Klutz réði ekkert við GoldDiggers Þórarinn Þórarinsson skrifar 16. september 2024 10:53 Hart var barist og það gekk á ýmsu í 2. umferð Míludeildarinnar í Valorant. Baráttan var hörð og ýmislegt gekk á í 2. umferð Míludeildarinnar í Valorant á föstudagskvöld þar sem sannfærandi sigur GoldDiggers á Klutz kom lýsendunum Mist Reykdal Magnúsdóttur og Daníel Mána Óskarssyni einna helst á óvart. Lokatölur í viðureign GoldDiggers og Klutz voru 13-6 og eins og Daníel benti á, máttu ríkjandi meistarar kvenna þannig lúta í lægra haldi fyrir liði skipuðu leikmönnum sem hafa ekki spilað saman nema í um það bil eitt ár. Mist bætti við að þetta hefði verið frábær leikur hjá GoldDiggers sem spiluðu mjög vel og ætluðu greinilega ekki að láta meistarana í Klutz eiga neitt inni hjá sér. Úrslit 2. umferðar: ControllerZ - Guardian Grýlurnar 13-2 Venus- Höttur 13-4 Jötunn Valkyrjur - Þór 13-4 Klutz - GoldDiggers 6-13 Þriðja umferð Míludeildarinnar í Valorant fer fram föstudaginn 20. september og þá ætla Mist og Daníel meðal annars að lýsa leik Jötunn Valkyrja og Hattar og ekki annað á þeim að heyra að þau biðu spennt eftir að fá loksins að sjá Valkyrjurnar í leik enda um gamla liðið hennar Mistar að ræða, auk þess sem það trónir á toppi deildarinnar eins og staðan er núna. Míludeildin í ár er stærsta Valorant-mót sem hefur verið haldið á Íslandi hingað til og eins og Mist hefur bent á „algert met“ og eftir að hafa vanist því að hafa séð þrjú til fjögur lið keppa sé „ alveg klikkað,“ að þau séu nú átta. Þá hefur veglegt verðlaunaféð, ein og hálf milljón króna, að vonum vakið mikla athygli: „Peningalega er þetta næst stærst og það sem er örugglega mest töff við þetta er að þetta er örugglega í fyrsta skipti sem rafíþróttadeild, önnur en Counter Strike, er með yfir milljón í verðlaunafé,“ segir Daníel og bendir á að ekki þurfi að hafa mörg orð um hversu jákvætt þetta er fyrir íþróttir kvenna. Daníel Máni Óskarsson og Mist Reykdal Magnúsdóttir greindu stöðuna og lýstu leikjun í annarri umferð Míludeildarinnar í beinni. Viðureignirnar í 3. deild verða eftirfarandi: Jötunn Valkyrjur - Höttur ControllerZ - Klutz Þór - Guardian Grýlurnar Venus - GoldDiggers Staðan í Míludeildinni eftir tvær umferðir. Rafíþróttir Tengdar fréttir Metþátttaka í kvennadeildinni í Valorant „Þetta er stærsta Valorant-mót sem við höfum haldið hingað til og náttúrlega eina kvenna- og kynseginmótið,“ segir Daníel Máni Óskarsson, mótastjóri í Míludeildarinnar í Valorant. Verðlaunaféð nemur einni og hálfri milljón en hann bendir á að hingað til hafi engin rafíþróttadeild, önnur en Counter Strike, verið með yfir milljón í verðlaunafé. 12. september 2024 14:39 Mest lesið Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Íslenski boltinn Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Fótbolti Haaland að verða pabbi Fótbolti Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Fótbolti Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fótbolti Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Fótbolti „Draumur frá því ég var lítill“ Fótbolti „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Íslenski boltinn Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Körfubolti Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Fótbolti Fleiri fréttir Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Jötunn og Böðlar berjast í bökkum á botninum Baráttan harðnar í Valorant Stofnandi Rafíþróttasambands Íslands í Esports Hall of Fame Dusty aftur á toppinn eftir 4. umferð Fortnite er aðalleikurinn Óbreytt staða á toppnum í Rocket League „Ég er í sjokki eftir þennan leik“ Ármenningar taplausir á toppnum Mikið fjör á fjölmennu ungmennamóti Öruggir sigrar í tveimur einvígum á netskákmótinu Valkyrjur og Venus ósigraðar á toppnum Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Dusty og 354 keyrðu sig í gang með geggjaðri viðureign Sjá meira
