Páskaferðalangar hvattir til að fylgjast með veðurspám Sunnanátt verður eftir hádegi í dag, páskadag. Víða vindur á bilinu 8-15 metrar á sekúndu, en um 15-20 á norðanverður Snæfellsnesi þegar tekur að kvölda. Veður 12. apríl 2020 08:47
Áfram úrkoma víða um land Lítils háttar úrkomu er að vænta á Suður- og Suðvesturlandi framan af degi og éljum norðaustanlands í kvöld. Fréttir 11. apríl 2020 07:37
Votviðri víða um land Austanátt verður ríkjandi í vindi í dag, föstudaginn langa. Allhvass vindur eða hvassviðri verður undir Eyjafjöllum. Fréttir 10. apríl 2020 08:42
Skýjað fyrir sunnan en bjart norðantil á skírdegi Skýjað verður um sunnanvert landið í dag og mun því fylgja hæg suðlæg átt. Veður 9. apríl 2020 07:35
Blíðskaparveður um páskana Það verður bara hið ágætasta veður um páskana að mati veðurfræðings. Innlent 8. apríl 2020 19:19
Rólegheitaveður fram að helgi Veðurstofan spáir rólegheitaveðri þar sem verður úrkomulítið en svalt, fram á föstudaginn langa. Innlent 8. apríl 2020 07:19
Hlýnandi veður sést loksins í spákortum Spáð er hlýnandi veðri á landinu eftir þennan dag og sérstaklega á Páskadag og á annan í páskum. Innlent 7. apríl 2020 11:08
„Hann er heldur kuldalegur í dag“ Má búast við suðvestan 10 til 18 metrum á sekúndu, en hægara og léttskýjað austanlands. Innlent 7. apríl 2020 07:01
Vegir víða lokaðir vegna veðurs Mikið er um lokanir á vegum á Suðvesturlandi vegna veðurs og er búið að loka veginum um Kjalarnes, á Suðurnesjum, Reykjanesbraut, Hellisheiði, Þrengslum og Suðurstrandarvegi. Innlent 5. apríl 2020 20:29
Íbúar í Hveragerði þurftu að moka sig út úr húsum sínum Aftakaveður hefur verið víða landinu og einna verst á Suðurlandi. Þurftu íbúar Hveragerðis að moka sér leið úr húsum sínum. Innlent 5. apríl 2020 20:00
Þurfti að kalla út dráttarbíl í tvígang Öllum akstri Strætó á landsbyggðinni hefur verið aflýst vegna veðurs og mun leið 18 ekki aka um Úlfarsárdal fyrr en færð skánar. Innlent 5. apríl 2020 15:34
Fólk hefur setið fast í bílum frá miðnætti og hægt gengur að ná til þeirra vegna ófærðar Vonskuveður er á landinu í dag og ófært víða um land. Innlent 5. apríl 2020 11:44
Komu fólki til aðstoðar vegna ófærðar í alla nótt Björgunarsveitafólk Landsbjargar hafði í nógu að snúast í nótt og voru um 50 manns að störfum fram á morgun. Innlent 5. apríl 2020 09:39
Aftakaveður í dag og ófært víða Norðaustan stormur eða rok verður í dag og mikil snjókoma víða um land. Innlent 5. apríl 2020 07:27
Hafa þurft að aðstoða fjölda Íslendinga á ferðalagi um Suðurland Vonskuveður er á svæðinu, ekkert skyggni og mjög hvasst að sögn Orra Örvarssonar, formanns björgunarsveitarinnar Víkverja í Vík. Innlent 4. apríl 2020 16:27
Víða lokanir eða ófært vegna veðurs Mikið hvassviðri verður á landinu um helgina og bætir í vind og ofankomu í kvöld. Innlent 4. apríl 2020 15:26
Appelsínugul viðvörun um land allt Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir landið allt, nema höfuðborgarsvæðið, vegna vonskuveðurs á morgun. Innlent 4. apríl 2020 13:31
Gular viðvaranir fyrir vestan og sunnan Spáð er vaxandi norðaustanátt í dag sem mun ná í 15 til 25 metra á sekúndu eftir hádegi. Innlent 4. apríl 2020 07:41
Norðaustanstrekkingur nokkuð víða og él á víð og dreif Veðurstofan spáir norðaustanstrekkingi, fimm til fimmtán metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður á Vestfjörðum og við suðurströndina í kvöld. Innlent 3. apríl 2020 06:57
Dagurinn í dag sá besti í höfuðborginni í bili Blíðskaparveður var í höfuðborginni í dag og má búast við þokkalegu veðri á morgun. Innlent 2. apríl 2020 18:11
Faraldurinn raskar veðurathugunum í háloftunum Lömun flugsamgangna í heiminum vegna kórónuveirufaraldursins hefur fækkað veðurathugunum í háloftunum verulega á undanförnum vikum. Alþjóðaveðurfræðistofnunin lýsir áhyggjum af áhrifunum á veðurspár og loftslagsrannsóknir. Innlent 2. apríl 2020 09:00
Léttir til í dag en von á næstu lægð strax á morgun Í dag má gera ráð fyrir norðanátt, 13 til 20 metrum á sekúndu, snjókomu á norðanverðu landinu í fyrstu, en annars él, síst þó á Suðausturlandi. Innlent 2. apríl 2020 06:50
Hvöss vestanátt og gular viðvaranir á Vestfjörðum og norðanlands Útlit er fyrir allhvassa eða hvassa vestanátt í dag,13 til 20 metrum á sekúndu, þar sem víða megi búast við éljum, síst þó á Suðausturlandi. Innlent 1. apríl 2020 06:43
Rok og rigning en gæti skriðið í rúmlega 10 stig fyrir austan Útlit er fyrir suðvestan strekking eða allhvassan vind, 10 til 18 metrar á sekúndu, í dag með rigningu sem einkum verður bundin við vesturhelming landsins. Innlent 31. mars 2020 07:16
Ekkert lát á suðvestanáttinni Ekkert lát er á suðvestanáttinni sem ráðið hefur ríkjum á landinu um helgina. Frekar mun bæta í vindinn í dag og þá sér í lagi norðan heiða. Innlent 30. mars 2020 06:58
Vetrinum ekki alveg lokið Það lægir víðast hvar á landinu þegar líður á daginn og dregur úr éljum vestanlands fyrir hádegi. Innlent 27. mars 2020 06:45
Hnúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð Veðurstofan spáir áframhaldandi útsynningi, það er suðvestanátt með éljum sunnan og vestantil. Innlent 26. mars 2020 07:09
Bætir í vind í kvöld og élin verða kröftugri Suðvestanáttin allsráðandi á Íslandi næstu daga. Yfirleitt verður frostlaust að deginum og ætti sólin að hafa nokkurn veginn undan að bræða þau él sem koma í dag. Innlent 25. mars 2020 07:00
Útlit fyrir að meira milt loft komist til landsins Útlit er fyrir að enn meira milt loft komist til okkar um og eftir helgi og gæti jafnvel staðið í nokkra daga og ætti þá að taka enn meira af snjónum sem fyrir er, segir í hugleiðingu veðurfræðings. Innlent 24. mars 2020 09:39