Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 23:00 Steinunn Björnsdóttir og Theodór Sigurbjörnsson. Vísir/Samsett Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður úr Fram og Sandra Erlingsdóttir, örvhent skytta úr ÍBV, voru valin efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Þjálfarar Fram voru valdir bestu þjálfararnir. Stefán Arnarson gerði kvennalið Fram að Íslandsmeisturum og Guðmundur Helgi Pálsson kom karlaliði Fram óvænt alla leið í undanúrslit úrslitakeppninnar. Steinunn Björnsdóttir vann annars fullt af verðlaunum í kvöld en hún var líka valin besti varnarmaður deildarinnar og hlaut Sigríðarbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hjá Selfossi var kosin besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna og Framarinn Guðrún Ósk Maríasdóttir var valin besti markvörður deildarinnar. Valsmaðurinn Orri Freyr Gíslason fékk Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Theodór Sigurbjörnsson var líka valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla en FH-ingurinn Ágúst Birgisson var kosinn besti varnamaðurinn og Stjörnumaðurinn Sveinbjörn Pétursson er besti markvörður tímabilsins. Anton Gylfi Pálsson var búin að vera kosinn þjálfari ársins tíu ár í röð, fyrst með Hlyni Leifssyni og svo með Jónasi Elíassyni. Sigurganga Antons er á enda því þeir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson voru valdir besta dómaraparið í vetur.Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaun kvöldsins:1. Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2017 Laufey Ásta Guðmundsdóttir – Grótta2. Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2017 Andri Þór Helgason - Fram3. Unglingabikar HSÍ 2017 HK4. Markahæsti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur með 238 mörk5. Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR með 158 mörk6. Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss með 174 mörk7. Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV með 233 mörk8. Besti varnarmaður 1.deildar kvenna 2017 Berglind Þorsteinsdóttir - HK9. Besti varnarmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Þorgeirsson - Fjölnir10. Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram11. Besti varnarmaður Olís deildar karla 2017 Ágúst Birgisson - FH12. Besti sóknarmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur13. Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR14. Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfoss15. Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV16. Besti markmaður 1.deildar kvenna 2017 Margrét Ýr Björnsdóttir - HK17. Besti markmaður 1.deildar karla 2017 Einar Baldvin Baldvinsson - Víkingur18. Besti markmaður Olís deildar kvenna 2017 Guðrún Ósk Maríasdóttir - Fram19. Besti markmaður Olís deildar karla 2017 Sveinbjörn Pétursson - Stjarnan20. Besta dómaraparið 2017 Heimir Örn Árnason – Sigurður Hjörtur Þrastarson21. Sigríðarbikarinn 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram22. Valdimarsbikarinn 2017 Orri Freyr Gíslason - Valur23. Besti Þjálfari í 1.deild kvenna 2017 Jónatan Þór Magnússon – KA/Þór24. Besti Þjálfari í 1.deild karla 2017 Arnar Gunnarsson – Fjölnir25. Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2017 Stefán Arnarson - Fram26. Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2017 Guðmundur Helgi Pálsson - Fram27. Efnilegasti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Andrea Jacobsen - Fjölnir28. Efnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Jóhannsson - Fjölnir29. Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Sandra Erlingsdóttir - ÍBV30. Efnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2017 Viktor Gísli Hallgrímsson - Fram31. Leikmaður ársins í 1.deild kvenna 2017 Martha Hermannsdóttir – KA/Þór32. Leikmaður ársins í 1.deild karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR33. Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram34. Besti leikmaður í Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV Olís-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ. Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður úr Fram og Sandra Erlingsdóttir, örvhent skytta úr ÍBV, voru valin efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Þjálfarar Fram voru valdir bestu þjálfararnir. Stefán Arnarson gerði kvennalið Fram að Íslandsmeisturum og Guðmundur Helgi Pálsson kom karlaliði Fram óvænt alla leið í undanúrslit úrslitakeppninnar. Steinunn Björnsdóttir vann annars fullt af verðlaunum í kvöld en hún var líka valin besti varnarmaður deildarinnar og hlaut Sigríðarbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hjá Selfossi var kosin besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna og Framarinn Guðrún Ósk Maríasdóttir var valin besti markvörður deildarinnar. Valsmaðurinn Orri Freyr Gíslason fékk Valdimarsbikarinn sem mikilvægasti leikmaðurinn að mati þjálfara deildarinnar. Theodór Sigurbjörnsson var líka valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla en FH-ingurinn Ágúst Birgisson var kosinn besti varnamaðurinn og Stjörnumaðurinn Sveinbjörn Pétursson er besti markvörður tímabilsins. Anton Gylfi Pálsson var búin að vera kosinn þjálfari ársins tíu ár í röð, fyrst með Hlyni Leifssyni og svo með Jónasi Elíassyni. Sigurganga Antons er á enda því þeir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson voru valdir besta dómaraparið í vetur.Hér fyrir neðan má sjá öll verðlaun kvöldsins:1. Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2017 Laufey Ásta Guðmundsdóttir – Grótta2. Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2017 Andri Þór Helgason - Fram3. Unglingabikar HSÍ 2017 HK4. Markahæsti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur með 238 mörk5. Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR með 158 mörk6. Markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfoss með 174 mörk7. Markahæsti leikmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV með 233 mörk8. Besti varnarmaður 1.deildar kvenna 2017 Berglind Þorsteinsdóttir - HK9. Besti varnarmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Þorgeirsson - Fjölnir10. Besti varnarmaður Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram11. Besti varnarmaður Olís deildar karla 2017 Ágúst Birgisson - FH12. Besti sóknarmaður 1.deildar kvenna 2017 Alina Molkova - Víkingur13. Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR14. Besti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2017 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfoss15. Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV16. Besti markmaður 1.deildar kvenna 2017 Margrét Ýr Björnsdóttir - HK17. Besti markmaður 1.deildar karla 2017 Einar Baldvin Baldvinsson - Víkingur18. Besti markmaður Olís deildar kvenna 2017 Guðrún Ósk Maríasdóttir - Fram19. Besti markmaður Olís deildar karla 2017 Sveinbjörn Pétursson - Stjarnan20. Besta dómaraparið 2017 Heimir Örn Árnason – Sigurður Hjörtur Þrastarson21. Sigríðarbikarinn 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram22. Valdimarsbikarinn 2017 Orri Freyr Gíslason - Valur23. Besti Þjálfari í 1.deild kvenna 2017 Jónatan Þór Magnússon – KA/Þór24. Besti Þjálfari í 1.deild karla 2017 Arnar Gunnarsson – Fjölnir25. Besti þjálfari í Olís deildar kvenna 2017 Stefán Arnarson - Fram26. Besti Þjálfari í Olís deildar karla 2017 Guðmundur Helgi Pálsson - Fram27. Efnilegasti leikmaður 1.deildar kvenna 2017 Andrea Jacobsen - Fjölnir28. Efnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2017 Sveinn Jóhannsson - Fjölnir29. Efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2017 Sandra Erlingsdóttir - ÍBV30. Efnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2017 Viktor Gísli Hallgrímsson - Fram31. Leikmaður ársins í 1.deild kvenna 2017 Martha Hermannsdóttir – KA/Þór32. Leikmaður ársins í 1.deild karla 2017 Jón Kristinn Björgvinsson - ÍR33. Besti leikmaður í Olís deildar kvenna 2017 Steinunn Björnsdóttir - Fram34. Besti leikmaður í Olís deildar karla 2017 Theodór Sigurbjörnsson - ÍBV
Olís-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira