Útlendingastofnun harmar mistök Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. mars 2018 20:00 Mistök áttu sér stað hjá Útlendingastofnun sem varð til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið.Tvær umsóknir frá manninum lágu inni hjá stofnunni, mistökin felast í því að starfsmaðurinn sem afgreiddi málið vissi ekki að það væri komin ný umsókn sem gæfi honum rétt til að dvelja á landinu á meðan hún er í vinnslu. Mistökin hafa verið leiðrétt og ljóst er að maðurinn nái að klára leiðsögumannanám sitt við Keili, en hann á eingöngu fjórar vikur eftir. „Þetta eru mannleg mistök vissulega. En við erum að fara yfir þetta mál hjá okkur og ganga úr skugga um að það séu ekki fleiri svona mál í kerfinu en okkar fyrsta skoðun gefur eindregið til kynna að þetta sé einangrað tilvik,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun. Ljóst er að fjölmiðlaumfjöllun flýtti fyrir leiðréttingu í málinu en Þorsteinn segir þó líklegt mistökin hefðu uppgötvast, þótt engin umfjöllun hefði verið. Annað hvort ef og þegar málið hefði verið kært til kærunefndar útlendingamála eða þegar nýrri umsóknin hefði verið tekin til vinnslu. „Það er alltaf erfitt að fullyrða um svoleiðis en hins vegar hefðu þessi mistök ekki átt að eiga sér stað og við munum ganga úr skugga um að þetta komi fyrir aftur,“ segir Þorsteinn. Tengdar fréttir Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33 Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13 Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
Mistök áttu sér stað hjá Útlendingastofnun sem varð til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið.Tvær umsóknir frá manninum lágu inni hjá stofnunni, mistökin felast í því að starfsmaðurinn sem afgreiddi málið vissi ekki að það væri komin ný umsókn sem gæfi honum rétt til að dvelja á landinu á meðan hún er í vinnslu. Mistökin hafa verið leiðrétt og ljóst er að maðurinn nái að klára leiðsögumannanám sitt við Keili, en hann á eingöngu fjórar vikur eftir. „Þetta eru mannleg mistök vissulega. En við erum að fara yfir þetta mál hjá okkur og ganga úr skugga um að það séu ekki fleiri svona mál í kerfinu en okkar fyrsta skoðun gefur eindregið til kynna að þetta sé einangrað tilvik,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun. Ljóst er að fjölmiðlaumfjöllun flýtti fyrir leiðréttingu í málinu en Þorsteinn segir þó líklegt mistökin hefðu uppgötvast, þótt engin umfjöllun hefði verið. Annað hvort ef og þegar málið hefði verið kært til kærunefndar útlendingamála eða þegar nýrri umsóknin hefði verið tekin til vinnslu. „Það er alltaf erfitt að fullyrða um svoleiðis en hins vegar hefðu þessi mistök ekki átt að eiga sér stað og við munum ganga úr skugga um að þetta komi fyrir aftur,“ segir Þorsteinn.
Tengdar fréttir Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33 Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13 Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33
Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13
Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00