Raygun svarar gagnrýnisröddum Nokkrir keppendur á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína en síðustu daga hefur ástralski breikdansarinn Raygun átt sviðið. Sport 12. ágúst 2024 07:02
Kallaði liðsfélaga sinn tík í beinni A'ja Wilson, sem fór á kostum í úrslitaleik Ólympíuleikanna í körfuknattleik kvenna, sparaði ekki stóru orðin í viðtali eftir leik á NBC sjónvarpstöðinni. Körfubolti 11. ágúst 2024 23:31
Ótrúleg tölfræði Nikola Jokic á Ólympíuleikunum Serbinn Nikola Jokic átti alveg hreint ótrúlega Ólympíuleika þegar tölfræðin er skoðuð. Hann leiddi sitt lið í öllum helstu tölfræðiflokkum og var raunar efstur í flestum flokkum einnig heilt yfir meðal allra leikmanna. Körfubolti 11. ágúst 2024 22:46
Bandaríkin sigursælust á Ólympíuleikunum í ár Nú þegar keppni er lokið í öllum greinum á Ólympíuleikunum í París eru það Bandaríkin sem standa uppi með flest verðlaun 126 talsins. Sport 11. ágúst 2024 19:46
Yfirburðir Bandaríkjanna halda áfram en tæpt var það Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta vann sín áttundu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í röð í dag þegar liðið lagði Frakkland með minnsta mun í spennuleik, 67-66. Körfubolti 11. ágúst 2024 17:57
Niðurbrotin eftir að bronsið var tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur verið svipt bronsverðlaununum sem hún vann í gólfæfingum á Ólympíuleikunum á mánudaginn. Sport 11. ágúst 2024 13:07
Rústuðu Þjóðverjum í úrslitaleiknum Danir urðu í dag Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir risasigur á Þjóðverjunum hans Alfreðs Gíslasonar í úrslitaleik, 26-39. Handbolti 11. ágúst 2024 12:57
„Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton var hluti af sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum og fékk að sjálfsögðu gullmedalíu, þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri á leikunum. Körfubolti 11. ágúst 2024 11:30
Enn og aftur unnu Spánverjar brons Spánn vann Slóveníu, 23-22, í leiknum um bronsið í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í morgun. Handbolti 11. ágúst 2024 11:01
Kastaði spjótinu næstum því í dómara Litlu mátti muna að illa færi þegar suður-afrískur spjótkastari átti misheppnað kast á Ólympíuleikunum í gær. Sport 11. ágúst 2024 10:01
Allt fallið í ljúfa löð hjá Bogdanovic og Melo Bogdan Bogdanović, leikmaður Serbíu á Ólympíuleikunum, náði að hrista hressilega upp í fjölmörgum stuðningsmönnum Bandaríkjanna þegar liðin áttust við í undanúrslitum leikanna. Körfubolti 10. ágúst 2024 23:16
Fyrsta japanska konan til að vinna gull í frjálsum Spjótkastarinn Haruka Kitaguchi skráði sig í sögubækurnar í kvöld þegar hún varð fyrsta japanska konan í sögunni til að vinna til gullverðalauna í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum. Sport 10. ágúst 2024 22:31
Sjúkrateymi Bretlands bjargaði lífi þjálfara Úsbekistan Skjót viðbrögð sjúkrateymis breska landsliðsins í hnefaleikum björguðu lífi Tulkin Kilichev, þjálfara Úsbekistan í hnefaleikum, þegar Kilichev fór í hjartastopp á fimmtudaginn. Sport 10. ágúst 2024 22:01
Curry skaut Frakka í kaf í lokin Bandaríkin tryggðu sér fimmta Ólympíugullið í röð í körfuknattleik þegar stjörnum prýtt lið þeirra lagði Frakkland í úrslitaleik í kvöld, 87-98. Körfubolti 10. ágúst 2024 21:27
Kínverjar unnu hvert einasta gull í dýfingum Kínverjar skráðu sig á blöð Ólympíusögunnar í dag þegar Cao Yuan tryggði sér gullverðlaun í dýfingum af tíu metra palli en sigur hans þýðir að Kína vann öll átta gullverðlaunin sem í boði voru í dýfingum. Sport 10. ágúst 2024 20:01
