
Óbreytt staða á toppnum í Rocket League
Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum.