Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 16:31 Það er ljóst að Arnar og Finnur Freyr hugsa mjög svipað, allavega þegar kemur að því að teikna upp leikkerfi í 3. leikhluta. Vísir/Vilhelm Valur og Stjarnan mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þjálfarar liðanna, Finnur Freyr Stefánsson [Valur] og Arnar Guðjónsson [Stjarnan] þekkjast ágætlega enda báðir verið í kringum íslenska landsliðið. Fór Domino´s Körfuboltakvöld aðeins yfir það hversu vel þeir þekkjast í þætti gærkvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ræddi kerfi sem liðin settu upp í 3. leikhluta leiksins er Stjarnan var einu stigi yfir. Eftir að Valur hafði klárað sína sókn, og sitt kerfi, frábærlega þá var komið að Garðbæingum. „Stjörnumenn, í sókninni á eftir, teiknuðu upp sama kerfi nema þar erum við með skotmann í stóra manninum Hlyni Bæringssyni. Þarna erum við með þjálfar sem þekkjast vel og það hefur eflaust verið furðulegt fyrir þá að sjá að þeir teiknuðu báðir upp sama kerfið,“ sagði Kjartan. „Og hvorugur gat varist því,“ bætti Teitur Örlygsson við og glotti við tönn. Er þeir félagar – ásamt Sævari Sævarssyni – ræddu leikinn viðurkenndi Teitur að Valur væri betra en hann hélt á þessum tímapunkti mótsins. Valsmenn, ekki með fullskipað lið, gáfu Stjörnunni hörku leik. Garðbæingar höfðu á endanum betur að Hlíðarenda, lokatölur 86-91. Allt innslagið um leik Vals og Stjörnunnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Teiknuðu upp sama leikkerfið Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Valur og Stjarnan mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þjálfarar liðanna, Finnur Freyr Stefánsson [Valur] og Arnar Guðjónsson [Stjarnan] þekkjast ágætlega enda báðir verið í kringum íslenska landsliðið. Fór Domino´s Körfuboltakvöld aðeins yfir það hversu vel þeir þekkjast í þætti gærkvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ræddi kerfi sem liðin settu upp í 3. leikhluta leiksins er Stjarnan var einu stigi yfir. Eftir að Valur hafði klárað sína sókn, og sitt kerfi, frábærlega þá var komið að Garðbæingum. „Stjörnumenn, í sókninni á eftir, teiknuðu upp sama kerfi nema þar erum við með skotmann í stóra manninum Hlyni Bæringssyni. Þarna erum við með þjálfar sem þekkjast vel og það hefur eflaust verið furðulegt fyrir þá að sjá að þeir teiknuðu báðir upp sama kerfið,“ sagði Kjartan. „Og hvorugur gat varist því,“ bætti Teitur Örlygsson við og glotti við tönn. Er þeir félagar – ásamt Sævari Sævarssyni – ræddu leikinn viðurkenndi Teitur að Valur væri betra en hann hélt á þessum tímapunkti mótsins. Valsmenn, ekki með fullskipað lið, gáfu Stjörnunni hörku leik. Garðbæingar höfðu á endanum betur að Hlíðarenda, lokatölur 86-91. Allt innslagið um leik Vals og Stjörnunnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Teiknuðu upp sama leikkerfið
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45
Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00
Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01