NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Spennutryllir í San Antonio

Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron ekki brotinn en gæti verið lengi frá

LeBron James, leikmaður Los Angeles Lakers, fór meiddur af velli í tapi liðsins gegn Atlanta Hawks. LeBron snéri sig á ökkla en röntgen myndir sýna að hann er ekki brotinn. Hann gæti þó verið frá í allt að þrjá mánuði.

Körfubolti