Pissaði á fæturna á sér rétt áður en hún labbaði rauða dregilinn á Met Gala Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. nóvember 2022 12:00 Ofurfyrirsætan Kendall Jenner leynir á sér. Getty/Dimitrios Kambouris Áhorfendur The Kardashians voru minntir á það að stjörnurnar eru í raun alveg eins og við hin, þegar hin undurfagra ofurfyrirsæta Kendall Jenner pissaði í ísfötu á leið á sinni á stærsta og glæsilegasta tískuviðburð í heimi. Í nýjasta þætti af The Kardashians raunveruleikaþáttunum var systrunum fylgt eftir á meðan þær höfðu sig til og fóru á Met Gala tískuviðburðinn. Var þetta í fyrsta skipti sem allar systurnar fengu boð á viðburðinn. Kendall Jenner var hin glæsilegasta, klædd gegnsæjan Prada topp og Prada pils með fyrirferðamiklum slóða. Hún toppaði lúkkið svo með aflituðum augabrúnum. „Prada mér þykir það leitt“ Á leiðinni á viðburðinn vandaðist málið þegar Kendall varð mál að pissa. Það var ekki hlaupið að því í þessu umfangsmikla pilsi, auk þess sem ekkert salerni var í bifreiðinni. Hinni úrræðagóðu Kendall datt þá í hug að pissa í ísfötu sem var til taks í bílnum. „Prada mér þykir það leitt,“ sagði hún og greip í fötuna og smeygði henni undir pilsið. Þetta virtist þó ganga eitthvað brösuglega hjá Kendall sem tókst að pissa á nærföt sín og yfir fótinn á sér. Hún kippti sér hins vegar ekki mikið upp við það. „Þetta er bara góð saga, að ég hafi pissað yfir fótinn á mér,“ sagði hún sultuslök. Kendall hefur gjarnan verið talin sú Kardashian/Jenner systir sem er hvað jarðbundnust, en hún kemur sífellt á óvart. Ofurfyrirsætan Kendall Jenner á rauða dreglinum aðeins suttu eftir að hún pissaði í ísfötu.Getty/Dimitrios Kambouris Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Í nýjasta þætti af The Kardashians raunveruleikaþáttunum var systrunum fylgt eftir á meðan þær höfðu sig til og fóru á Met Gala tískuviðburðinn. Var þetta í fyrsta skipti sem allar systurnar fengu boð á viðburðinn. Kendall Jenner var hin glæsilegasta, klædd gegnsæjan Prada topp og Prada pils með fyrirferðamiklum slóða. Hún toppaði lúkkið svo með aflituðum augabrúnum. „Prada mér þykir það leitt“ Á leiðinni á viðburðinn vandaðist málið þegar Kendall varð mál að pissa. Það var ekki hlaupið að því í þessu umfangsmikla pilsi, auk þess sem ekkert salerni var í bifreiðinni. Hinni úrræðagóðu Kendall datt þá í hug að pissa í ísfötu sem var til taks í bílnum. „Prada mér þykir það leitt,“ sagði hún og greip í fötuna og smeygði henni undir pilsið. Þetta virtist þó ganga eitthvað brösuglega hjá Kendall sem tókst að pissa á nærföt sín og yfir fótinn á sér. Hún kippti sér hins vegar ekki mikið upp við það. „Þetta er bara góð saga, að ég hafi pissað yfir fótinn á mér,“ sagði hún sultuslök. Kendall hefur gjarnan verið talin sú Kardashian/Jenner systir sem er hvað jarðbundnust, en hún kemur sífellt á óvart. Ofurfyrirsætan Kendall Jenner á rauða dreglinum aðeins suttu eftir að hún pissaði í ísfötu.Getty/Dimitrios Kambouris
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30 Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30 Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Kendall Jenner og NBA stjarnan Devin Booker eru hætt saman Fyrirsætan Kendall Jenner og körfuboltamaðurinn Devin Booker eru hætt saman eftir tveggja ára samband samkvæmt Entertainment Tonight, allavegana í bili þar sem talið er að þau gætu náð aftur saman. 23. júní 2022 15:30
Kendall Jenner getur ekki verið án kristalla sem færa henni góða orku Raunveruleikastjarnan og súper módelið Kendall Jenner kíkti í heimsókn hjá breska Vogue nú á dögunum og afhjúpaði það sem hún geymir í Bottega Veneta töskunni sinni. 7. janúar 2022 14:30
Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins. 3. maí 2022 17:30