Flest fíkniefni hrynja í verði Baldur Guðmundsson skrifar 9. mars 2019 09:00 Verðlagning á fíkniefnum hefur engan veginn haldið í við verðlag frá aldamótum. Samkvæmt nýrri könnun SÁÁ, sem mánaðarlega kannar verðlag á fíkniefnum, hafa flestar tegundir fíkniefna staðið í stað í krónum talið frá aldamótum, eða því sem næst. Verðið hefur lækkað mjög á flestum fíkniefnum frá því í fyrra. Læknadópið Contalgin er eina dópið, sem selt hefur verið allar götur frá árinu 2000, sem hefur hækkað í verði að raunvirði. Verð á amfetamíni, LSD, hassi og e-töflum hefur í grófum dráttum staðið í stað undanfarna tvo áratugi. Þetta dóp kostar það sama í krónum talið – sem þýðir að verðið hefur hrunið að raunvirði. Verð á fíkniefnum helst jafnan í hendur við framboð og eftirspurn. Ef marka má þá venju má gera ráð fyrir að nóg sé til af öllum tegundum fíkniefna. Verðið á götunniContalgin skammturinn kostaði 1.200 krónur árið 2000, Verðið fór upp í 5.000 krónur árið 2009 en lækkaði svo niður í 4.000. Í fyrra rauk verðið upp í 8.000 krónur en stendur nú 5.000 krónum, samkvæmt könnun SÁÁ. Verðhækkunin nemur 292% frá árinu 2000.Verð á amfetamíni, LSD, hassi og e-töflum, hefur í grófum dráttum staðið í stað undanfarna tvo áratugi. Þetta dóp kostar það sama í krónum talið - sem þýðir að verðið hefur hrunið að raunvirði. Sem dæmi má nefna að E-tafla kostaði 2.960 krónur árið 2000 en kostar 2.100 krónur í dag. Ef verðið hefði fylgt þróun vísitölu neysluverðs myndi e-taflan kosta 7.000 krónur í dag. Segja má að verð hafi snarlækkað á fíkniefnum frá því upphafi árs í fyrra. Kókaín hefur lækkað úr 17 þúsund krónum í 14.600 krónur, Contalgin úr 8.000 í 5.000 og amfetamín úr 4.500 í 3.300 krónum. Hass hefur lækkað úr 3.800 krónum í 2.300 krónur, e-töflur úr 3.000 krónum í 2.100 og LSD úr 3.000 í 750 krónur, samkvæmt könnuninni. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Milljarðavelta á fíkniefnamarkaði á Íslandi Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, telur að fíkniefnamarkaðurinn á Íslandi velti milljörðum. 29. janúar 2019 18:30 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Sjá meira
Verðlagning á fíkniefnum hefur engan veginn haldið í við verðlag frá aldamótum. Samkvæmt nýrri könnun SÁÁ, sem mánaðarlega kannar verðlag á fíkniefnum, hafa flestar tegundir fíkniefna staðið í stað í krónum talið frá aldamótum, eða því sem næst. Verðið hefur lækkað mjög á flestum fíkniefnum frá því í fyrra. Læknadópið Contalgin er eina dópið, sem selt hefur verið allar götur frá árinu 2000, sem hefur hækkað í verði að raunvirði. Verð á amfetamíni, LSD, hassi og e-töflum hefur í grófum dráttum staðið í stað undanfarna tvo áratugi. Þetta dóp kostar það sama í krónum talið – sem þýðir að verðið hefur hrunið að raunvirði. Verð á fíkniefnum helst jafnan í hendur við framboð og eftirspurn. Ef marka má þá venju má gera ráð fyrir að nóg sé til af öllum tegundum fíkniefna. Verðið á götunniContalgin skammturinn kostaði 1.200 krónur árið 2000, Verðið fór upp í 5.000 krónur árið 2009 en lækkaði svo niður í 4.000. Í fyrra rauk verðið upp í 8.000 krónur en stendur nú 5.000 krónum, samkvæmt könnun SÁÁ. Verðhækkunin nemur 292% frá árinu 2000.Verð á amfetamíni, LSD, hassi og e-töflum, hefur í grófum dráttum staðið í stað undanfarna tvo áratugi. Þetta dóp kostar það sama í krónum talið - sem þýðir að verðið hefur hrunið að raunvirði. Sem dæmi má nefna að E-tafla kostaði 2.960 krónur árið 2000 en kostar 2.100 krónur í dag. Ef verðið hefði fylgt þróun vísitölu neysluverðs myndi e-taflan kosta 7.000 krónur í dag. Segja má að verð hafi snarlækkað á fíkniefnum frá því upphafi árs í fyrra. Kókaín hefur lækkað úr 17 þúsund krónum í 14.600 krónur, Contalgin úr 8.000 í 5.000 og amfetamín úr 4.500 í 3.300 krónum. Hass hefur lækkað úr 3.800 krónum í 2.300 krónur, e-töflur úr 3.000 krónum í 2.100 og LSD úr 3.000 í 750 krónur, samkvæmt könnuninni.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Milljarðavelta á fíkniefnamarkaði á Íslandi Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, telur að fíkniefnamarkaðurinn á Íslandi velti milljörðum. 29. janúar 2019 18:30 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Sjá meira
Milljarðavelta á fíkniefnamarkaði á Íslandi Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, telur að fíkniefnamarkaðurinn á Íslandi velti milljörðum. 29. janúar 2019 18:30