Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Jón Arnór: Skagfirsk flenging

    "Þetta var skagfirsk flening. Við gerðum ekkert að því sem við ætluðum að gera í þessum leik,” sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir stórt tap gegn Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ólafur: Þakka stuðningsmönnum ÍR fyrir að kveikja í mér

    "Þetta var bara gaman. Það skipti miklu að við misstum þá aldrei langt fram úr okkur. Við kláruðum þetta í síðari hálfleik og ég er bara mjög sáttur,“ sagði Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur eftir sætan sigur heimamanna gegn ÍR í 20.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Viðar í bann fyrir olnbogaskotið

    Viðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, mun ekki stýra liðinu í næsta leik gegn Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla því hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann.

    Körfubolti