FH-ingar nálguðust toppliðin | Markaskorar úr leikjum kvöldsins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 22:00 FH-ingar fögnuðu flottum sigri í kvöld. Vísir/Eyþór Spennan jókst á bæði topp og botni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þegar þá fór fram sautjánda umferð deildarinnar. Bæði toppliðin, Afturelding og Haukar, töpuðu sínum leikjum og þá unnu þrjú neðstu liðin, Akureyri, Grótta og Stjarnan, öll leiki sína. FH-ingar eru núna bara fjórum stigum á eftir toppliði Aftureldingar eftir tíu marka útisigur á Fram, 38-28. Haukar hefðu getað nýtt sér tap Aftureldingar á heimavelli á móti ÍBV en urðu sjálfir að sætta sig við tap á heimavelli á móti Stjörnunni. Stjarnan er samt sem áður áfram í neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir sigurinn. Grótta vann fjögurra marka sigur á Selfossi og Akureyri vann sex marka sannfærandi sigur á Valsmönnum fyrir norðan. Það er ljóst að HM-fríið hefur haft mikil áhrif á liðin og ljóst að mörg þeirra hafa notað fríið vel en önnur eru ryðguð eftir aðgerðarleysið.Fram - FH 28-38 (12-17)Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 4, Guðjón Andri Jónsson 2, Valdimar Sigurðsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1, Elías Bóasson 1, Lúðvík T.B. Arnkelsson 1, Arnar Birkir Hálfdánarson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Arnar Freyr Ársælsson 7, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Jóhann Karl Reynisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Ágúst Birgisson 3, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Ásbjörn Friðriksson 3, Ísak Rafnsson 1, Þorgeir Björnsson 1.Selfoss - Grótta 25-29 (15-15)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 9, Einar Sverrisson 4, Guðni Ingvarsson 3, Elvar Örn Jónsson 3, Hergeir Grímsson 2, Sverrir Pálsson 2, Guðjón Ágústsson 1, Alexander Már Egan 1.Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 4, Vilhjálmur Geir Hauksson 4, Júlíus Þórir Stefánsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Nökkvi Dan Elliðason 2, Aron Dagur Pálsson 1.Akureyri - Valur 27-21 (13-12)Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Róbert Sigurðarson 4, Mindaugas Dumcius 4, Igor Kopyshynskyi 3, Bergvin Þór Gíslason 3, Andri Snær Stefánsson 2, Friðrik Svavarsson 2, Sigþór Árni Heimisson 2.Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Sveinn Aron Sveinsson 4, Ólafur Ægir Ólafsson 3, Josip Juric Gric 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Anton Rúnarsson 2, Alexander Örn Júlíusson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Haukar - Stjarnan 22-24Mörk Hauka(skot): Daníel Þór Ingason 6/3 (14/3), Andri Heimir Friðriksson 5 (8), Adam Haukur Baumruk 5 (13), Einar Pétur Pétursson 2 (2), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (3), Giedrius Morkunas 1 (1), Jón Þorbjörn Jóhannsson 1 (4), Þórður Rafn Guðmundsson (1), Hákon Daði Styrmisson (2), Heimir Óli Heimisson (2), Elías Már Halldórsson (2).Varin skot: Giedrius Morkunas 7 (21/1, 33%), Grétar Ari Guðjónsson 4 (14, 29%).Mörk Stjörnunnar (skot): Ólafur Gústafsson 8 (15), Hjálmtýr Alfreðsson 4 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 4 (7), Starri Friðriksson 3 (3), Garðar B. Sigurjónsson 2/1 (3/2), Sverrir Eyjólfsson 1 (1), Andri Hjartar Grétarsson 1 (2), Guðmundur Sigurður Guðmundsson 1 (5), Ari Pétursson (1), Gunnar Valdimar Johnsen (1),Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 16 (38/3, 42%).Afturelding - ÍBV 30-34Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 10/6 (12/6), Kristinn Bjarkason 4 (4), Elvar Ásgeirsson 4 (6), Mikk Pinnonen 3 (3), Gunnar Þórsson 3 (4), Ernir Hrafn Arnarson 3 (6), Pétur Júníusson 2 (5), Guðni Már Kristinsson 1 (1),Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 6 (20, 30%), Davíð Hlíðdal Svansson 4 (24/2, 17%).Mörk ÍBV (skot): Róbert Aron Hostert 10 (13), Kári Kristján Kristjánsson 6 (7), Theodór Sigurbjörnsson 6/2 (13/2), Sigurbergur Sveinsson 4 (11), Magnús Stefánsson 3 (3), Ágúst Emil Grétarsson 2 (2), Sindri Haraldsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (1), Dagur Arnarsson 1 (2),Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 8 (23/4, 35%), Stephen Nielsen 1 (16/2, 6%). Olís-deild