Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: Suðurnesjaliðin ekki í hópi þeirra bestu Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi spáðu í spil liðanna sem berjast um að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Körfubolti 29. september 2019 13:30
Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Pavel í áttunda besta liði landsins Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. Körfubolti 29. september 2019 06:00
Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Nýliðarnir lélegastir Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. Körfubolti 28. september 2019 22:30
Domino's Körfuboltakvöld: Stærstu félagaskiptin Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds fóru yfir stærstu félagaskipti sumarsins. Körfubolti 28. september 2019 11:30
„Fannst erfitt að taka skrefið því engar fyrirmyndir voru til staðar“ Eina konan sem dæmir í efstu deildum karla og kvenna í körfubolta á Íslandi hvetur kynsystur sína til að byrja að dæma. Körfubolti 26. september 2019 22:00
Þór Þorlákshöfn semur við Bandaríkjamann Þór Þorlákshöfn styrkir sig fyrir átökin í Dominos deild karla. Körfubolti 26. september 2019 12:45
Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. Körfubolti 24. september 2019 23:15
Ræddum aldrei að draga liðið úr leik Körfuknattleiksdeild Þórs sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni þar sem fram kom að framtíð félagsins væri tryggð eftir að orðrómur komst á kreik um að félagið myndi draga sig úr keppni í vetur. Körfubolti 11. september 2019 10:30
„Kynntist sjúkraþjálfaranum aðeins of vel“ Kári Jónsson tekur slaginn með sínu uppeldisfélagi í dag. Körfubolti 10. september 2019 19:30
Kári búinn að semja við Hauka Körfuboltakappinn Kári Jónsson skrifaði í dag undir eins árs samning við uppeldisfélag sitt, Hauka. Hann snýr nú formlega heim frá Barcelona. Körfubolti 10. september 2019 12:44
Búið að bjarga vetrinum hjá Þórsurum Það er nú ljóst að Þór frá Akureyri þarf ekki að draga lið sitt úr keppni í Dominos-deild karla í vetur vegna fjárhagsvandræða. Körfubolti 9. september 2019 10:47
Segja Þór íhuga að draga lið sitt úr Domino's deildinni Þór Akureyri gæti dregið lið sitt úr keppni í Domino's deild karla vegna fjármagnserfiðleika. Vefmiðillinn Karfan.is greinir frá þessu í dag. Körfubolti 8. september 2019 19:07
Stjörnukaninn missti samning í Frakklandi af því að hann „minnkaði“ um 6 sm í flugvélinni Bandaríski körfuboltamaðurinn Jamar Akoh ætlaði að spila í Frakklandi í vetur en mun í staðinn spila með Stjörnunni í Domino´s deild karla í körfubolta á komandi tímabili. Körfubolti 2. september 2019 14:15
Bikarmeistararnir búnir að finna síðasta púslið Leikmannahópur Stjörnunnar er orðinn fullmannaður. Körfubolti 2. september 2019 09:47
Frank Aron Booker fetar í fótspor föðurs síns og spilar með Val í vetur Íslenski landsliðsmaðurnn Frank Aron Booker hefur skrifað undir samning við Val og mun spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 29. ágúst 2019 17:25
Skaut íslenska landsliðið á kaf en vill ekki lengur spila með ÍR-ingum í vetur ÍR-ingar héldu að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar þeir sömdu við Svisslendinginn Roberto Kovac á dögunum ekki síst þegar þeir sáu hann skjóta íslenska landsliðið á kaf í leik upp á líf eða dauða í undankeppni EM. Körfubolti 29. ágúst 2019 13:35
Spilaði með Karl-Anthony Towns hjá Kentucky í háskóla en verður með Val í vetur Valsmenn eru búnir að finna sér bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta en sá heitir Dominique Hawkins. Körfubolti 29. ágúst 2019 09:15
Dagur Kár „síðasta púslið“ í Grindavík Dagur Kár Jónsson er genginn í raðir Grindavík á nýjan leik en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við þá gulklæddu. Körfubolti 28. ágúst 2019 19:43
Segir KR-inga hungraða í meiri árangur og útilokar ekki að bæta við sig fleiri leikmönnum KR útilokar ekki að bæta við fleiri leikmönnum við sig áður en Dominos-deildin hefst á nýjan leik. Körfubolti 28. ágúst 2019 19:15
Craion aftur í Vesturbæinn Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld. Körfubolti 27. ágúst 2019 20:36
Fór með ÍR í úrslit en tekur núna slaginn með Haukum Haukar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 26. ágúst 2019 10:15
Collin Pryor til ÍR ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 24. ágúst 2019 14:22
ÍR-ingar eiga gott í vændum ef nýi leikmaðurinn spilar eins og gegn Íslandi Svisslendingurinn Roberto Kovac, nýr leikmaður ÍR, reyndist Íslandi erfiður í gær. Körfubolti 22. ágúst 2019 07:00
Silfurlið Dominos-deildar karla heldur áfram að safna liði Silfurlið ÍR í Dominos-deild karla heldur áfram að safna liði fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni sem hefst 3. október. Sport 21. ágúst 2019 12:15
Haukar fá bakvörð frá Valsmönnum Körfuboltamaðurinn Gunnar Ingi Harðarson hefur skipt um lið en ekki um lit því hann verður áfram í rauðu í vetur. Gunnar Ingi ætlar að spila Haukum í Domino´s deild karla 2019-20. Körfubolti 20. ágúst 2019 14:15
Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. Körfubolti 20. ágúst 2019 10:15
Skrúfur frá ökklabroti árið 2014 gera Kristófer erfitt fyrir: Missir af fyrstu leikjunum og þarf mögulega í aðgerð Lykilmaður KR verður frá í lengri tíma er Vesturbæjarliðið reynir að vinna sjöunda titilinn í röð. Körfubolti 19. ágúst 2019 08:00
Jón Arnór og Helgi Már ekki til Vals | Gera atlögu að sjöunda titlinum í röð Tveir reynslumestu leikmenn KR hafa framlengt samninga sína við félagið. Körfubolti 16. ágúst 2019 19:08
Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. Körfubolti 13. ágúst 2019 14:15
Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. Körfubolti 13. ágúst 2019 13:45