Leika nokkra klassíska jazz standarda á Kex í kvöld Í kvöld kemur kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur fram á jazzkvöldi sem haldið er á Kex Hostel. Tónlist 8. september 2015 09:00
Ég fann strax Brassann í mér í bossanóva Brasilíski söngvarinn og gítarleikarinn Ife Tolentino og Óskar Guðjónsson saxófónleikari standa fyrir dillandi skemmtilegum tónleikum kl. 21 í Mengi í kvöld. Menning 5. september 2015 10:30
Ný plata komin út með Diktu: Útgáfutónleikar í Hörpunni Platan Easy Street með Diktu kemur út í dag og verða útgáfutónleikar í Hörpu af því tilefni. Tónlist 4. september 2015 12:16
Lára Rúnars frumsýnir nýtt myndband: „Mig langaði til þess að fanga þelið eins og það birtist milli tveggja einstaklinga“ Það varð sannkölluð veisla fyrir öll skilningarvit í Petersen svítunni í Gamla bíó í gærkvöldi. Tónlist 4. september 2015 11:00
Fædd í rappið: „Slæmt að festast í þægindaramma og nauðsynlegt að reyna stanslaust á þolmörk sín“ „Lagið er súrrealísk frásögn á ástandi, það huglægt frekar en hlutlægt,“ segir Kristín Þorláksdóttir, sem frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka. Tónlist 4. september 2015 09:56
Keith Richards hraunar yfir þungarokk og rapp Kallar Metallica og Black Sabbath góða brandara og segir rapp fyrir tóndauft fólk. Tónlist 4. september 2015 09:54
Margoft þurft að vera minntur á eigið afmæli Hörður Torfason á sjötugsafmæli í dag og endurvekur árlega hausttónleika sína við tilefnið. Hann er ekki upptekin af afmælum eða aldri heldur leggur áherslu á að njóta. Menning 4. september 2015 09:30
Ekki með neina stæla Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni. Tónlist 4. september 2015 08:00
Maður þarf ekki að hafa vit á tónlist Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefst í kvöld og Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, segir spennandi starfsár fram undan. Menning 3. september 2015 11:30
Hinn umdeildi Kanye West Kanye West náði enn og aftur eyrum heimsbyggðarinnar þegar hann lýsti því yfir á VMA-hátíðinni að hann ætlaði að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna árið 2020. Lífið tók saman eftirminnileg ummæli. Lífið 1. september 2015 11:00
Hélt alltaf að Ferðalok fjallaði um Hornafjörð Grétar Örvarsson, Stjórnarmaður með meiru, gefur út sinn fyrsta sólódisk í dag sem heitir einfaldlega Ellefu dægurlög. Útgáfutónleikar verða á Höfn, þar sem ballið byrjaði. Tónlist 1. september 2015 10:15
Herra Hnetusmjör heldur útgáfupartí Í dag heldur Herra Hnetusmjör upp á 19 ára afmælið sitt en í tilefni dagsins ætlar hann að gefa út sína fyrstu breiðskífu. Lífið 31. ágúst 2015 10:00
Tveggja og hálfs árs tónleikaferð lýkur í kvöld Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti kom fram á 324 tónleikum á tónleikum. Tónlist 29. ágúst 2015 09:00
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Flesk Sóley, Helgi Bjöss og Katrín Helga leiða hesta sína saman. Lífið 28. ágúst 2015 12:00
95 prósent af tekjum STEFs til erlendra höfunda Flytjandi og útgefandi skipta með sér tæpri krónu fyrir hverja spilun á Spotify, á meðan höfundur fær ekki hálfa krónu. Tónlist 28. ágúst 2015 11:00
Hulduhljómsveitin KAJAK rennur niður fljót framtíðarinnar Hulduhljómsveitin KAJAK gefur út nýtt lag og sína fyrstu opinberu útgáfu frá upphafi. Lagið heitir Wake Up og er upbeat og hressandi frumbyggja raf í stíl við fyrri tóna. Tónlist 26. ágúst 2015 17:00
One Direction halda hver í sína átt Það ætlaði allt um koll að keyra þegar The Sun sagði frá því að One Direction ætluðu að hætta. Þeir hafa þó fullvissað aðdáendur sína um að þeir ætli sér aðeins að taka árs frí. Lífið 26. ágúst 2015 08:30
Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. Tónlist 25. ágúst 2015 15:00
Dagskrá Iceland Airwaves klár Tilkynnt var um síðustu listamennina sem koma fram á hátíðinni í dag. Tónlist 25. ágúst 2015 13:25
Frumsýna myndband við lagið Flesk á Lofti Hosteli Sóley, Helgi Bjöss og Katrín Helga leiða hesta sína saman. Lífið 25. ágúst 2015 10:00
Spilar alls konar vitleysu Berndsen þeytir skífum á Prikinu í kvöld og vinnur að nýrri plötu. Lífið 25. ágúst 2015 09:30
Verkið byggt á Guð blessi Ísland ræðu Geirs H. Haarde Tónlistarmaðurinn Halldór Smárason hefur samið tónverk sem byggt er á hinni þekktu ræðu fyrrverandi forsætisráðherra. Hann hljóðritar verkið ásamt listahópnum sínum Errat Collective Tónlist 24. ágúst 2015 09:00
Erindið sem allir eru að tala um Rapparinn Kött Grá Pjé fer yfir vísanirnar og duldar líkingar í erindinu sínu í laginu Brennum allt. Hann grípur í bókmenntir, kvikmyndir, skoðanir þýsks listamanns og stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Lífið 24. ágúst 2015 09:00
Drengirnir í One Direction á leiðinni hver í sína áttina Nú fer hver að verða síðastur að sjá One Direction í bili. Tónlist 24. ágúst 2015 00:04
Óli Palli: „Gamall frasi segir ef mamma þín fílar það þá er eitthvað að“ Tónlistarstjóri Rásar 2 segir að hann viti ekki til þess að kvartað hafi verið yfir framkomu Gísla Pálma á Menningarnótt í gær. Lífið 23. ágúst 2015 21:45
Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. Tónlist 22. ágúst 2015 09:00
Úr Hljómskálagarðinum til Hríseyjar með einkaflugi Snæbjörn Ragnarsson á í nógu að snúast um helgina en Ljótu Hálfvitarnir ætla lána hann um stund til Mannakjöts. Tónlist 22. ágúst 2015 08:00
Hjálmar hleypur hratt en ekki í Reykjavíkurmaraþoninu Sveitin sendir frá sér nýtt lag í dag er ber heitið Hlauptu hratt en tilviljun ein ræður því að það kemur út rétt fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Tónlist 21. ágúst 2015 10:00
Rifjaðu upp tónleikana með Of Monsters and Men - Myndbönd Gríðarleg stemning var í Eldborgarsal Hörpu þegar sveitin Of Monsters and Men spilaði fyrir fullum sal í gærkvöld. Tónlist 20. ágúst 2015 16:30
Hefur skotist upp á stjörnuhimininn í Hollandi Tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall, sem er einnig þekktur sem Baddi í Jeff Who?, syngur dúett með hollenska tónlistarmanninum Sam Knoop. Tónlist 20. ágúst 2015 09:30