Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Hver dagur, hver klukkustund er dýrmæt“

Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa látist í loftárás í Sýrlandi í febrúar, segir ekki hægt að staðfesta lát sonar síns og að samkvæmt lögum eigi íslenska ríkið að leita hans.

Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð

Gönguskíðaæði landans fer ekki fram hjá Ísfirðingum. Stórir hópar koma hverja helgi til að fara á gönguskíðanámskeið, versla og nýta sér þjónustu auk þess sem herbergin á Hótel Ísafirði eru nú nær fullnýtt um helgar.

Bjó fjögur ár á götunni í Marokkó

Yassine flúði heimaland sitt í leit að betra lífi. Hann er nú í fóstri hjá fjölskyldu í Bolungarvík og óskar þess heitast að fá að vera venjulegur samfélagsþegn á Íslandi.

„Hef aldrei átt fjölskyldu, fyrr en nú“

Yassine Derkaoui er sautján ára hælisleitandi frá Marokkó sem er í fóstri hjá fjölskyldu í Bolungarvík. Hann dreymir um að vera venjulegur, vera nýtur samfélagsþegn og lifa í friði og ró. Hann sér möguleikann á því nú eftir að hann eignast sína fyrstu alvöru fjölskyldu.

Bylting innan ASÍ hafin

Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir yfirburðasigur B-lista hennar sýna að fólk vilji nýja forystu og róttækari áherslur í verkalýðsbaráttunni.

Sjá meira