Borche: ÍR vinnur alltaf spennandi leiki ÍR er komið yfir í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna eftir sigur í framlengingu í kvöld. Borche Ilievski sagði það eitt af einkennum ÍR-inga að þeir vinni alltaf spennandi leiki. Körfubolti 12. apríl 2019 21:48
Brynjar kveður Tindastól með söknuði: KR hjartað alltaf til staðar en útilokar ekki önnur lið Brynjar Þór Björnsson leitar sér nú að nýju liði eftir að hafa yfirgefið Tindastól fyrr í dag. Körfubolti 12. apríl 2019 17:30
Brandon með aðeins fimm prósent þriggja stiga nýtingu í tapleikjum Stjörnunnar Augun verða örugglega á einum manni þegar Stjarnan og ÍR mætast í þriðja sinn í kvöld í undanúrslitaeinvígi sínu í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 12. apríl 2019 16:30
Brynjar á förum frá Tindastóli Brynjar Þór Björnsson stoppaði stutt við á Sauðárkróki. Körfubolti 12. apríl 2019 16:02
Mamma körfuboltans í Þorlákshöfn: Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið Gott starf er unnið í körfuboltanum í Þorlákshöfn undir styrkri stjórn Jóhönnu M. Hjartardóttur. Körfubolti 12. apríl 2019 14:49
11. apríl er stór dagur fyrir Friðrik Inga Uppáhaldsdagur körfuboltaþjálfarans Friðriks Inga Rúnarssonar hlýtur því að vera í dag ellefta dag aprílmánaðar. Körfubolti 11. apríl 2019 17:00
Kino fyrstur til að ná 50 í framlagi í úrslitakeppninni í heilan áratug Þórsarinn Kinu Rochford átti magnaðan leik með Þorlákshafnarliðinu í gær þegar það jafnaði metin í 1-1 í undanúrslitaseríu sinni á móti Íslandsmeisturum KR. Körfubolti 10. apríl 2019 13:30
Ingi Þór: Vantaði að horfa á þá fyrir neðan mitti Ingvi var ekki sáttur með dómgæsluna undir körfunni í kvöld. Körfubolti 9. apríl 2019 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 102-90 | Þórsarar jöfnuðu Staðan í einvígi Þórs Þ. og KR er jöfn, 1-1, eftir sigur Þórsara í öðrum leik liðanna í Þorlákshöfn, 102-90. Körfubolti 9. apríl 2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 85-76 | Breiðhyltingar svöruðu fyrir sig Hörkuleikur þegar ÍR jafnaði einvígið. Heimvöllurinn heldur. Körfubolti 8. apríl 2019 22:00
Ægir: Þá getum við alveg gleymt því að vinna þessa seríu Stjörnumenn þurfa að skipta um hugarfar, segir Ægir Þór Steinarsson. Körfubolti 8. apríl 2019 21:27
Meira en fjögur þúsund dagar síðan ÍR vann síðast á heimavelli í undanúrslitunum ÍR-ingar hafa tapað þremur síðustu heimaleikjum sínum í undanúrslitunum úrslitakeppni karla en á morgun verða liðin ellefu ár frá þessum síðasta sigri Breiðholtsliðsins. Körfubolti 8. apríl 2019 17:30
Jón Arnór: Erum besta varnarlið landsins og verðum meistarar á því KR verður Íslandsmeistari í körfubota í vor því Vesturbæingar eru besta varnarlið landsins. Þetta sagði Jón Arnór Stefánsson eftir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í gærkvöld. Körfubolti 6. apríl 2019 12:00
Umföllun og viðtöl: KR 99 - 91 Þór Þ. | Hefðin sigraði karakterinn KR sigraði Þór Þ. í mögnuðum körfuboltaleik í kvöld með 99 stigum gegn 91. Næsti leikur fer fram á þriðjudaginn. Körfubolti 5. apríl 2019 22:15
Þórsliðið endaði síðasta leik sinn á móti KR á 22-0 spretti Baldur Þór Ragnarsson og lærisveinar hans í Þórsliðinu frá Þorlákshöfn eru á 22-0 spretti á móti KR þegar þeir heimsækja Vesturbæinga í DHL-höllina í kvöld. KR-ingar hafa ekki skorað eitt einasta stig á síðustu tæpu sjö mínútum sínum á móti Þór. Körfubolti 5. apríl 2019 16:15
Versta byrjun liðs í undanúrslitum í þrettán ár Stjörnumenn léku sér að ÍR-ingum í fyrsta leik undanúrslita Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Körfubolti 5. apríl 2019 15:00
