Birtist í Fréttablaðinu Frábært að fá þessa leiki Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið. Körfubolti 22.5.2019 02:02 Pendúllinn sveiflast of langt í aðra áttina Ragnhildur Geirsdóttir segir tímabært að endurskoða hömlur á samstarfi fjármálafyrirtækja um innviði. Samkeppnisforskot felist í miðlægum kerfum þar sem þau séu illframkvæmanleg í stærri ríkjum. Rétt að fá fleiri fjárfesta að RB. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00 Forréttindi að eiga afmæli Eva Ásrún Albertsdóttir, söngkona og ljósmóðir, er sextug í dag og dreymir um utanlandsferð með sínum nánustu í tilefni þess. Svo er hún alltaf að læra eitthvað nýtt. Lífið 22.5.2019 08:01 Óreiða og usli er Katalónarnir mættu Fimm katalónskir sjálfstæðissinnar sem hafa verið ákærðir fyrir uppreisn og setið í gæsluvarðhaldi í meira en ár mættu sem nýir þingmenn á spænska þingið í gær. Erlent 22.5.2019 02:01 Tvær ólíkar skýrslur um tilnefningar Tilnefningarnefndir eru nú ríkjandi fyrirkomulag í stjórnarkjöri á íslenskum hlutabréfamarkaði eftir hraða útbreiðslu. Skoðun 22.5.2019 02:00 Frjálsi kominn í hóp stærstu hluthafa Arion Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í hlutafjárútboði bankans síðasta sumar, hefur bætt við sig í bankanum og fer nú með 1,18 prósenta hlut í honum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Með tveggja prósenta hlut í Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, hefur bætt við sig í Kviku banka með kaupum á ríflega 0,8 prósenta hlut í fjárfestingarbankanum fyrir um 170 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Öðruvísi búð á Hverfisgötu Ágústa Hera rekur búðina Mynt í kjallara við Hverfisgötuna. Þar selur hún ný og notuð föt, en einnig hönnun eftir sjálfa sig. Tíska og hönnun 22.5.2019 02:02 Þýsk stjórnvöld þurfi að axla sína ábyrgð á Geirfinnsmáli Þýskur þingmaður segir að þýska ríkinu beri að bæta þolendum Guðmundar- og Geirfinnsmála þær þjáningar sem þýskur rannsóknarlögreglumaður hafi valdið þeim. Innlent 22.5.2019 02:01 Síminn vísar ásökunum um sérhagsmunagæslu á bug Forsvarsmenn Símans vísa á bug ásökunum um að tillaga fjarskiptafélagsins til að útvíkka lagafrumvarp um uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta – þannig að opinberum fyrirtækjum verði skylt að veita fjarskiptafélögum aðgang að svörtum ljósleiðara – sé í þeim eina tilgangi að bæta hag félagsins á kostnað annarra. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Orkumarkaður fyrir neytendur Hagkvæmt og skilvirkt viðskiptaumhverfi er grundvöllur efnahagslegrar velferðar hverrar þjóðar. Skoðun 22.5.2019 02:01 Hvað er næsta Game of Thrones? Reiknað er með að heildarkostnaður við framleiðslu síðustu þáttaraðar Game of Thrones, sem lauk nú á sunnudaginn, hafi numið um 90 milljónum dollara, eða 11 milljörðum króna. Skoðun 22.5.2019 02:00 Fortíðarþrá Stærstur hluti lífsgæða sem við teljum sjálfsögð er tilkominn vegna samskipta við umheiminn. Skoðun 22.5.2019 02:01 Stöðvum feluleikinn Ofbeldi er ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi. Rúmlega 80 þúsund börn búa hér á landi. Skoðun 22.5.2019 02:01 Bankar og lífskjarasamningar Mikil hagræðing hefur átt sér stað í bankakerfinu á undanförnum árum í krafti aukinnar skilvirkni og tækninýjunga Skoðun 22.5.2019 02:00 Ostaflögurnar njóta vaxandi vinsælda Lava Cheese náði markmiði sínu um 50 milljóna króna hópfjármögnun á aðeins fimm klukkustundum. Hafa hafið sölu í stórum matvörukeðjum í Svíþjóð og anna ekki eftirspurn. