að Seðlabankinn hafi haldið áfram með mál gegn Samherja eftir að ljóst var að ekki var hægt að beita refsingum. Innlent 11.3.2019 03:01 1,7 milljarða afgangur Faxaflóahafna Rekstur Faxaflóahafna sf. skilaði rúmlega 1,7 milljarða hagnaði á síðasta ári. Innlent 11.3.2019 03:01 Læknahlið poppstjörnunnar Haukur Heiðar Hauksson og félagar hans í Diktu halda merka tónleika í Hörpu í júní. Hljómsveitin er 20 ára og platan Get It Together er 10 ára. Haukur, sem starfar sem læknir, segir að hann hafi alltaf komist í gigg þrátt fyrir annir í starfinu. Kollegar hans hafi hjálpað þar mikið til. Lífið 8.3.2019 23:42 Lenti í hættulegustu aðstæðunum á Íslandi Ása Steinarsdóttir er með tvær háskólagráður og nærri 130 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún gaf 9-5 lífið upp á bátin og lagðist í ferðalög með myndavélina í farteskinu. Ása ruddi sér leið í karlaheimi náttúruljósmyndunar. Lífið 9.3.2019 03:03 Ég er fjörfiskur og villigrís Það er pabbahelgi hjá rapppabbanum Erpi Eyvindarsyni í kvöld. Hann skálar í sykurskertum sítrónusvala við Ragga Bjarna og segir lífsstíl sinn skrautlegan eins og sannir textar hans segja frá. Lífið 9.3.2019 03:00 Skáldsaga um sanna ást í Auschwitz Heather Morris er höfundur bókar sem fer sigurför um heiminn. Segir sanna sögu Lale Sokolov sem var húðflúrari í fangabúðum nasista og eiginkonu hans. Lífið 9.3.2019 03:01 Svo mikil vinna en svo fáar konur Kristalina Georgieva, starfandi forseti Alþjóðabankans, var stödd á Íslandi á dögunum þar sem hún kynnti meðal annars niðurstöður nýrrar skýrslu um lagalega stöðu kvenna í heiminum. Þótt enn sé töluvert í land varðandi jafnrétti Innlent 9.3.2019 03:03 Flest fíkniefni hrynja í verði Verðlagning á fíkniefnum hefur engan veginn haldið í við verðlag frá aldamótum. Innlent 9.3.2019 03:00 Gerum betur Skoðun 9.3.2019 03:01 Baráttuhugur í kröfugöngu Hótelþernur í Eflingu lögðu niður störf klukkan tíu í gærmorgun og stóð verkfallið til miðnættis. Innlent 9.3.2019 03:00 Hvernig gat þetta komið fyrir okkur? Sarah Wagstaff er dóttir Grants Wagstaff sem lést í flugslysi á Íslandi 2015. Hann var um borð í sjóflugvél sem flogið var af Arngrími Jóhannssyni, kenndum við Atlanta. Sarah telur illa farið með fjölskylduna. Innlent 9.3.2019 08:47 Kenna Bandaríkjunum um og skamma Japana fyrir afskipti Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar segja að Bandaríkjunum sé almennt kennt um árangursleysi í leiðtogaviðræðum. Segja Japana reyna að spilla viðræðum. Þeir séu með svört hjörtu og eins og dvergar sem hanga í skottinu á Bandaríkjamönnum. Erlent 9.3.2019 03:00 Mánuður síðan Jón Þröstur hvarf í Dublin Mánuður er liðinn frá hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar. Fjölskylda, sjálfboðaliðar og björgunarsveitir hafa leitað af sér allan grun á svæðinu þar sem hann sást síðast. Bróðir Jóns segir það velta á vísbendingum lögreglu hvenær leitinni verður haldið áfram. Innlent 9.3.2019 03:00 Rafmagnsleysi í Venesúela Skólar voru enn lokaðir og vinnustaðir sömuleiðis í Venesúela í gær á öðrum degi umfangsmikils rafmagnsleysis. Erlent 9.3.2019 03:00 Kynjajafnrétti og Viagra Þekkir þú einkenni hjartaáfalls? Að þekkja einkennin og bregðast við þeim getur skilið milli lífs og dauða. Hugsaðu aðeins málið … Skoðun 9.3.2019 03:01 Svafa í stjórn Icelandair Svafa Grönfeldt var kjörn ný í stjórn Icelandair í gær. Viðskipti innlent 9.3.2019 03:01 Farsælast að vera maður sjálfur Þær Ísabel, Erna og Salka Ýr skipta með sér hlutverki Matthildar í samnefndum söngleik. Þær eru sammála um það að meginboðskapur sögunnar um Matthildi sé að farsælast sé að vera maður sjálfur og láta ekkert buga sig. Lífið 9.3.2019 03:02 Þórunn víkur af þingi vegna krabbameins Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknar, hefur greinst með brjóstakrabbamein. Innlent 9.3.2019 03:01 Seðlabankastjóri boðaður á opinn fund í næstu viku Már Guðmundsson