karla Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Spennan jókst á bæði topp og botni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þegar þá fór fram sautjánda umferð deildarinnar. Bæði toppliðin, Afturelding og Haukar, töpuðu sínum leikjum og þá unnu þrjú neðstu liðin, Akureyri, Grótta og Stjarnan, öll leiki sína. FH-ingar eru núna bara fjórum stigum á eftir toppliði Aftureldingar eftir tíu marka útisigur á Fram, 38-28. Haukar hefðu getað nýtt sér tap Aftureldingar á heimavelli á móti ÍBV en urðu sjálfir að sætta sig við tap á heimavelli á móti Stjörnunni. Stjarnan er samt sem áður áfram í neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir sigurinn. Grótta vann fjögurra marka sigur á Selfossi og Akureyri vann sex marka sannfærandi sigur á Valsmönnum fyrir norðan. Það er ljóst að HM-fríið hefur haft mikil áhrif á liðin og ljóst að mörg þeirra hafa notað fríið vel en önnur eru ryðguð eftir aðgerðarleysið.Fram - FH 28-38 (12-17)Mörk Fram: Andri Þór Helgason 8, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Þorgeir Bjarki Davíðsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 4, Guðjón Andri Jónsson 2, Valdimar Sigurðsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1, Elías Bóasson 1, Lúðvík T.B. Arnkelsson 1, Arnar Birkir Hálfdánarson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Arnar Freyr Ársælsson 7, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Jóhann Karl Reynisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Ágúst Birgisson 3, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Ásbjörn Friðriksson 3, Ísak Rafnsson 1, Þorgeir Björnsson 1.Selfoss - Grótta 25-29 (15-15)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 9, Einar Sverrisson 4, Guðni Ingvarsson 3, Elvar Örn Jónsson 3, Hergeir Grímsson 2, Sverrir Pálsson 2, Guðjón Ágústsson 1, Alexander Már Egan 1.Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 4, Vilhjálmur Geir Hauksson 4, Júlíus Þórir Stefánsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Nökkvi Dan Elliðason 2, Aron Dagur Pálsson 1.Akureyri - Valur 27-21 (13-12)Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Róbert Sigurðarson 4, Mindaugas Dumcius 4, Igor Kopyshynskyi 3, Bergvin Þór Gíslason 3, Andri Snær Stefánsson 2, Friðrik Svavarsson 2, Sigþór Árni Heimisson 2.Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Sveinn Aron Sveinsson 4, Ólafur Ægir Ólafsson 3, Josip Juric Gric 3, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Anton Rúnarsson 2, Alexander Örn Júlíusson 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Haukar - Stjarnan 22-24Mörk Hauka(skot): Daníel Þór Ingason 6/3 (14/3), Andri Heimir Friðriksson 5 (8), Adam Haukur Baumruk 5 (13), Einar Pétur Pétursson 2 (2), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (3), Giedrius Morkunas 1 (1), Jón Þorbjörn Jóhannsson 1 (4), Þórður Rafn Guðmundsson (1), Hákon Daði Styrmisson (2), Heimir Óli Heimisson (2), Elías Már Halldórsson (2).Varin skot: Giedrius Morkunas 7 (21/1, 33%), Grétar Ari Guðjónsson 4 (14, 29%).Mörk Stjörnunnar (skot): Ólafur Gústafsson 8 (15), Hjálmtýr Alfreðsson 4 (5), Ari Magnús Þorgeirsson 4 (7), Starri Friðriksson 3 (3), Garðar B. Sigurjónsson 2/1 (3/2), Sverrir Eyjólfsson 1 (1), Andri Hjartar Grétarsson 1 (2), Guðmundur Sigurður Guðmundsson 1 (5), Ari Pétursson (1), Gunnar Valdimar Johnsen (1),Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 16 (38/3, 42%).Afturelding - ÍBV 30-34Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 10/6 (12/6), Kristinn Bjarkason 4 (4), Elvar Ásgeirsson 4 (6), Mikk Pinnonen 3 (3), Gunnar Þórsson 3 (4), Ernir Hrafn Arnarson 3 (6), Pétur Júníusson 2 (5), Guðni Már Kristinsson 1 (1),Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 6 (20, 30%), Davíð Hlíðdal Svansson 4 (24/2, 17%).Mörk ÍBV (skot): Róbert Aron Hostert 10 (13), Kári Kristján Kristjánsson 6 (7), Theodór Sigurbjörnsson 6/2 (13/2), Sigurbergur Sveinsson 4 (11), Magnús Stefánsson 3 (3), Ágúst Emil Grétarsson 2 (2), Sindri Haraldsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (1), Dagur Arnarsson 1 (2),Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 8 (23/4, 35%), Stephen Nielsen 1 (16/2, 6%).
Olís-deild karla Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira