Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 31-35 | Víkingar fóru illa með Eyjamenn ÍBV gaf eftir í baráttunni um þriðja sætið er liðið tapaði illa fyrir föllnum Víkingum á heimavelli í kvöld. Handbolti 23. mars 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-22 | Valsmenn stálu sigrinum í lokin Valur bar sigurorð af Fram, 23-22, í 26. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 23. mars 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 28-34 | Grótta upp fyrir FH Grótta skaust upp fyrir FH í fimmta sæti Olís-deilarinnar með sigri í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur urðu, 34-28, eftir að Grótta hafi leitt með þremur mörkum í hálfleik, 18-15. Handbolti 23. mars 2016 21:30
Haukar rúlluðu yfir ÍR-inga Deildarmeistararnir í góðum gír gegn föllnum ÍR-ingum. Handbolti 23. mars 2016 21:27
Sverre framlengdi við Akureyri Það er mikil ánægja á Akureyri með störf handboltaþjálfarans Sverre Jakobssonar og hann er því búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Handbolti 23. mars 2016 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍR 27-26 | ÍR fallið með Víkingi ÍR féll í kvöld í 1. deild í handbolta þegar liðið tapaði 27-26 fyrir Víkingi á útivelli í Olís deild karla í handbolta. ÍR var 14-12 yfir í hálfleik. Handbolti 17. mars 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 30-30 | Jafnt á Nesinu Grótta og Akureyri skildu jöfn, 30-30, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 17. mars 2016 21:15
FH upp í fjórða sætið | Stórsigur Hauka FH-ingar á miklum skriði í Olís-deild karla á hárréttum tíma. Handbolti 17. mars 2016 21:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 24-30 | Geir í ham í Eyjum Valur vann öruggan sex marka sigur gegn ÍBV þar sem Geir Guðmundsson var óstöðvandi. Handbolti 17. mars 2016 20:00
Valur og Grótta án lykilmanna á morgun Valur og Grótta verða án lykilmanna í næstu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 16. mars 2016 08:48
Góð kaup fyrir Hauka að fá pabba... og svo mig Adam Haukur Baumruk varð deildarmeistari með Haukum í fyrradag en hann og faðir hans, Petr, hafa átt drjúgan þátt í nær óslitinni sigurgöngu Hauka. Handbolti 16. mars 2016 06:00
FH með næstflest stig í Olís-deildinni eftir EM-fríið FH-ingar fögnuðu sex marka sigri á Fram í Olís-deild karla í gærkvöldi og komust fyrir vikið upp í fimmta sæti deildarinnar.FH-liðið hefur tekið algjörum stakkaskiptum á nýju ári en þetta var fjórði sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Handbolti 15. mars 2016 13:30
Sjáðu fögnuð Hauka þegar þeir fréttu að þeir væru deildarmeistarar Haukarnir þurftu að bíða eftir úrslitum úr leik Vals og Víkings en skelltu svo We are the champions í tækið. Handbolti 14. mars 2016 22:21
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-25 | Staða ÍR versnar Fallið blasir við Breiðhyltingum eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Handbolti 14. mars 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 36-28 | Haukar deildarmeistarar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í handbolta með öruggum sigri á Gróttu 36-28 á heimavelli sínum í 24. umferð Olís deildar karla í kvöld. Haukar voru 19-10 yfir í hálfleik. Handbolti 14. mars 2016 21:30
Fallnir Víkingar náðu jafntefli gegn Val Valsmenn misstu af deildarmeistaratitlinum til Haukanna með jafntefli gegn föllnum Víkingum. Handbolti 14. mars 2016 21:17
FH komst upp fyrir Fram með sigri í Safamýri | Myndir FH-ingar á miklum skriði í Olís-deild karla í handbolta um þessar mundir. Handbolti 14. mars 2016 21:07
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 24-24 | Dramatískt jafntefli ÍBV og Gróttu skiptu með sér stigunum í hörkuleik í Eyjum í kvöld. Handbolti 10. mars 2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 22-24 | Von ÍR-inga lifir ÍR lagði Fram 24-22 í 23. umferð Olís deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. ÍR var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 10. mars 2016 21:45
Góður sigur Valsara í Mosfellsbænum Valsmenn fóru í fínt ferðalag í Mosfellsbæinn í kvöld. Sóttu tvö stig og styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 10. mars 2016 21:39
FH-ingur komst upp með óíþróttamannslega hegðun í gær | Myndband Haukar og FH gerðu 26-26 jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum á Ásvöllum í gær og að venju voru menn ekkert að gefa eftir í baráttunni við nágranna sína í Hafnarfriðinum. Handbolti 10. mars 2016 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 26-26 | Háspenna á Ásvöllum Haukar og FH skildu jöfn, 26-26, í 23. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 9. mars 2016 22:00
Kristján Arason vill þjálfa landsliðið | Langt síðan hann heyrði í HSÍ Kristján Arason hefur áhuga á að taka að sér þjálfun íslenska landsliðsins. Handbolti 6. mars 2016 20:08
Jafnt í Víkinni Fallnir Víkingar gerðu 20-20 jafntefli við Akureyri í fyrsta leik 23. umferðar í Olís-deild karla í handbolta í dag. Handbolti 6. mars 2016 18:34
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 17-28 | Haukarnir komnir með sex stiga forystu á toppnum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir sannfærandi ellefu marka sigur á Akureyri í kvöld, 28-17. Handbolti 3. mars 2016 21:30
Bikarblús hjá bæði Val og Gróttu | FH vann á Hlíðarenda FH vann óvæntan en sannfærandi sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vals í Valshöllinni á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 3. mars 2016 21:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 31-27 | Eyjamenn upp í fjórða sætið Eyjamenn unnu sannfærandi fjögurra marka sigur á Fram, 31-27, í Eyjum í kvöld í 22. umferð Olís deild karla í handbolta. Handbolti 3. mars 2016 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Afturelding 26-28 | Víkingur fallinn í fyrstu deild Víkingur féll úr Olís deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Aftureldingu á heimavelli 28-26 í 22. umferð deildarinnar. Handbolti 3. mars 2016 16:08
Lykilmenn framlengja við ÍBV Handknattleiksdeild ÍBV hefur gert nýjan samning við tvo af sterkustu leikmönnum liðsins. Handbolti 3. mars 2016 09:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 25-28 | Seltirningar mæta Val í úrslitum Það verður Grótta sem mætir Val í úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta á morgun. Handbolti 26. febrúar 2016 22:00