seðlabankastjóri mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudaginn í næstu viku. Umboðsmaður Alþingis var harðorður um stjórnsýslu eftirlits bankans fyrr í vikunni. Formaður nefndarinnar segir málið alvarlegt. Innlent 9.3.2019 03:01 Andvíg þvingunum en ekki bólusetningum Ein af fyrstu ræðum Halldóru Mogensen á þingi fjallaði um bólusetningar og hafa margir staðið í þeirri trú að hún sé þeim andvíg. Hún segir það ekki rétt. Var að verja rétt fólks til að tjá sig. Er á móti því að skylda fólk Innlent 9.3.2019 03:01 Hörpuleikarar með vígtennur Ég hef heyrt að eina leiðin til að fá tvo gítarleikara til að spila hreint sé að skjóta annan þeirra. Ekki er ljóst hvort þetta á jafnframt við um tvo hörpuleikara sem líka plokka strengi. Gagnrýni 8.3.2019 03:00 Leitar að kröftugum konum á aldrinum 12 til 80 ára í gjörning Listakonan Anna Kolfinna Kuran leitar að konum á aldrinum 12 til 80 ára til að taka þátt í gjörningi sínum Konulandslag sem mun taka yfir Tjarnarbíó eina kvöldstund. Lífið 7.3.2019 03:00 Ævintýrasöngleikur í Iðnó Það verður líflegt á sviðinu í Iðnó í kvöld þegar söngleikurinn Srekk verður sýndur þar af leikfélagi Kvennaskólans, Fúríu. Þar er um frumsýningu á Íslandi að ræða. Lífið 7.3.2019 09:16 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 334 ›
Neysla er loftslagsmál Eitt er það sem við deilum öll saman, með nærri 8 milljörðum annarra: Jörðin. Við deilum henni sömuleiðis með öllum sem á eftir okkur koma – líka þeim sem fæðast árið 2700 og árið 4500. Skoðun 11.3.2019 03:01
List og glæpir Heimildarmyndin Leaving Neverland sýnir ótvírætt fram á það sem svo marga hafði grunað, að Michael Jackson níddist á ungum drengjum og fyllti líf þeirra kvöl. Skoðun 11.3.2019 03:01
Viðmælendaþjálfun RÚV og FKA Nýverið undirrituðu RÚV og FKA tímamótasamning sem felur í sér að næstu þrjú árin verða árlega valdar 10 konur í viðmælendaþjálfun sem fara mun fram í húsakynnum RÚV. Skoðun 11.3.2019 03:01
Ölþingi Það er þá satt sem þú hefur bent á – maður drekkur meira áfengi þegar það er svona auðvelt að kaupa það,“ sagði maðurinn minn um daginn Bakþankar 11.3.2019 03:00
Vandræðalega upphlaupið var réttmætt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar í ágúst í fyrra hafi verið gallað. Innlent 11.3.2019 06:33
Mörg hundruð nemar flýja myglaðar stofur Fossvogsskóla verður lokað á miðvikudag. Leitað er nú að húsnæði fyrir meira en 300 nemendur. Innlent 11.3.2019 03:02
Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. Innlent 11.3.2019 03:01
Algjör áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans Þingmaður Viðreisnar segir það með ólíkindum að Seðlabankinn hafi haldið áfram með mál gegn Samherja eftir að ljóst var að ekki var hægt að beita refsingum. Innlent 11.3.2019 03:01
1,7 milljarða afgangur Faxaflóahafna Rekstur Faxaflóahafna sf. skilaði rúmlega 1,7 milljarða hagnaði á síðasta ári. Innlent 11.3.2019 03:01
Læknahlið poppstjörnunnar Haukur Heiðar Hauksson og félagar hans í Diktu halda merka tónleika í Hörpu í júní. Hljómsveitin er 20 ára og platan Get It Together er 10 ára. Haukur, sem starfar sem læknir, segir að hann hafi alltaf komist í gigg þrátt fyrir annir í starfinu. Kollegar hans hafi hjálpað þar mikið til. Lífið 8.3.2019 23:42
Lenti í hættulegustu aðstæðunum á Íslandi Ása Steinarsdóttir er með tvær háskólagráður og nærri 130 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún gaf 9-5 lífið upp á bátin og lagðist í ferðalög með myndavélina í farteskinu. Ása ruddi sér leið í karlaheimi náttúruljósmyndunar. Lífið 9.3.2019 03:03
Ég er fjörfiskur og villigrís Það er pabbahelgi hjá rapppabbanum Erpi Eyvindarsyni í kvöld. Hann skálar í sykurskertum sítrónusvala við Ragga Bjarna og segir lífsstíl sinn skrautlegan eins og sannir textar hans segja frá. Lífið 9.3.2019 03:00
Skáldsaga um sanna ást í Auschwitz Heather Morris er höfundur bókar sem fer sigurför um heiminn. Segir sanna sögu Lale Sokolov sem var húðflúrari í fangabúðum nasista og eiginkonu hans. Lífið 9.3.2019 03:01
Svo mikil vinna en svo fáar konur Kristalina Georgieva, starfandi forseti Alþjóðabankans, var stödd á Íslandi á dögunum þar sem hún kynnti meðal annars niðurstöður nýrrar skýrslu um lagalega stöðu kvenna í heiminum. Þótt enn sé töluvert í land varðandi jafnrétti Innlent 9.3.2019 03:03
Flest fíkniefni hrynja í verði Verðlagning á fíkniefnum hefur engan veginn haldið í við verðlag frá aldamótum. Innlent 9.3.2019 03:00
Baráttuhugur í kröfugöngu Hótelþernur í Eflingu lögðu niður störf klukkan tíu í gærmorgun og stóð verkfallið til miðnættis. Innlent 9.3.2019 03:00
Hvernig gat þetta komið fyrir okkur? Sarah Wagstaff er dóttir Grants Wagstaff sem lést í flugslysi á Íslandi 2015. Hann var um borð í sjóflugvél sem flogið var af Arngrími Jóhannssyni, kenndum við Atlanta. Sarah telur illa farið með fjölskylduna. Innlent 9.3.2019 08:47
Kenna Bandaríkjunum um og skamma Japana fyrir afskipti Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar segja að Bandaríkjunum sé almennt kennt um árangursleysi í leiðtogaviðræðum. Segja Japana reyna að spilla viðræðum. Þeir séu með svört hjörtu og eins og dvergar sem hanga í skottinu á Bandaríkjamönnum. Erlent 9.3.2019 03:00
Mánuður síðan Jón Þröstur hvarf í Dublin Mánuður er liðinn frá hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar. Fjölskylda, sjálfboðaliðar og björgunarsveitir hafa leitað af sér allan grun á svæðinu þar sem hann sást síðast. Bróðir Jóns segir það velta á vísbendingum lögreglu hvenær leitinni verður haldið áfram. Innlent 9.3.2019 03:00
Rafmagnsleysi í Venesúela Skólar voru enn lokaðir og vinnustaðir sömuleiðis í Venesúela í gær á öðrum degi umfangsmikils rafmagnsleysis. Erlent 9.3.2019 03:00
Kynjajafnrétti og Viagra Þekkir þú einkenni hjartaáfalls? Að þekkja einkennin og bregðast við þeim getur skilið milli lífs og dauða. Hugsaðu aðeins málið … Skoðun 9.3.2019 03:01
Svafa í stjórn Icelandair Svafa Grönfeldt var kjörn ný í stjórn Icelandair í gær. Viðskipti innlent 9.3.2019 03:01
Farsælast að vera maður sjálfur Þær Ísabel, Erna og Salka Ýr skipta með sér hlutverki Matthildar í samnefndum söngleik. Þær eru sammála um það að meginboðskapur sögunnar um Matthildi sé að farsælast sé að vera maður sjálfur og láta ekkert buga sig. Lífið 9.3.2019 03:02
Þórunn víkur af þingi vegna krabbameins Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknar, hefur greinst með brjóstakrabbamein. Innlent 9.3.2019 03:01
Seðlabankastjóri boðaður á opinn fund í næstu viku Már Guðmundsson seðlabankastjóri mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudaginn í næstu viku. Umboðsmaður Alþingis var harðorður um stjórnsýslu eftirlits bankans fyrr í vikunni. Formaður nefndarinnar segir málið alvarlegt. Innlent 9.3.2019 03:01
Andvíg þvingunum en ekki bólusetningum Ein af fyrstu ræðum Halldóru Mogensen á þingi fjallaði um bólusetningar og hafa margir staðið í þeirri trú að hún sé þeim andvíg. Hún segir það ekki rétt. Var að verja rétt fólks til að tjá sig. Er á móti því að skylda fólk Innlent 9.3.2019 03:01
Hörpuleikarar með vígtennur Ég hef heyrt að eina leiðin til að fá tvo gítarleikara til að spila hreint sé að skjóta annan þeirra. Ekki er ljóst hvort þetta á jafnframt við um tvo hörpuleikara sem líka plokka strengi. Gagnrýni 8.3.2019 03:00
Leitar að kröftugum konum á aldrinum 12 til 80 ára í gjörning Listakonan Anna Kolfinna Kuran leitar að konum á aldrinum 12 til 80 ára til að taka þátt í gjörningi sínum Konulandslag sem mun taka yfir Tjarnarbíó eina kvöldstund. Lífið 7.3.2019 03:00
Ævintýrasöngleikur í Iðnó Það verður líflegt á sviðinu í Iðnó í kvöld þegar söngleikurinn Srekk verður sýndur þar af leikfélagi Kvennaskólans, Fúríu. Þar er um frumsýningu á Íslandi að ræða. Lífið 7.3.2019 09:16
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent