Dagur hefur engar áhyggjur af eftirmanni sínum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. febrúar 2017 14:30 Dagur og Christian Prokop. Vísir/EPA Christian Prokop, þjálfari Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, verður eftirmaður Dags Sigurðssonar sem þjálfari þýska landsliðsins eins og áður hefur komið fram. Þetta hefur legið í loftinu í langan tíma en Prokop var formlega kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari á stjörnuleik þýsku deildarinnar á föstudag, þegar Dagur var formlega kvaddur og honum þakkað fyrir vel unnin störf. „Hann passar vel við liðið og ég hef engar áhyggjur af þessu. Liðið er óbreytt og mun áfram ná árangri næstu árin,“ sagði Dagur um nýja þjálfarann í samtali við þýska fjölmiðla. Dagur náði frábærum árangri með lið Þýskalands. Hann gerði Þjóðverja óvænt að Evrópumeisturum fyrir rúmu ári síðan og vann svo brons með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Dagur viðurkennir að hann muni sakna þess að vera með lið sitt í stórum leikjum og að þjálfa landslið sem er í hæsta gæðaflokki. „Ég veit að ég er að fara að taka við landsliði sem er ekki sama gæðaflokki og getur aldrei komist í hann,“ sagði Dagur sem tekur nú við þjálfun japanska landsliðsins. „Ég á mér enga útópíska drauma um að ég fari með lið Japan í fremstu röð í heiminum á næstu árum.“ Hann óskar sér þess að koma Japan á HM í handbolta og að liðið dragist þá í riðil með Þýskalandi. „Það væri draumur minn. Að vera með lið Japans fyrir framan þýska áhorfendur,“ sagði Dagur enn fremur. Olís-deild karla Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að kom út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira
Christian Prokop, þjálfari Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, verður eftirmaður Dags Sigurðssonar sem þjálfari þýska landsliðsins eins og áður hefur komið fram. Þetta hefur legið í loftinu í langan tíma en Prokop var formlega kynntur til sögunnar sem nýr þjálfari á stjörnuleik þýsku deildarinnar á föstudag, þegar Dagur var formlega kvaddur og honum þakkað fyrir vel unnin störf. „Hann passar vel við liðið og ég hef engar áhyggjur af þessu. Liðið er óbreytt og mun áfram ná árangri næstu árin,“ sagði Dagur um nýja þjálfarann í samtali við þýska fjölmiðla. Dagur náði frábærum árangri með lið Þýskalands. Hann gerði Þjóðverja óvænt að Evrópumeisturum fyrir rúmu ári síðan og vann svo brons með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Dagur viðurkennir að hann muni sakna þess að vera með lið sitt í stórum leikjum og að þjálfa landslið sem er í hæsta gæðaflokki. „Ég veit að ég er að fara að taka við landsliði sem er ekki sama gæðaflokki og getur aldrei komist í hann,“ sagði Dagur sem tekur nú við þjálfun japanska landsliðsins. „Ég á mér enga útópíska drauma um að ég fari með lið Japan í fremstu röð í heiminum á næstu árum.“ Hann óskar sér þess að koma Japan á HM í handbolta og að liðið dragist þá í riðil með Þýskalandi. „Það væri draumur minn. Að vera með lið Japans fyrir framan þýska áhorfendur,“ sagði Dagur enn fremur.
Olís-deild karla Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að kom út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Sjá meira