„Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2022 10:10 Bjarmaland 13 er komið á sölu Aftur til fortíðar kemur strax upp í hugann þegar skoðaðar eru myndirnar af eign til sölu í Bjarmalandi í Reykjavík. Um er að ræða upprunalegt einbýlishús í Fossvogi. Húsið er 285.6 fm, þar af er 40 fm bílskúr samkvæmt fasteignavef Vísis. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni en innréttingar eru teiknaðar af Gunnari Magnússyni innanhússhönnuði. Eins og sjá má hafa eigendurnir haldið í upprunalega stílinn. Margir hafa deilt myndum af húsinu á samfélagsmiðlum og viðrað áhyggjur sínar af því að nýir eigendur muni hugsanlega rífa allt út og innrétta aftur í nútímalegri stíl. Hrafn Jónsson er einn þeirra sem hefur talað um húsið á Twitter. „Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan.“ Sköpuðust umræður þar sem ummæli voru látin falla eins og „Sá sem vill breyta svona, er ekki húsum hæfur“ og „Vá hvað mig langar að kveikja í einni rettu og fá mér bourbon í kristal glasi inni í þessari stofu.“ Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan. pic.twitter.com/o7jFcPLgCD— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 27, 2022 Fleiri myndir af eigninni í Bjarmalandi má sjá hér fyrir neðan. Bjarmaland 13 er komið á sölufasteignaljósmyndun.is Eitt af þremur baðherbergjum hússins.fasteignaljósmyndun.is Stór arinn er í stofunni.fasteignaljósmyndun.is Ljósu teppin á aðalrýminu setja magnaðan stíl á húsiðfasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er þakið flísum og speglum.fasteignaljósmyndun.is Eldhúsinnréttingin er í sama stíl og hurðarnar.fasteignaljósmyndun.is Gluggarnir í stofunni hleypa mikið af birtu inn í rýmið.fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Sjá meira
Um er að ræða upprunalegt einbýlishús í Fossvogi. Húsið er 285.6 fm, þar af er 40 fm bílskúr samkvæmt fasteignavef Vísis. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni en innréttingar eru teiknaðar af Gunnari Magnússyni innanhússhönnuði. Eins og sjá má hafa eigendurnir haldið í upprunalega stílinn. Margir hafa deilt myndum af húsinu á samfélagsmiðlum og viðrað áhyggjur sínar af því að nýir eigendur muni hugsanlega rífa allt út og innrétta aftur í nútímalegri stíl. Hrafn Jónsson er einn þeirra sem hefur talað um húsið á Twitter. „Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan.“ Sköpuðust umræður þar sem ummæli voru látin falla eins og „Sá sem vill breyta svona, er ekki húsum hæfur“ og „Vá hvað mig langar að kveikja í einni rettu og fá mér bourbon í kristal glasi inni í þessari stofu.“ Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan. pic.twitter.com/o7jFcPLgCD— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 27, 2022 Fleiri myndir af eigninni í Bjarmalandi má sjá hér fyrir neðan. Bjarmaland 13 er komið á sölufasteignaljósmyndun.is Eitt af þremur baðherbergjum hússins.fasteignaljósmyndun.is Stór arinn er í stofunni.fasteignaljósmyndun.is Ljósu teppin á aðalrýminu setja magnaðan stíl á húsiðfasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er þakið flísum og speglum.fasteignaljósmyndun.is Eldhúsinnréttingin er í sama stíl og hurðarnar.fasteignaljósmyndun.is Gluggarnir í stofunni hleypa mikið af birtu inn í rýmið.fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is
Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Sjá meira