Vor í lofti í Vesturbænum og Miðjan boðar endurkomu sína "Miðjan er vorboðinn ljúfi hér í Vesturbænum,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en hann býst við kjaftfullu húsi í DHL-höllinni í kvöld er fyrsti leikur KR og Þórs Þ. í undanúrslitum Dominos-deildar karla fer fram. Körfubolti 5. apríl 2019 12:30
Daníel Guðni tekur við karlaliði Grindavíkur Grindvíkingar voru ekki lengi þjálfaralausir í Domino´s deild karla í körfubolta en Jóhann Þór Ólafsson hætti með liðið eftir tímabilið. Körfubolti 5. apríl 2019 11:21
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 96-63 | Auðvelt hjá Stjörnunni í fyrsta leik Stjarnan afgreiddi ÍR auðveldlega í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 4. apríl 2019 22:45
Borche: Þurfum bara að stoppa einn mann Þjálfari ÍR var með lausnirnar í leikslok. Körfubolti 4. apríl 2019 21:43
Ótrúlegir yfirburðir Stjörnumanna í fjórða leikhluta á móti ÍR í vetur Deildarmeistarar Stjörnunnar og ÍR hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og Breiðhyltingar þurfa þar nauðsynlega að breyta að minnsta kosti einu frá því í þremur innbyrðis leikjum liðanna í vetur. Körfubolti 4. apríl 2019 15:30
Ólafur Helgi sló öllum við í plús og mínus í átta lið úrslitunum Njarðvíkingurinn Ólafur Helgi Jónsson var hæstur allra leikmanna í plús og mínus í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4. apríl 2019 15:00
Skyldi ekki afskrifa ÍR og Þór Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla fer af stað á ný í kvöld þegar Stjarnan og ÍR mætast í Garðabænum. Í seinna einvíginu mætir Þór Þorlákshöfn fimmföldum meisturum KR. Friðrik Ingi Rúnarsson telur að það væri glapræði Körfubolti 4. apríl 2019 13:30
Stjarnan býður ÍR-ingum að mæta í bjór og vængi fyrir leik Það verður aukin öryggisgæsla á leik Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Dominos-deildar karla í kvöld en bæði félög vonast þó eftir því að allt fari vel fram. Körfubolti 4. apríl 2019 12:30
Hamar kláraði Hött og mætir Fjölni í úrslitaeinvíginu Hvergerðingar eru komnir í úrslitaeinvígið. Körfubolti 2. apríl 2019 21:00
KR spilar sögulegan heimaleik í DHL-höllinni á föstudagskvöldið KR-ingar fögnuðu eflaust vel í gærkvöldi þegar Þór og ÍR komust áfram í undanúrslit Domino´s deildar karla. Ástæðan er sú að allt í einu eru Vesturbæingar komnir með heimavallarrrétt í undanúrslitaeinvígi sínu. Körfubolti 2. apríl 2019 16:00
Suðurnesjaliðin bara með 22 prósent sigurhlutfall í síðustu tveimur úrslitakeppnum Það eru heldur betur breyttir tímar í körfuboltanum á Suðurnesjunum og annað árið í röð er enginn karlakörfubolti í gangi í aprílmánuði í Reykjanesbæ eða í Grindavík. Körfubolti 2. apríl 2019 15:00
Sigurður Gunnar hefur gert „hið ómögulega“ tvisvar sinnum á ferlinum Sigurður Gunnar Þorsteinsson er einstakur leikmaður í sögu úrslitakeppni karla. Körfubolti 2. apríl 2019 13:30
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Sigga Þorsteins ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur farið á kostum í vetur og skoraði einu af fallegustu körfum ferilsins í Ljónagryfjunni í gær. Körfubolti 2. apríl 2019 11:00
Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi með tárin í augunum Njarðvíkingurinn Jeb Ivey tilkynnti eftir tapið gegn ÍR í gær að hann væri hættur í körfubolta. Tilfinningaþrungin stund hjá Ivey sem grét eftir leikinn. Körfubolti 2. apríl 2019 10:00