Þristaregn í Brooklyn og farið að birta til Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 07:30 Kevin Durant kominn alveg að körfunni í sigrinum gegn Atlanta Hawks í nótt. AP/Frank Franklin Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets virðist vera að ná sér á strik í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 117-108 sigur gegn Atlanta Hawks í nótt. Nets hafa þar með unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Þristunum rigndi í New York í gærkvöld en heimamenn skoruðu 22 þriggja stiga körfur. Þeir stungu af í lok þriðja leikhluta með 20-4 kafla eftir að staðan hafði verið jöfn. Kevin Durant skoraði 13 stig á þessum kafla og alls 32 stig í leiknum. Joe Harris skoraði úr sex þriggja stiga körfum og var með 18 stig, og James Harden skoraði 16 stig og átti 11 stoðsendingar. „Við erum að finna taktinn. Við erum farnir að finna hver annan og þetta er að verða mun auðveldara,“ sagði Harden. Harden og félagar eru hins vegar nú á leið í sex útileikja törn sem hefst í Detroit á föstudaginn. „Við vissum að þetta yrði ákveðið ferli fyrir okkur. Ég er ánægður með að við höfum fundið út úr ákveðnum hlutum í síðustu leikjum og komist á rétta blaðsíðu. Við vitum að þetta verður erfiðara í útileikjunum en við verðum að halda áfram að kreista allt út,“ sagði Durant. Naumt tap Chicago Bulls Seth Curry skoraði erfiða körfu þegar 10,7 sekúndur voru eftir þegar hann kom Philadelphia 76ers í 102-98 gegn Chicago Bulls í gærkvöld. Það reyndist ráða úrslitum í leiknum og annað tap Chicago í vetur því staðreynd. SETH. CURRY. CLUTCH!Curry puts the @sixers up 4 late on NBA League Pass! https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/2G2tiZcNpv— NBA (@NBA) November 4, 2021 Philadelphia og Chicago eru því jöfn að stigum í 2.-3. sæti austurdeildarinnar með sex sigra og tvö töp. Joel Embiid skoraði 18 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar eftir að hafa snúið aftur í lið Philadelphia en Curry skoraði 22 stig. DeMar DeRozan skoraði 37 stig fyrir Chicago og tók 10 fráköst. Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Nets hafa þar með unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Þristunum rigndi í New York í gærkvöld en heimamenn skoruðu 22 þriggja stiga körfur. Þeir stungu af í lok þriðja leikhluta með 20-4 kafla eftir að staðan hafði verið jöfn. Kevin Durant skoraði 13 stig á þessum kafla og alls 32 stig í leiknum. Joe Harris skoraði úr sex þriggja stiga körfum og var með 18 stig, og James Harden skoraði 16 stig og átti 11 stoðsendingar. „Við erum að finna taktinn. Við erum farnir að finna hver annan og þetta er að verða mun auðveldara,“ sagði Harden. Harden og félagar eru hins vegar nú á leið í sex útileikja törn sem hefst í Detroit á föstudaginn. „Við vissum að þetta yrði ákveðið ferli fyrir okkur. Ég er ánægður með að við höfum fundið út úr ákveðnum hlutum í síðustu leikjum og komist á rétta blaðsíðu. Við vitum að þetta verður erfiðara í útileikjunum en við verðum að halda áfram að kreista allt út,“ sagði Durant. Naumt tap Chicago Bulls Seth Curry skoraði erfiða körfu þegar 10,7 sekúndur voru eftir þegar hann kom Philadelphia 76ers í 102-98 gegn Chicago Bulls í gærkvöld. Það reyndist ráða úrslitum í leiknum og annað tap Chicago í vetur því staðreynd. SETH. CURRY. CLUTCH!Curry puts the @sixers up 4 late on NBA League Pass! https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/2G2tiZcNpv— NBA (@NBA) November 4, 2021 Philadelphia og Chicago eru því jöfn að stigum í 2.-3. sæti austurdeildarinnar með sex sigra og tvö töp. Joel Embiid skoraði 18 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar eftir að hafa snúið aftur í lið Philadelphia en Curry skoraði 22 stig. DeMar DeRozan skoraði 37 stig fyrir Chicago og tók 10 fráköst. Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans
Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira