Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. Handbolti 13. febrúar 2014 09:48
Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 10. febrúar 2014 23:03
ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Handbolti 10. febrúar 2014 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-32 | FH í undanúrslit eftir framlengingu FH-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 32-30 sigur á Akureyri í framlengdum leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Staðan var 25-25 við lok venjulegs leiktíma. Handbolti 10. febrúar 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-27 | Herbragð Patta gekk upp Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á Val í frábærum handboltaleik í Vodafone-höllinni í kvöld. Handbolti 10. febrúar 2014 10:44
Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn. Handbolti 10. febrúar 2014 08:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - HK 48-18 | Þrjátíu marka sigur Vals Valur gjörsamlega valtaði yfir HK í Olís-deild karla í kvöld, en lokatölur urðu 48-18. Valsmenn leiddu í hálfleik með ellefu marka mun. Þrjátíu marka munur varð svo raunin. Ótrúlegar tölur. Handbolti 7. febrúar 2014 17:44
Magnús fékk að fara heim til Eyja Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, var fluttur upp á sjúkrahús eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik liðsins gegn Fram í Olísdeild karla í gær Handbolti 7. febrúar 2014 12:58
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 6. febrúar 2014 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 18-22 | ÍBV heldur öðru sætinu Eyjamenn gerðu sér góða ferð til Reykjavíkur í 22-18 sigri á Fram í kvöld. Eyjamenn náðu forskotinu strax á þriðju mínútu og slepptu forskotinu aldrei það sem eftir lifði leiks. Handbolti 6. febrúar 2014 17:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 29-30 | ÍR enn með í baráttunni ÍR-ingar unnu FH í kvöld öðru sinni í Olís-deild karla í handknattleik og komust með sigrinum örlítið nær sæti í úrslitakeppni í vor. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit hans ekki fyrr en í blálokin þegar FH-ingar köstuðu í rauninni frá sér boltanum á lokasekúndunum. Handbolti 6. febrúar 2014 17:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 26-20 | Auðvelt hjá toppliðinu Haukar styrktu stöðu sína á toppnum í kvöld þegar þeir sigruðu Akureyri 26-20. Giedrius Morkunas og varnarleikur Hauka voru lykillinn að því. Leikurinn var þó ekki mikið fyrir augað. Handbolti 6. febrúar 2014 16:58
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-HK | Eyjamenn upp í 2. sætið eftir stórsigur Eyjamenn eru komnir upp í annað sætið í Olís-deild karla eftir átta marka sigur á botnliði HK, 25-17, í Vestmannaeyjum í dag en þetta var lokaleikur 12. umferðar deildarinnar. Handbolti 1. febrúar 2014 13:00
Emsdetten skylt að greiða KA uppeldisbætur fyrir Odd Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, kvað upp dóm í gær sem skyldaði þýska úrvalsdeildarliðið Emsdetten til að greiða KA á Akureyri uppeldisbætur fyrir hornamanninn Odd Gretarsson. Handbolti 31. janúar 2014 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum þremur leikjum kvöldsins í Olísdeild karla samtímis. Handbolti 30. janúar 2014 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-23 | Framarar sterkir á lokakaflanum Fram stakk sér upp í annað sætið í Olís-deild karla með sigri á FH, 25-23. Öflug markvarsla og góður síðari hálfleikur var lykillinn að sigri Fram. Handbolti 30. janúar 2014 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 18-26 | Valsmenn öflugir í seinni Valsmenn byrja vel eftir EM-frííð því þeir sóttu tvö stig norður á Akureyri í kvöld þar sem þeir unnu átta marka sigur á heimamönnum í Akureyri, 26-18, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 30. janúar 2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-29 | Seinni hálfleikur dugði Haukum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís deildar karla í handbolta með því að leggja ÍR í Breiðholti 29-24 í kaflaskiptum leik. Eftir slakan fyrri hálfleik keyrðu Haukar yfir gestgjafanna í seinni hálfleik og unnu góðan sigur. Handbolti 30. janúar 2014 18:08
Olís deild karla af stað í kvöld eftir 53 daga hlé Olís-deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 53 daga hlé en það hefur ekkert verið spilað í deildinni síðan 8. desember vegna þátttöku íslenska handboltalandsliðsins á EM í Danmörku. Handbolti 30. janúar 2014 07:00
Patrekur lögsækir Val Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum. Handbolti 27. janúar 2014 11:19
ÍR búið að smíða seinni bekkinn ÍR-ingar hafa ekki setið auðum höndum í fríinu sem gert var á Olís deild karla í handbolta vegna Evrópukeppninnar í Danmörku. ÍR smíðaði seinni varamannabekkinn með rútusætunum. Handbolti 26. janúar 2014 21:00
Valur mætir Haukum í bikarnum Fyrrum landlsiðsfélagarnir Ólafur Stefánsson og Patrekur Jóhannesson munu eigast við í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni karla í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 23. janúar 2014 20:22
Íslensk félagslið lágt skrifuð í Evrópu Samkvæmt styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu er íslensk deildakeppni í handbolta meðal þeirra lægst skrifuðu í Evrópu. Ísland er í 33. sæti styrkleikalistans. Handbolti 8. janúar 2014 17:30
Norskur markvörður til Eyja Henrik Eidsvag, 21 árs gamall norskur markvörður, hefur samið við ÍBV og mun spila með liðinu í Olísdeild karla út þessa leiktíð. Handbolti 8. janúar 2014 15:27
Ólafur Stefánsson í viðtali á CNN Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilunna í vor eftir stórkostlegan feril er Ólafur Stefánsson enn í umræðunni í fjölmiðlum út um allan heim. CNN heimsótti Ólaf í nýju starfi hans sem þjálfari meistaraflokks Vals og tók viðtal við hann auk þess að ræða við leikmenn liðsins um Ólaf. Handbolti 26. desember 2013 17:45
FH áfram í bikarnum eftir sigur í Hafnarfjarðarslag FH komst í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á 1. deildarliði ÍH, 26-19, en leikið var í Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 20. desember 2013 21:52
FH-ingar fá markvörð ÍH til að leysa Daníel af Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, verður ekki meira með FH-liðinu í Olís-deild karla í handbolta á þessu tímabili og því hafa FH-ingar þurft að fá til sín markvörð í hans stað. Handbolti 20. desember 2013 13:30
Arnór Atlason er líka meiddur Það kvarnast úr leikmannahópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir EM. Alexander Petersson staðfesti í dag að hann myndi ekki gefa kost á sér og nú berast þau tíðindi að annar lykilmaður væri í vandræðum. Handbolti 17. desember 2013 13:18
Aron: Þessi meiðsli ógna ferli Alexanders "Hann getur ekki verið með vegna meiðsla. Hann segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti miðað við standið á honum í dag," segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, um Alexander Petersson en hann tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila með landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 17. desember 2013 13:04
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 24-18 | Hafnarfjarðarslagur í úrslitum FH mætir Haukum í úrslitum Flugleiðabikars karla í handbolta á morgun eftir að liðið lagði ÍBV 24-18 að velli í undanúrslitum í kvöld. FH var 12-8 yfir í hálfleik. Handbolti 13. desember 2013 11:03