Fimmta Ólympíugull Bandaríkjakvenna í hús Bandaríkin eru Ólympíumeistarar kvenna í knattspyrnu eftir að liðið lagði Brasilíu í úrslitleik nú rétt í þessu, 1-0. Liðið vann alla leiki sína á leikunum í ár. Fótbolti 10. ágúst 2024 17:09
Tíundu gullverðlaun Þóris sem þjálfara Noregs Noregur varð í dag Ólympíumeistari í handbolta kvenna í þriðja sinn og annað í sinn undir stjórn Þóris Hergeirssonar eftir sigur á heimaliði Frakkalands í úrslitaleiknum, 29-21. Handbolti 10. ágúst 2024 14:30
Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. Sport 10. ágúst 2024 12:42
Spilaði „Imagine“ til að róa æsta keppendur Þegar keppendur í úrslitaleik kvenna í strandblaki á Ólympíuleikunum fóru að rífast átti plötusnúður ás uppi í erminni. Sport 10. ágúst 2024 11:30
Handboltaparið bæði í úrslitum á Ólympíuleikunum Það gerist ekki á hverjum degi að par spilar til úrslita á Ólympíuleikum, hvað þá í sömu grein. Handbolti 10. ágúst 2024 11:00
„Veit ekki af hverju IBA hatar mig“ Imane Khelif var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í 66 kg flokki í hnefaleikakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París. Hún segir að allar árásirnar sem hún hefur orðið fyrir geri sigurinn sætari. Sport 10. ágúst 2024 10:31
Fyrstu verðlaun Dana í tuttugu ár Danir tryggðu sér bronsverðlaun í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París með því að vinna Svía í morgun, 30-25. Handbolti 10. ágúst 2024 10:00
Glímumaður á ÓL handtekinn og gæti fengið lífstíðarbann Egypski glímumaðurinn Mohamed „Kesho“ Ibrahim, sem keppti á Ólympíuleikunum, hefur verið handtekinn. Sport 10. ágúst 2024 09:31
Af hverju eru Bandaríkjamenn svona lélegir í boðhlaupi? Enn eina Ólympíuleikana komst karlaboðhlaupssveit Bandaríkjanna ekki á verðlaunapall í 4x100 metra boðhlaupi eftir að liðið var dæmt úr leik í úrslitum í gær. Tuttugu ár eru liðin síðan Bandaríkin unnu síðast til verðlauna í greininni. Sport 10. ágúst 2024 09:00
Imane Khelif landaði gullinu örugglega Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif tryggði sér í kvöld gullverðlaun í 66 kg flokki á Ólympíuleikunum í París en hún lagði hina kínversku Yang Liu á stigum í úrslitaviðureigninni. Sport 9. ágúst 2024 22:23
Hetjulegur endasprettur dugði Slóvenum skammt Danir eru komnir í úrslitaleik Ólympíuleikanna í handbolta, þriðju leikana í röð, eftir 31-30 sigur á Slóveníu í kvöld. Handbolti 9. ágúst 2024 21:20
Spánverjar Ólympíumeistarar eftir maraþonleik gegn Frökkum Heimamenn í Frakklandi og Spánverjar mættust í úrslitaleik U23 liða í fótbolta á Ólympíuleikunum í kvöld í dramatískum leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Fótbolti 9. ágúst 2024 18:50
Bandaríkin í úrslit eftir þægilegan sigur á Ástralíu Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleik Ólympíuleikanna eftir nokkuð þægilegan sigur á Ástralíu, 85-64. Körfubolti 9. ágúst 2024 17:13
Alfreð stýrði Þýskalandi í úrslitaleik Ólympíuleikanna Þýska handboltalandsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar mun keppa til úrslita á Ólympíuleikunum eftir 25-24 sigur gegn Spáni í æsispennandi undanúrslitaleik. Spánverjar munu því aftur leika um bronsið sem þeir unnu fyrir fjórum árum síðan. Handbolti 9. ágúst 2024 16:12
Hross Müllers vann Ólympíugull og truflaði útsendingu Fótboltamaðurinn Thomas Müller gat fagnað á Ólympíuleikunum í París en hestur í hans eigu vann gull í hestaíþróttum. Mistök í útsendingu í Þýskalandi sýndu þá kómískt myndband af Müller og hestinum. Fótbolti 9. ágúst 2024 11:31
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti