Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 26-21 | Frábær endasprettur bjargaði Val Ótrúlegur endasprettur tryggði Val 26-21 sigur á Akureyri í Olís deild karla í handbolta í kvöld á heimvelli Vals. Akureyri var tveimur mörkum yfir í hálfleik 13-11. Handbolti 18. október 2013 12:38
Stefán Darri handarbrotnaði Hinn ungi og efnilegi leikmaður Fram, Stefán Darri Þórsson, varð fyrir því óláni að meiðast illa í tapleiknum gegn FH í gær. Handbolti 18. október 2013 11:04
Af hverju selur fólk Ólympíu-verðlaunin sín? Það hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið hver af Silfurdrengjunum okkar hafi reynt að selja medalíuna sína frá Ólympíuleikunum í Peking. Handbolti 17. október 2013 15:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 34-18 | Auðvelt í Kaplakrika Framarar lentu á múrvegg í heimsókn sinni í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Sóknarleikur Framara gekk illa frá fyrstu mínútu og völtuðu FH-ingar einfaldlega yfir þá í seinni hálfleik. Handbolti 17. október 2013 14:32
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR : 30-28| Haukar sigra í Háspennuleik Haukar unnu ÍR, 30-28, á heimavelli í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en Haukar skoruðu þrjú mörk í röð í stöðunni, 26-26, þegar um fimm mínútur voru eftir og kláruðu leikinn í kjölfarið. Handbolti 17. október 2013 14:29
Vilja að Guðmundur skili Ólympíugulli Það verður pressa á Guðmundi Guðmundssyni með danska landsliðið næstu árin. Hann þarf að fylgja í fótspor Ulrik Wilbek sem hefur náð frábærum árangri með liðið og Danir vilja meiri árangur. Handbolti 14. október 2013 14:32
Guðmundur: Ég er mjög stoltur í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson var í dag kynntur sem arftaki Ulrik Wilbek með danska landsliðið í handbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við danska handknattleikssambandið. Handbolti 14. október 2013 13:42
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 23-24 | FH-ingar sóttu tvö stig út í Eyjar FH-ingar sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í dag en lokatölur urðu 23-24. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en úrslitin réðust á seinustu sekúndunum þegar að Sigurður Ágústsson fór inn af línunni og skoraði framhjá Hauki Jónssyni. Handbolti 13. október 2013 14:30
Leik ÍBV og FH frestað til morguns Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik ÍBV og FH í Olís deild karla vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum en leikurinn átti að fara fram klukkan 15.00 í dag. Handbolti 12. október 2013 13:22
Óvissa með viðureign ÍBV og FH í Eyjum Ekki er víst að leikur ÍBV og FH í Olísdeild karla í handknattleik fari fram í dag. Ölduhæð í Landeyjarhöfn gerir það að verkum að búið er að fresta ferðum Herjólfs. Handbolti 12. október 2013 10:12
Kom lítið á óvart að fáir hefðu trú á okkur Framarar hafa farið virkilega vel af stað í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur unnið þrjá leiki í röð. Liðið er skipað ungum og efnilegum heimamönnum og fékk góðan liðsstyrk frá Danmörku en markvörður liðsins hefur slegið í gegn. Handbolti 11. október 2013 06:30
Þessir fara frítt á völlinn í kvöld Hægt var að vinna miða á tvo leiki í handboltanum og körfuboltanum í dag á Facebook-síðu íþróttadeildar. Nú er búið að draga út vinningshafa. Handbolti 10. október 2013 00:01
Rúnar fer líklega ekki með landsliðinu til Austurríkis Ólíklegt er að skyttan örvhenta, Rúnar Kárason, verði með íslenska landsliðinu er það kemur saman í Austurríki í lok mánaðarins. Handbolti 9. október 2013 16:47
Úrslit kvöldsins í Olís-deild kvenna Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. Handbolti 8. október 2013 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 22-35 | Akureyringum slátrað á heimavelli Eyjamenn tóku Akureyringa í kennslustund í handbolta norðan heiða í dag og unnu þrettán marka sigur í leiðinni. Handbolti 5. október 2013 12:43
Sigurbergur í flottu formi Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson er kominn í gamla landsliðsformið ef marka má frammistöðu hans í síðustu tveimur leikjum Hauka í Olísdeildinni. Handbolti 5. október 2013 07:00
Afturelding með fullt hús eftir þrjá leiki Afturelding hélt sigurgöngu sinni áfram í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann eins marks sigur á ÍH, 22-21, í uppgjöri tveggja ósigraða liða. Mosfellingar hafa nú unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu. Handbolti 4. október 2013 21:08
Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. Handbolti 3. október 2013 12:01
Hafnarfjarðarslagur á Ásvöllum Þrír leikir fara fram í Olís-deild karla í kvöld. HK tekur á móti ÍR í Digranesi og Fram heimsækir Val í Vodafonehöllina. Þessir leikir hefjast klukkan 19.30. Handbolti 3. október 2013 06:30
Sigrar hjá ÍR og Haukum í Olís-deildinni Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í dag. ÍR lagði þá Akureyri á meðan Haukar unnu í Eyjum. Handbolti 28. september 2013 17:29
Sextán ára hlé á enda Karlalið KR í handbolta tekur á móti Stjörnunni í 1. umferð 1. deildar karla í handbolta í Vesturbænum í kvöld. Handbolti 27. september 2013 14:15
Sagt að vona það besta en reikna með því versta "Ég vissi strax að eitthvað mikið hefði gerst,“ segir Daníel Berg Grétarssonar, leikstjórnanda HK. Handbolti 27. september 2013 13:00
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Fram - HK 29-23 Íslandsmeistarar Fram spiluðu vel í kvöld og unnu sanngjarnan sigur er HK kom í heimsókn í Safamýrina. Handbolti 26. september 2013 21:30
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: FH - Valur 24-21 FH vann Val 24-21 í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld eftir að hafa verið 10-9 yfir í hálfleik. Handbolti 26. september 2013 15:16
Þau fara frítt í Krikann í kvöld Stórleikur kvöldsins í Olís-deild karla fer fram í Kaplakrika þar sem Ólafur Stefánsson mætir með Valsmenn í leik gegn FH. Handbolti 26. september 2013 10:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 27-22 | Valsmenn unnu fimm marka sigur á Haukum, 27-22, í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Ólafs Steánssonar. Valsmenn unnu síðustu níu mínútur leiksins 7-1. Handbolti 19. september 2013 19:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 22-22 | Svaka endurkoma HK Boðið var upp á háspennu í Digranesi í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar HK og FH skildu jöfn 22-22 eftir æsispennandi lokamínútur. Handbolti 19. september 2013 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-18 | Titilvörnin byrjaði á tapi Akureyringar unnu öruggan sjö marka sigur á Íslandsmeisturum Fram, 25-18, í Höllinni á Akureyri í kvöld en þetta var leikur í fyrstu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 19. september 2013 18:30
Karakter leikmanns sést fyrst fyrir alvöru þegar hann tapar leik | Myndband Ólafur Stefánsson hefur leik sem þjálfari Vals í kvöld þegar liðið tekur á móti Haukum í Olís-deild karla. Þessi magnaði karakter vill ná til baka sigurmenningunni sem þekktist á árum áður í Val. Leikmenn verða að trúa að þeir geti unnið alla leiki. Handbolti 19. september 2013 00:01
Mikil pressa á Ólafi í vetur Spá formanna, þjálfara og fyrirliða fyrir átökin í Olís-deild karla og kvenna var í gær kynnt og er lærisveinum Ólafs Stefánsson í Val spáð Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik árið 2014. Liðið barðist ötullega um sæti sitt í efstu deild á síðasta tímabili en nú er landslagið annað og Valsmönnum spáð titlinum. Handbolti 18. september 2013 06:30