Sjáið hinn fertuga Damon troða | Myndband frá sigri Keflavíkur í kvöld Keflvíkingar unnu sannfærandi sigur á nágrönnum sínum úr Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og það í sjálfri Ljónagryfju Njarðvíkinga. Körfubolti 10. nóvember 2014 22:27
Þrír af síðustu fimm hafa unnist með þremur stigum eða minna Njarðvík og Keflavík mætast í kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það er alltaf beðið eftir fyrsta Reykjanesbæjarslag tímabilsins með mikilli eftirvæntingu. Körfubolti 10. nóvember 2014 16:37
Svona kláruðu Keflvíkingar Njarðvíkingana í fyrra | Myndband Njarðvík tekur á móti Keflavík í Njarðvík í kvöld í lokaleik 5. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Körfubolti 10. nóvember 2014 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 74-86 | Keflvíkingar mest 30 stigum yfir Keflvíkingar sýndu sínar bestu hliðar í fyrstu þremur leikhlutanum í tólf stiga sigri á nágrönnum og erkifjendum sínum úr Njarðvík, 86-74, í lokaleik 5. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjuni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 10. nóvember 2014 12:36
ÍR safnar liði í Domino's deildinni Lið ÍR í Domino's deild karla í körfubolta heldur áfram að safna liði, en Breiðhyltingar eru búnir að semja við Bandaríkjamanninn Trey Hampton. Körfubolti 10. nóvember 2014 10:45
Bætir Friðrik Ingi metið í beinni í kvöld? Friðrik Ingi Rúnarsson getur í kvöld orðið sá þjálfari Njarðvíkur sem hefur unnið flesta leiki í úrvalsdeild karla þegar Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum úr Keflavík í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 10. nóvember 2014 06:00
Innslag um Tindastólsliðið: Sleppir fleiri, fleiri beygjum á leiðinni heim Lið Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram að koma á óvart en liðið er í 2. til 3. sæti deildarinnar með átta stig. Valtýr Björn kynntist Tindastóls-fjölskyldunni í innslagi í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Körfubolti 9. nóvember 2014 22:13
Í annað sinn á árinu sem Magnús lemur Brynjar | Myndband Magnúsi Þór Gunnarssyni Grindvíkingi virðist vera eitthvað illa við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. Körfubolti 7. nóvember 2014 21:53
Nýi Kaninn hjá Snæfelli kláraði Þór Frábær lokaleikhluti hjá Snæfelli skilaði liðinu tveim stigum í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 7. nóvember 2014 21:07
Sjáðu fólskulega árás Magnúsar Þórs Grindvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson á yfir höfði sér leikbann eftir fólskulega árás á KR-inginn Brynjar Þór Björnsson í gær. Körfubolti 7. nóvember 2014 20:28
Lið Sverris Þórs töpuðu með samtals 94 stigum á 24 tímum Þetta var ekki góð vika fyrir Grindavíkinga í körfuboltanum því báðir meistaraflokkar félagsins fengu stóra skelli með aðeins sólarhrings millibili í Dominos-deildunum. Körfubolti 7. nóvember 2014 09:45
Woods fyllir skarð Nelson í Hólminum Kemur til Snæfells frá Val þar sem hann var í tvö ár. Körfubolti 7. nóvember 2014 07:45
KR eitt á toppnum | Úrslit kvöldsins Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði KR í kvöld og var með ótrúlega þrennu er KR valtaði yfir Grindavík. Körfubolti 6. nóvember 2014 21:27
Grindavík semur við mikinn háloftafugl Grindvíkingar glíma nú við KR án Kana en þeir eru þó búnir að finna nýjan mann. Körfubolti 6. nóvember 2014 20:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 93-85 | Fyrsta tap Haukanna í deildinni Garðbæingar unnu Hauka öðru sinni í sömu vikunni og stöðvuðu í kvöld sigurgöngu Hafnfirðinga í deildinni. Körfubolti 6. nóvember 2014 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 86-92 | Seiglusigur Tindastóls Tindastóll hefur áfram að gera gott mót í Dominos-deild karla í kvöld, en þeir unnu ÍR í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 6. nóvember 2014 16:08
Sigrar hjá Þór, Keflavík og Stjörnunni Þrír leikir fóru fram í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum, í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2014 21:06
„Við steikjum KR-ingana kanalausir“ Grindvíkingar ætla að flýta sér hægt í leitinni að nýjum Bandaríkjamanni. Körfubolti 3. nóvember 2014 12:26
Ívar: Það má alveg venjast þessu Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka, byrjar veturinn betur en nokkur annar þjálfari. Hann er búinn að vinna 8 leiki og tapa einum með tvö lið. Körfubolti 1. nóvember 2014 09:00
Íslensku strákarnir sjá enn um þristana Níu leikmenn hafa náð því að skora tíu þriggja stiga körfur í fyrstu fjórum umferðum Dominos-deildar karla og þeir eru allir Íslendingar. Körfubolti 1. nóvember 2014 07:00
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Fjölnir - ÍR 75-81 | Breiðhyltingar brutu ísinn Fjölnismenn og ÍR-ingar mættust í Domino's deildinni en fyrir leikinn voru bæði lið án sigurs eftir þrjá leiki. Það var því ljóst að eitthvað þurfti undan að láta í kvöld. Körfubolti 30. október 2014 21:30
Grindavík skiptir um Kana | Haywood lék sinn síðasta leik í kvöld Kanadamaðurinn Joey Haywood lék sinn síðasta leik með Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30. október 2014 21:10
Haukar enn ósigraðir | Úrslit kvöldsins KR og Haukar eru á toppi Domino's-deildar karla en heil umferð fór fram í kvöld. Körfubolti 30. október 2014 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 67-90 | Auðvelt hjá KR í Sláturhúsinu Suðurnesjamenn sáu ekki til sólar í kvöld og KR er enn taplaust í deildinni. Körfubolti 30. október 2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 90-85 | Grindavíkursigur í sveiflukenndum leik Grindavík vann sinn annan leik í Domino's deild karla þegar liðið lagði Þór frá Þorlákshöfn að velli með fimm stigum, 90-85, í Röstinni í kvöld. Körfubolti 30. október 2014 15:33
Friðrik Ingi þjálfar tvö lið á Króknum í kvöld Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld. Körfubolti 30. október 2014 15:30
Lykilmaður ÍR-liðsins sleit krossband í skólanum Karlalið ÍR í körfubolta varð fyrir miklu áfalli þegar einn af lykilmönnum liðsins, Björgvin Hafþór Ríkharðsson, sleit krossaband í hné en þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 28. október 2014 14:51
Í 109. sinn sem Páll Axel skorar fjóra þrista í leik Páll Axel Vilbergsson varð í gær fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla í körfubolta en hann setti niður þúsundasta þristinn á móti Snæfelli í þriðju umferð Dominos-deildar karla í Borgarnesi í gærkvöldi. Körfubolti 28. október 2014 12:15
Sögulegir þristar Páls Axels | Myndband Varð fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í efstu deild. Körfubolti 27. október 2014 22:48