Skreytum hús: Umturnaði vinnurými fyrir fallegan málstað Þórunn og Fríða mynda saman Mía Magic sem starfar að málefnum langveikra barna. Soffía stóðst ekki mátið að aðstoða þessar hetjur í lokaþættinum af Skreytum hús. Lífið 1. desember 2021 07:01
Auðvelda fólki að koma íslenskri hönnun undir jólatréð „Nú er helsti tími verslunar fram undan og við viljum að fólk sé meðvitað um allt það fjölbreytta úrval íslenskrar hönnunar sem er á boðstólnum hér heima - fyrir heimilið, fataskápinn og undir tréð,“ segir Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs- Tíska og hönnun 30. nóvember 2021 14:31
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. Tíska og hönnun 29. nóvember 2021 20:00
Virgil Abloh látinn 41 árs að aldri Fatahönnuðurinn Virgil Abloh er látinn eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. Tíska og hönnun 28. nóvember 2021 19:40
Vilja 165 milljónir króna fyrir hönnunarhæð á Seltjarnarnesi Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett hæð sína að Unnarbraut 2, Seltjarnarnesi á sölu. Vongóðir kaupendur þurfa að reiða fram 165 milljónir króna, vilji þeir eignast hæðina. Lífið 27. nóvember 2021 23:09
Sigga Heimis selur á Nesinu Hönnuðurinn og listakonan Sigga Heimis hefur sett á sölu sex herbergja einbýlishús sitt á Seltjarnarnesi. Eignin er 227,9 fermetrar, ásett verð er 148.900.000 en húsið var byggt árið 1940. Lífið 25. nóvember 2021 16:20
Þrjár kynslóðir í Reykjafirði hafa fylgst með ískyggilegum breytingum Drangajökuls í 75 ár „Við erum sextíu metra frá punktinum sem ég tók í fyrra. Það er sem sagt hopið,“ segir Ragnar Þrastarson . Hann er að mæla jökulsporðinn á Drangajökli í Reykjarfirði með GPS-tæki. „Þetta er það mesta sem við pabbi höfum mælt.“ Lífið 25. nóvember 2021 11:33
Háklassa heimilisvörur í jólapakkann Falleg hönnun og gæði fara saman í gjafavörudeild Vogue fyrir heimilið. Lífið samstarf 24. nóvember 2021 13:46
Elín Edda uppgötvuð á Instagram og teiknaði fyrir Nike „Ég held að þau hafi fundið mig á Instagram,“ segir grafíski hönnuðurinn og höfundurinn Elín Edda Þorsteinsdóttir en hún tók þátt í hönnunarferlinu á nýrri línu frá Nike Sportswear. Tíska og hönnun 24. nóvember 2021 11:31
Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. Lífið 24. nóvember 2021 07:01
Yeezy-klædd Kim Kardashian leiðir nýja kærastann Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Lífið 23. nóvember 2021 13:31
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. Tíska og hönnun 23. nóvember 2021 09:39
Framleiddu sýndarveruleika í réttarsal Vinkonurnar Hafdís Sæland, Helga Margrét Ólafsdóttir og Edit Ómarsdóttir stofnuðu fyrirtækið Statum sem framleiðir vöruna Virtice sem er gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika notaður sem undirbúningur fyrir réttarhöld. Tíska og hönnun 20. nóvember 2021 07:00
Gangverk kaupir Döðlur Hugbúnaðarhúsið Gangverk hefur gengið frá kaupum á hönnunarfyrirtækinu Döðlur Studio. Innherji 19. nóvember 2021 18:04
Handgerð flík úr íslenskri ull þolir vætu og kulda Íslensk hönnun úr íslenskri ull er að vekja athygli út fyrir landsteinana. Sæunn Þórðardóttir og Vala Melstað sáu um að uppfæra útlitið á hinni klassísku gæruúlpu sem 66°Norður framleiddi á fimmta áratugnum. Nýja línan kallast Sölvóll. Tíska og hönnun 19. nóvember 2021 16:30
Pop-up í Pipar og Salt Þau Sigríður Þorvarðardóttir og Paul Newton bjóða gestum til stofu heima hjá sér á morgun en þau ráku Pipar og salt í 27 ár. Lífið samstarf 19. nóvember 2021 08:52
Handprjónarar bæta hag íslenskra sauðfjárbænda Sauðfjárbændur gleðjast núna yfir hærra ullarverði en íslenskt handprjónaband hefur slegið í gegn meðal prjónafólks, bæði hérlendis og erlendis. Ullarvinnslufyrirtækið Ístex hefur ekki undan við framleiðsluna. Innlent 18. nóvember 2021 22:44
Wizz fyrir lífsins ljúfu stundir Wizz er ný og endurbætt útgáfa af Wizar hægindastólnum sem slegið hefur í gegn á Íslandi. Samstarf 18. nóvember 2021 09:29
Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Varast ætti að mæta á stefnumót í nýjum fötum, of þröngum fötum, með of mikla ilmvatnslykt eða í skítugum skóm að mati álitsgjafa Makamála. Makamál 17. nóvember 2021 21:12
Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. Lífið 17. nóvember 2021 07:00
11.5 milljónir söfnuðust í FO herferð UN Women „Ánægjulegt er að segja frá því að við erum í þann mund að fara senda 11.5 milljónir króna til verkefna UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu,” segir Stella Samúelsdóttir framkvæmdastýra UN Women á Íslandi. Lífið 16. nóvember 2021 15:37
Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. Lífið 15. nóvember 2021 16:05
Það heitasta á heimilum landsmanna í augnablikinu Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir ritstjóri Húsa og híbýla er sú sem allt veit um stefnur og strauma í innanhússtísku íslenskra heimila og hvað er vinsælast, bæði hvað varðar innréttingar og húsgögn og liti á veggi. Lífið 12. nóvember 2021 13:30
Sló met á Singles Day í fyrra með lokaða stofu Singles Day er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty, 25-40% afsláttur af öllum meðferðum og pökkum í sólarhring. Lífið samstarf 11. nóvember 2021 14:10
Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. Lífið 10. nóvember 2021 07:00
Arnaldur Karl gekk í tískusýningu Armani í Dubai Íslenska fyrirsætan Arnaldur Karl Einarsson gekk tískupallinn í tískusýningu Armani á dögunum. Sýningin fór fram í Dubai og segir Arnaldur að hann hafi notað mikið af sólarvörn í ferðinni. Tíska og hönnun 9. nóvember 2021 09:30
Íslensk hönnun kjörin í jólapakkann Lín Design leggur áherslu á gæði. Samstarf 8. nóvember 2021 14:47
Skammur afhendingartími á vel við Íslendinga Boozt.com er vefverslun vikunnar á Vísi Samstarf 8. nóvember 2021 10:31
Sterkari en marmari og þurfa ekkert viðhald Quarts-borðplötur njóta mikilla vinsælda. Lífið samstarf 5. nóvember 2021 14:11
Voru ennþá með útivistartíma þegar þau byrjuðu saman Elísabet og Gunnar kynntust í grunnskóla. Þau voru sætisfélagar í ensku og þurfti kennarinn stöðugt að hafa afskipti af þeim þar sem þau gátu ekki hætt að tala saman. Í 10. bekk varð vinskapurinn loks að ástarsambandi en það hafði tekið þau langan tíma að viðurkenna að þau væru kærustupar. Í dag eiga þau tvö börn saman og eru að hreiðra um sig á Íslandi eftir að hafa verið á faraldsfæti síðustu 12 ár. Lífið 3. nóvember 2021 16:14