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Einkarekstur eða ríkisrekstur Í blönduðum hagkerfum gegnir hið opinbera jafnan tvenns konar hlutverki. Skoðun 22.5.2019 02:00 Segir dóminn brjóta gegn réttindum Hæstiréttur hafnaði endurupptöku á máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í gær. Innlent 22.5.2019 02:01 Sýndarsiðferði Því er stundum haldið fram að Enron hafi verið með lengstu siðareglur meðal þeirra fyrirtækja sem skráð voru í kauphöll í Bandaríkjunum. Skoðun 22.5.2019 02:01 Samkaup buðust til þess að hafa opið á næturnar Samkeppniseftirlitið taldi sáttatillögur Samkaupa ekki ganga nógu langt. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Á fimmta hundrað verkefna bíða fimm þingfundardaga Þingmenn standa í ströngu nú í lok vetrar við að klára þingstörf en fimm þingfundardagar eru eftir af starfsáætlun Alþingis. Nærri tvö hundruð lagafrumvörp bíða afgreiðslu þingsins á meðan þingmenn Miðflokksins ræða þriðja orkupakkann. Innlent 22.5.2019 02:01 Vonar að ferðin hafi breytt skoðun Hatara Aðstoðarsendiherra Ísraels í Ósló telur Eurovision ekki hafa verið réttan vettvang fyrir Hatara til þess að tjá pólitískar skoðanir sínar. Hann segir sendiráðið trúa á tjáningarfrelsið og ekki eiga í vandræðum með gagnrýni Hatar Innlent 22.5.2019 02:01 Vilja alls ekki útskýra uppruna nafnsins Hljómsveitin Bagdad Brothers er á leiðinni í tónleikaferð um Norður-Ameríku. Stefnt er á að spila á 26 tónleikum á tæpum mánuði. Á túrnum mun sveitin spila undir nafninu BB til að forðast möguleg vandræði. Tónlist 22.5.2019 02:01 Vill að Sólveig Anna skýri orð sín Efling hefur krafist fundar með framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, Halldóri Benjamín Þorbergssyni, vegna vanefnda á nýundirrituðum kjarasamningi. Innlent 22.5.2019 02:01 Kvarta undan skipan Sigríðar í hæfisnefnd Tveir umsækjendur um starf seðlabankastjóra hafa kvartað vegna skipunar Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd. Telja hana vanhæfa vegna setu í bankaráði Landsbankans. Bar ákvörðunina ekki undir formann bankaráðs. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Greiða rúman milljarð króna í arð Stjórn Keahótela, einnar stærstu hótelkeðju landsins, leggur til að greiddur verði ríflega einn milljarður króna í arð til hluthafa keðjunnar í ár. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Færri Wow-liðar atvinnulausir Milli mánaðanna apríl og maí hefur fækkað um sextíu í hópi þeirra fyrrverandi starfsmanna WOW air sem skráðir eru atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Innlent 22.5.2019 02:00 Launin orðin fullhá miðað við aðstæður Reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi, sem kveða á um að kaupauki starfsmanna fjármálafyrirtækja megi að hámarki nema 25 prósentum af árslaunum þeirra, hafa stuðlað að því að grunnlaun í bankakerfinu eru orðin fullhá miðað við rekstrarforsendur. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Arion tók þátt í 3,7 milljarða hlutafjáraukningu Stoða Eignarhlutur Arion banka í Stoðum, sem er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og hefur á síðustu vikum fjárfest í Símanum og Arion banka fyrir samanlagt um 9 milljarða, nemur núna liðlega 20 prósentum. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 334 ›
Frábært að fá þessa leiki Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið. Körfubolti 22.5.2019 02:02
Pendúllinn sveiflast of langt í aðra áttina Ragnhildur Geirsdóttir segir tímabært að endurskoða hömlur á samstarfi fjármálafyrirtækja um innviði. Samkeppnisforskot felist í miðlægum kerfum þar sem þau séu illframkvæmanleg í stærri ríkjum. Rétt að fá fleiri fjárfesta að RB. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00
Forréttindi að eiga afmæli Eva Ásrún Albertsdóttir, söngkona og ljósmóðir, er sextug í dag og dreymir um utanlandsferð með sínum nánustu í tilefni þess. Svo er hún alltaf að læra eitthvað nýtt. Lífið 22.5.2019 08:01
Óreiða og usli er Katalónarnir mættu Fimm katalónskir sjálfstæðissinnar sem hafa verið ákærðir fyrir uppreisn og setið í gæsluvarðhaldi í meira en ár mættu sem nýir þingmenn á spænska þingið í gær. Erlent 22.5.2019 02:01
Tvær ólíkar skýrslur um tilnefningar Tilnefningarnefndir eru nú ríkjandi fyrirkomulag í stjórnarkjöri á íslenskum hlutabréfamarkaði eftir hraða útbreiðslu. Skoðun 22.5.2019 02:00
Frjálsi kominn í hóp stærstu hluthafa Arion Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í hlutafjárútboði bankans síðasta sumar, hefur bætt við sig í bankanum og fer nú með 1,18 prósenta hlut í honum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Með tveggja prósenta hlut í Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, hefur bætt við sig í Kviku banka með kaupum á ríflega 0,8 prósenta hlut í fjárfestingarbankanum fyrir um 170 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Öðruvísi búð á Hverfisgötu Ágústa Hera rekur búðina Mynt í kjallara við Hverfisgötuna. Þar selur hún ný og notuð föt, en einnig hönnun eftir sjálfa sig. Tíska og hönnun 22.5.2019 02:02
Þýsk stjórnvöld þurfi að axla sína ábyrgð á Geirfinnsmáli Þýskur þingmaður segir að þýska ríkinu beri að bæta þolendum Guðmundar- og Geirfinnsmála þær þjáningar sem þýskur rannsóknarlögreglumaður hafi valdið þeim. Innlent 22.5.2019 02:01
Síminn vísar ásökunum um sérhagsmunagæslu á bug Forsvarsmenn Símans vísa á bug ásökunum um að tillaga fjarskiptafélagsins til að útvíkka lagafrumvarp um uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta – þannig að opinberum fyrirtækjum verði skylt að veita fjarskiptafélögum aðgang að svörtum ljósleiðara – sé í þeim eina tilgangi að bæta hag félagsins á kostnað annarra. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Orkumarkaður fyrir neytendur Hagkvæmt og skilvirkt viðskiptaumhverfi er grundvöllur efnahagslegrar velferðar hverrar þjóðar. Skoðun 22.5.2019 02:01
Hvað er næsta Game of Thrones? Reiknað er með að heildarkostnaður við framleiðslu síðustu þáttaraðar Game of Thrones, sem lauk nú á sunnudaginn, hafi numið um 90 milljónum dollara, eða 11 milljörðum króna. Skoðun 22.5.2019 02:00
Fortíðarþrá Stærstur hluti lífsgæða sem við teljum sjálfsögð er tilkominn vegna samskipta við umheiminn. Skoðun 22.5.2019 02:01
Stöðvum feluleikinn Ofbeldi er ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi. Rúmlega 80 þúsund börn búa hér á landi. Skoðun 22.5.2019 02:01
Bankar og lífskjarasamningar Mikil hagræðing hefur átt sér stað í bankakerfinu á undanförnum árum í krafti aukinnar skilvirkni og tækninýjunga Skoðun 22.5.2019 02:00
Ostaflögurnar njóta vaxandi vinsælda Lava Cheese náði markmiði sínu um 50 milljóna króna hópfjármögnun á aðeins fimm klukkustundum. Hafa hafið sölu í stórum matvörukeðjum í Svíþjóð og anna ekki eftirspurn. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Einkarekstur eða ríkisrekstur Í blönduðum hagkerfum gegnir hið opinbera jafnan tvenns konar hlutverki. Skoðun 22.5.2019 02:00
Segir dóminn brjóta gegn réttindum Hæstiréttur hafnaði endurupptöku á máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í gær. Innlent 22.5.2019 02:01
Sýndarsiðferði Því er stundum haldið fram að Enron hafi verið með lengstu siðareglur meðal þeirra fyrirtækja sem skráð voru í kauphöll í Bandaríkjunum. Skoðun 22.5.2019 02:01
Samkaup buðust til þess að hafa opið á næturnar Samkeppniseftirlitið taldi sáttatillögur Samkaupa ekki ganga nógu langt. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Á fimmta hundrað verkefna bíða fimm þingfundardaga Þingmenn standa í ströngu nú í lok vetrar við að klára þingstörf en fimm þingfundardagar eru eftir af starfsáætlun Alþingis. Nærri tvö hundruð lagafrumvörp bíða afgreiðslu þingsins á meðan þingmenn Miðflokksins ræða þriðja orkupakkann. Innlent 22.5.2019 02:01
Vonar að ferðin hafi breytt skoðun Hatara Aðstoðarsendiherra Ísraels í Ósló telur Eurovision ekki hafa verið réttan vettvang fyrir Hatara til þess að tjá pólitískar skoðanir sínar. Hann segir sendiráðið trúa á tjáningarfrelsið og ekki eiga í vandræðum með gagnrýni Hatar Innlent 22.5.2019 02:01
Vilja alls ekki útskýra uppruna nafnsins Hljómsveitin Bagdad Brothers er á leiðinni í tónleikaferð um Norður-Ameríku. Stefnt er á að spila á 26 tónleikum á tæpum mánuði. Á túrnum mun sveitin spila undir nafninu BB til að forðast möguleg vandræði. Tónlist 22.5.2019 02:01
Vill að Sólveig Anna skýri orð sín Efling hefur krafist fundar með framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, Halldóri Benjamín Þorbergssyni, vegna vanefnda á nýundirrituðum kjarasamningi. Innlent 22.5.2019 02:01
Kvarta undan skipan Sigríðar í hæfisnefnd Tveir umsækjendur um starf seðlabankastjóra hafa kvartað vegna skipunar Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd. Telja hana vanhæfa vegna setu í bankaráði Landsbankans. Bar ákvörðunina ekki undir formann bankaráðs. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Greiða rúman milljarð króna í arð Stjórn Keahótela, einnar stærstu hótelkeðju landsins, leggur til að greiddur verði ríflega einn milljarður króna í arð til hluthafa keðjunnar í ár. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Færri Wow-liðar atvinnulausir Milli mánaðanna apríl og maí hefur fækkað um sextíu í hópi þeirra fyrrverandi starfsmanna WOW air sem skráðir eru atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Innlent 22.5.2019 02:00
Launin orðin fullhá miðað við aðstæður Reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi, sem kveða á um að kaupauki starfsmanna fjármálafyrirtækja megi að hámarki nema 25 prósentum af árslaunum þeirra, hafa stuðlað að því að grunnlaun í bankakerfinu eru orðin fullhá miðað við rekstrarforsendur. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Arion tók þátt í 3,7 milljarða hlutafjáraukningu Stoða Eignarhlutur Arion banka í Stoðum, sem er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og hefur á síðustu vikum fjárfest í Símanum og Arion banka fyrir samanlagt um 9 milljarða, nemur núna liðlega 20 prósentum. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00