Metaðsókn á Aldrei fór ég suður Um fimm þúsund gestir eru á Ísafirði og hefur allt farið fram með miklum sóma, samkvæmt lögreglu. 31.3.2018 21:00
Segir að bjarga þurfi stórmerkilegri stúku Stúkan við Laugardalslaug er burðarþolsmeistaraverk Einars Sveinssonar borgararkitekts, að mati Péturs Ármannssonar sviðsstjóra hjá Minjastofnun. Stúkan liggur undir miklum skemmdum og mætir afgangi í viðhaldsframkvæmdum. 31.3.2018 20:30
Deilir bíl í útréttingar Um þrjú hundruð manns á höfuðborgarsvæðinu nota deilibíla reglulega en tólf slíkir bílar eru til. 27.3.2018 20:30
Útlendingastofnun harmar mistök Mannleg mistök urðu til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið. Sviðsstjóri Útlendingastofnunar segist harma mistökin, farið hafi verið yfir málið hjá stofnuninni og gengið úr skugga um að svona mistök gerist ekki aftur. 27.3.2018 20:00
Leggur fram frumvarp um aukið eftirlit með dæmdum barnaníðingum Flutningsmaður frumvarpsins segir mikilvægt að breyta löggjöf til að bæta verkferla í þessum málum. 27.3.2018 18:30
Forstjóri Orkuveitunnar spáir 100.000 rafbílum fyrir 2030 100.000 fólksbílar taka 1,5% af því rafmagni sem framleitt er í dag. Enginn ótti er um orkuskort. 23.3.2018 20:00
Leikskólastjórar segja borgina koma með of lítið og of seint Hljóðið í leikskólastjórum er ekki gott og fólk mætti vonsvikið í vinnu í morgun eftir að borgin kynnti aðgerðaáætlun sína í leikskólamálum. 23.3.2018 18:57
Yngstu fréttamenn landsins í Hraunvallaskóla Fréttamenn á Varlafréttum tóku yfir fréttirnar á Stöð2 í dag. 22.3.2018 20:30
Fjölga þarf leikskólastarfsfólki um 170 á næstu árum: „Vel viðráðanlegt“ Aðgerðaáætlun borgarinnar um uppbyggingu leikskóla, nýrra deilda og ungbarnadeilda krefst þess að fjölga þarf starfsfólki um 30-40 á hverju ári næstu fjögur til sex ár en gífurleg mannekla hefur hrjáð leikskólastarf síðustu ár. 22.3.2018 18:30
Búa til krúsir í baráttu gegn krabba Fimm bestu vinkonur stofnuðu fyrirtækið VON krúsir og framleiða handgerða bolla úr keramik til styrktar Krabbameinsfélaginu. Málefnið snerti þær allar á einhvern hátt en tvær þeirra eiga móður sem hefur fengið krabbamein. 18.3.2018 20:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið