Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 26-27 | Afturelding vann toppslaginn Afturelding hafði betur þegar liðið sótti ÍBV heim í toppslag og eru því komnir með fimm stiga forskot á toppnum. Handbolti 20. október 2016 21:30
Dramatískir sigrar hjá Selfossi og FH Selfoss og FH unnu sína leiki í kvöld með nákvæmlega sömu markatölu, 29-28. Handbolti 20. október 2016 21:22
Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. Handbolti 19. október 2016 19:00
Karl Erlingsson ekki hættur | Hótar framkvæmdarstjóra HSÍ Handboltaþjálfarinn Karl Erlingsson hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar tvær vikur vegna ummæla sinna um fólk innan handboltahreyfingarinnar. Núna hefur hann í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóra HSÍ. Handbolti 19. október 2016 12:26
Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. Handbolti 18. október 2016 14:08
Umfjöllun: ÍBV - Valur 27-30 | Fyrsta tap Eyjamanna á heimavelli Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 16. október 2016 19:00
Fram lagði Akureyri Framarar unnu sinn þriðja sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Akureyri í Safamýri í dag. Handbolti 15. október 2016 17:51
Mosfellingar bættu stöðu sína á toppnum | Markaskorarar kvöldsins í handboltanum Afturelding er komið með þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir eins marks heimasigur á Gróttu í Mosfellsbænum í kvöld. Stjörnumenn komust upp í þriðja sætið með sigri á Selfossi á sama tíma. Handbolti 13. október 2016 22:25
Tveir í vörninni en fengu aðeins á sig eitt mark | Myndband Afar sérstök staða kom upp í leik Hauka og FH á Ásvöllum í gær er aðeins tveir útileikmenn Hauka glímdu við sex sóknarmenn FH. Handbolti 13. október 2016 13:00
Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. Handbolti 13. október 2016 12:44
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 24-28 | Montrétturinn er FH-inga FH skellti Haukum 28-24 í sjöundu umferð Olís-deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. Montrétturinn er því svarthvítaliðsins í Hafnarfirði. Handbolti 12. október 2016 21:45
Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Handbolti 11. október 2016 15:50
Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. Handbolti 11. október 2016 14:49
Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. Handbolti 10. október 2016 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Alingsås 24-24 | Íslandsmeistararnir fóru illa að ráði sínu Haukar fóru illa að ráði sínu gegn sænska liðinu Alingsås í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Lokatölur 24-24. Handbolti 8. október 2016 18:15
Afturelding á toppinn á ný Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildar karla í handbolta í dag á nýjan leik með 27-22 sigri á Stjörnunni á útivelli í hörkuleik. Handbolti 8. október 2016 15:30
Hauka bíður erfitt verkefni gegn Alingsås Íslandsmeistarar Hauka mæta sænska liðinu Alingsås í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta í dag. Handbolti 8. október 2016 10:00
Eyjamenn á toppinn Eyjamenn unnu sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar þeir sóttu Gróttu heim í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 18-26, ÍBV í vil. Handbolti 6. október 2016 19:33
Þriðji sigur Vals í röð | Selfoss sótti sigur í Krikann Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild karla þegar þeir fengu Frammara í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Val í vil. Handbolti 5. október 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 26-29 | Kærkominn sigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Hauka unnu kærkominn sigur á Akureyri, 26-29, í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 5. október 2016 21:15
Adam Haukur áfram á Ásvöllum Adam Haukur Baumruk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Hauka. Handbolti 3. október 2016 21:15
Fyrsti sigur Akureyringa | ÍBV og Haukar með sigra Akureyri vann fyrsta sigur sinn í Olís-deild karla 32-29 á Selfossi í dag en á sama tíma unnu Valsmenn annan leik sinn í röð. Í Olís-deild kvenna unnu Hauka- og Eyjakonur leiki sína og eru aðeins stigi á eftir Fram eftir fjórar umferðir. Handbolti 1. október 2016 19:08
Meistararnir fengu á sig 41 mark og töpuðu fjórða leiknum á tímabilinu Haukar eru búnir að tapa fleiri leikjum nú þegar á tímabilinu en það gerði í Olís-deildinni alla síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 29. september 2016 21:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 30-23 | Eyjamenn fyrstir til að leggja nýliðana ÍBV komst aftur á sigurbraut og kom sér í annað sætið með öruggum sigri á Stjörnunni. Handbolti 29. september 2016 19:45
Afturelding á toppinn eftir dramatískan sigur á FH Birkir Benediktsson skoraði sigurmark Mosfellinga á lokamínútunni. Handbolti 28. september 2016 20:58
Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. Handbolti 27. september 2016 22:23
FH vann öruggan sigur á ÍBV | Jóhann Birgir með stórleik FH vann frábæran sigur, 36-30, á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Kaplakrika og var staðan 15-15 í hálfleik. Handbolti 24. september 2016 18:51
Haukar búnir að tapa jafn mörgum leikjum og allt tímabilið í fyrra Íslandsmeistarar Hauka fara illa af stað í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 23. september 2016 08:15
Gunnar: Byrjunin á tímabilinu vonbrigði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði slakan sóknarleik hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Val í kvöld. Handbolti 22. september 2016 22:17
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 25-21 | Valsmenn komnir á blað Valur vann sinn fyrsta leik í Olís-deild karla á tímabilinu þegar Íslandsmeistarar Hauka komu í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 25-21, Val í vil. Handbolti 22. september 2016 21:30