Lokatölur í viðureign GoldDiggers og Klutz voru 13-6 og eins og Daníel benti á, máttu ríkjandi meistarar kvenna þannig lúta í lægra haldi fyrir liði skipuðu leikmönnum sem hafa ekki spilað saman nema í um það bil eitt ár. Mist bætti við að þetta hefði verið frábær leikur hjá GoldDiggers sem spiluðu mjög vel og ætluðu greinilega ekki að láta meistarana í Klutz eiga neitt inni hjá sér. Úrslit 2. umferðar: ControllerZ - Guardian Grýlurnar 13-2 Venus- Höttur 13-4 Jötunn Valkyrjur - Þór 13-4 Klutz - GoldDiggers 6-13 Þriðja umferð Míludeildarinnar í Valorant fer fram föstudaginn 20. september og þá ætla Mist og Daníel meðal annars að lýsa leik Jötunn Valkyrja og Hattar og ekki annað á þeim að heyra að þau biðu spennt eftir að fá loksins að sjá Valkyrjurnar í leik enda um gamla liðið hennar Mistar að ræða, auk þess sem það trónir á toppi deildarinnar eins og staðan er núna. Míludeildin í ár er stærsta Valorant-mót sem hefur verið haldið á Íslandi hingað til og eins og Mist hefur bent á „algert met“ og eftir að hafa vanist því að hafa séð þrjú til fjögur lið keppa sé „ alveg klikkað,“ að þau séu nú átta. Þá hefur veglegt verðlaunaféð, ein og hálf milljón króna, að vonum vakið mikla athygli: „Peningalega er þetta næst stærst og það sem er örugglega mest töff við þetta er að þetta er örugglega í fyrsta skipti sem rafíþróttadeild, önnur en Counter Strike, er með yfir milljón í verðlaunafé,“ segir Daníel og bendir á að ekki þurfi að hafa mörg orð um hversu jákvætt þetta er fyrir íþróttir kvenna. Daníel Máni Óskarsson og Mist Reykdal Magnúsdóttir greindu stöðuna og lýstu leikjun í annarri umferð Míludeildarinnar í beinni. Viðureignirnar í 3. deild verða eftirfarandi: Jötunn Valkyrjur - Höttur ControllerZ - Klutz Þór - Guardian Grýlurnar Venus - GoldDiggers Staðan í Míludeildinni eftir tvær umferðir.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Metþátttaka í kvennadeildinni í Valorant „Þetta er stærsta Valorant-mót sem við höfum haldið hingað til og náttúrlega eina kvenna- og kynseginmótið,“ segir Daníel Máni Óskarsson, mótastjóri í Míludeildarinnar í Valorant. Verðlaunaféð nemur einni og hálfri milljón en hann bendir á að hingað til hafi engin rafíþróttadeild, önnur en Counter Strike, verið með yfir milljón í verðlaunafé. 12. september 2024 14:39 Mest lesið Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Íslenski boltinn Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Fótbolti Haaland að verða pabbi Fótbolti Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Fótbolti Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fótbolti Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Fótbolti „Draumur frá því ég var lítill“ Fótbolti „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Íslenski boltinn Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Körfubolti Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Fótbolti Fleiri fréttir Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Jötunn og Böðlar berjast í bökkum á botninum Baráttan harðnar í Valorant Stofnandi Rafíþróttasambands Íslands í Esports Hall of Fame Dusty aftur á toppinn eftir 4. umferð Fortnite er aðalleikurinn Óbreytt staða á toppnum í Rocket League „Ég er í sjokki eftir þennan leik“ Ármenningar taplausir á toppnum Mikið fjör á fjölmennu ungmennamóti Öruggir sigrar í tveimur einvígum á netskákmótinu Valkyrjur og Venus ósigraðar á toppnum Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Dusty og 354 keyrðu sig í gang með geggjaðri viðureign Sjá meira
Metþátttaka í kvennadeildinni í Valorant „Þetta er stærsta Valorant-mót sem við höfum haldið hingað til og náttúrlega eina kvenna- og kynseginmótið,“ segir Daníel Máni Óskarsson, mótastjóri í Míludeildarinnar í Valorant. Verðlaunaféð nemur einni og hálfri milljón en hann bendir á að hingað til hafi engin rafíþróttadeild, önnur en Counter Strike, verið með yfir milljón í verðlaunafé. 12. september 2024 14:39