Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. Tónlist 1. maí 2015 09:30
Tidal er nú aðgengileg á Íslandi Tónlistarveita Jay-Z stendur Íslendingum nú til boða. Tónlist 30. apríl 2015 10:27
Bauð sjálfur í eigin disk: „Sennilega föngulegur safngripur“ Platan SP með Skyttunum dúkkaði upp í Facebook-hóp. Einn meðlima sveitarinnar bauð í diskinn. Tónlist 29. apríl 2015 20:00
„Ekki oft sem maður fær svona tækifæri svo ég stökk af stað“ Atli Freyr Demantur er í forgrunni í nýju textamyndbandi Of Monsters And Men. Tónlist 28. apríl 2015 15:45
Of Monsters And Men senda frá sér nýtt lag Lagið I Of The Storm er annað lagið sem við heyrum af Beneath The Skin. Tónlist 28. apríl 2015 15:29
Lag frá nýjum listamanni: "Það kannast allir við þessar aðstæður“ Björn Þór Ingason gefur út sitt fyrsta lag í dag. Tónlist 28. apríl 2015 12:53
Myndband Blazroca: Gunnar Nelson var að drepast úr mígreni Margar af helstu íþróttahetjum þjóðarinnar birtast í myndbandi við lag Erps Eyvindarsonar. Hann var einnig klæddur í upphitunartreyju markmannsins Björgvins Páls Gústavssonar frá Ólympíuleikunum 2008. Tónlist 28. apríl 2015 09:00
Lóan boðar komu sumars í Gamla Bíó: "Þetta verður rosaleg keyrsla“ Nítján listamenn koma fram á Lóu þann 16. maí í Gamla Bíó. Tónlist 27. apríl 2015 17:28
Tók langan tíma að stíga á svið Soffía Björg Óðinsdóttir, söngkona, laga- og textahöfundur, nýtur sín best heima í sveitinni þegar hún semur lögin sín. Fyrsta platan er væntanleg í byrjun sumars en Soffía Björg hefur undirbúið hana í heilt ár. Tónlist 25. apríl 2015 11:00
President Bongo horfinn af fésbókarsíðu GusGus flokksins Vangaveltur eru um hvort Stephan Stephensen,President Bongo, sé hættur í bandinu. Fésbókin segir svo. Tónlist 22. apríl 2015 10:00
Árni & Kinsky leikstýra myndbandinu Mikil leynd og viðhöfn fylgir nýju myndbandi Of Monsters and Men. Starfsmenn fengu ekki að vita hvernig sviðsmyndin átti að birtast í myndbandinu. Kynstrum af möl var mokað inn í myndver Saga Film við Laugaveg. Tónlist 22. apríl 2015 09:00
David Hasselhoff fer á kostum í kynningarmyndbandi fyrir sænska stuttmynd Kung fu myndin Kung Fury verður frumsýnd 28. maí næstkomandi. Tónlist 21. apríl 2015 13:39
Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Plata rapparans Gísla Pálma sló met í plötuversluninni Smekkleysu í gær. Rapparinn er orðlaus og þakklátur. Tónlist 17. apríl 2015 08:45
Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. Tónlist 16. apríl 2015 13:45
Rokka í stað þess að golfa Hljómsveitin Trúboðarnir samanstendur af fjórum feðrum sem eiga samtals fjórtán börn. Sveitin leikur poppskotið síðpönk. Markmið sveitarinnar er að berjast gegn stöðnun í lífi meðlima. Tónlist 16. apríl 2015 11:30
Heyrðu nýja lagið frá Sölku Sól og Gnúsa Yones Sömdu textann út frá réttindaóskum fjórðu bekkinga í Reykjavík. Tónlist 15. apríl 2015 17:59
ÚTÓN hélt kynningarfund á íslenskri tónlist í Los Angeles Ávallt auðveldara að koma íslenskri tónlist á framfæri segir Sigurjón Sighvatsson Tónlist 15. apríl 2015 13:15
Nýtt lag Diktu: Létu Þjóðverja öskra sig áfram Dikta sendir frá sér nýja plötu í september. Tónlist 14. apríl 2015 17:00
Keppa í einni stærstu þungarokkskeppni í heiminum Hljómsveitin In the Company of Men sigraði í undankeppninni Wacken Battle í Hörpunni um helgina. Tónlist 14. apríl 2015 10:30
Í fyrsta sæti keppninnar og þarf stuðning þjóðarinnar til að halda sér þar Stefán Atli Rúnarsson keppir í alþjóðlegri plötusnúðakeppni og er í fyrsta sæti. Aðeins fimmtíu stigum munar á honum og öðru sætinu svo hann eigi möguleika á að láta drauminn rætast Tónlist 14. apríl 2015 10:00
Tók kvíðann í störukeppni og sigraði hann Saga Matthildur sigraði hjörtu landsmanna um helgina þegar hún tók þátt í söngkeppni framhaldsskólanna. Hún keppti fyrir hönd Fjölbrautar í Garðabæ og söng lagið Lay Me Down með Sam Smith. Tónlist 14. apríl 2015 00:01
Hasselhoff aðdáandi fulltrúa Finna í Eurovision Segir sveitina veita sér innblástur. Tónlist 8. apríl 2015 11:18
„Þekktasta og besta rokkóperan“ Það var mikið um að vera í Hörpu í dag þegar lokaæfing á rokkóperunni Jesus Christ Superstar fór fram. Tónlist 2. apríl 2015 20:45
Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. Tónlist 31. mars 2015 11:31
Jay Z ætlar að steypa Spotify af stóli Gæti orðið upphafið að miklu veldi rapparans. Tónlist 31. mars 2015 10:15
Rokkhátíð alþýðunnar kemur út úr skemmunni Fannst synd að fela alla gesti Aldrei fór ég suður inni í skemmunni og hátíðin því flutt inn í bæinn á föstudeginum langa. Tónlist 26. mars 2015 14:33
Spá Maríu öruggri leið í úrslitin Horft til röðunar keppenda, YouTube-áhorfa og hraða laganna. Tónlist 24. mars 2015 15:45
Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Fjörutíu þjóðir berjast um sigurinn. Tónlist 23. mars 2015 16:30
Nýtt lag og myndband Aldrei fór ég suður hátíðarinnar Helgi Björns syngur lagið Þú gerir ekki rassgat einn. Tónlist 23. mars 2015 14:15