TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Þórarinn Þórarinsson skrifar 30. september 2024 14:53 Leifarnar máttu lúta í lægra haldi fyrir TDE í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar en leikirnir tveir benda til þess að síðarnefnda liðið gæti mögulega verið að hrökkva í gír. Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. TDE og Leifarnar áttust við í 1. riðli deildarinnar á sunnudaginn. Þorlákur Björnsson og Brynjólfur Sigurðsson lýstu keppninni í beinni útsendingu og sögðust fyrir leik hafa skynjað mikla spennu í báðum liðum. Eðlilega kannski þar sem bæði komu þau í 4. umferð með tap á bakinu. Lýsendurnir töldu þó úrslitin og frammistöðu sigurvegaranna benda til þess að liðsmenn TDE væru byrjaðir að „finna sig“ eftir að slakt gengi í upphafi móts. Liðin keppa í riðli 1 en eftir leik gærkvöldsins er Kuti þar efstur með 5 stig en á botninum sitja Coup de Brains og Leifarnar með 0 stig. Í riðli 2 er TSR Akademían efst með 5 stig en á botninum hvíla Skill Issue og Axel Avengers stiglaus. Riðill 1 1. Kuti 5 2. Lína & Durtarnir 3 3. Snorri & Dvergarnir 2 4. TDE jr 2 5. Verktakaþjónusta Bigga frænda 2 6. Coup de Brains 0 7. Leifarnar 0 Riðill 2 1. TSR Akademían 5 2. Alltof Heimskir 3 3. Hendakallarnir 3 4. Kiddi Karrí 2 5. Mímklúbburinn Breiðnefur 1 6. Skill Issue 0 7. Axel Avengers 0 Rafíþróttir Tengdar fréttir Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. 10. september 2024 12:08 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn
TDE og Leifarnar áttust við í 1. riðli deildarinnar á sunnudaginn. Þorlákur Björnsson og Brynjólfur Sigurðsson lýstu keppninni í beinni útsendingu og sögðust fyrir leik hafa skynjað mikla spennu í báðum liðum. Eðlilega kannski þar sem bæði komu þau í 4. umferð með tap á bakinu. Lýsendurnir töldu þó úrslitin og frammistöðu sigurvegaranna benda til þess að liðsmenn TDE væru byrjaðir að „finna sig“ eftir að slakt gengi í upphafi móts. Liðin keppa í riðli 1 en eftir leik gærkvöldsins er Kuti þar efstur með 5 stig en á botninum sitja Coup de Brains og Leifarnar með 0 stig. Í riðli 2 er TSR Akademían efst með 5 stig en á botninum hvíla Skill Issue og Axel Avengers stiglaus. Riðill 1 1. Kuti 5 2. Lína & Durtarnir 3 3. Snorri & Dvergarnir 2 4. TDE jr 2 5. Verktakaþjónusta Bigga frænda 2 6. Coup de Brains 0 7. Leifarnar 0 Riðill 2 1. TSR Akademían 5 2. Alltof Heimskir 3 3. Hendakallarnir 3 4. Kiddi Karrí 2 5. Mímklúbburinn Breiðnefur 1 6. Skill Issue 0 7. Axel Avengers 0
Rafíþróttir Tengdar fréttir Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. 10. september 2024 12:08 Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn
Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. 10. september 2024 12:08