Magnaður Morant skráði sig í sögurbækur Memphis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 18:16 Ja Morant fór hamförum í nótt. Hér standa Russell Westbrook, Anthony Davis og Kent Bazemore aðgerðalausir meðan Morant leikur listir sínar. Harry How/Getty Images Hinn stórskemmtilegi leikstjórnandi Memphis Grizzlies átti magnaðan leik er lið hans tapaði naumlega fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann skráði sig í sögubækur Grizzlies í leiknum. LeBron James og félagar höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum og voru að vissu leyti með bakið uppvið vegg er liðið mætti Memphis í nótt. Þrátt fyrir magnaðan leik Morant fór það svo að Lakers marði sigur með þriggja stiga mun, 121-118. Morant skoraði 40 stig í leiknum og gaf 10 stoðsendingar. Er hann fyrsti leikmaður í sögu Memphis Grizzlies sem skorar 40 stig eða meira ásamt því að gefa 10 stoðsendingar í einum og sama leiknum. Morant fór þó illa að ráði sínu á vítalínunni undir lok leiks. Það er þó erfitt að kenna honum um tapið þar sem hann var aðalástæða þess að Memphis átti möguleika á sigri til að byrja með. Ja Morant scores from EVERYWHERE to give the @memgrizz 40 PTS on the night and become the first player in franchise history with 40 PTS and 10 AST in a game pic.twitter.com/9Q0WUaUGAe— NBA (@NBA) October 25, 2021 Ja Morant s move on Bazemore pic.twitter.com/fPDjnd37iF— Ballislife.com (@Ballislife) October 25, 2021 Eins og Kjartan Atli Kjartansson kom inn á í upphitun Vísis fyrir NBA-deildina þá verður einkar áhugavert að fylgjast með Morant og Memphis í vetur. Liðið hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum og var hársbreidd frá því að halda sigurgöngunni áfram gegn Lakers í nótt. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
LeBron James og félagar höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum og voru að vissu leyti með bakið uppvið vegg er liðið mætti Memphis í nótt. Þrátt fyrir magnaðan leik Morant fór það svo að Lakers marði sigur með þriggja stiga mun, 121-118. Morant skoraði 40 stig í leiknum og gaf 10 stoðsendingar. Er hann fyrsti leikmaður í sögu Memphis Grizzlies sem skorar 40 stig eða meira ásamt því að gefa 10 stoðsendingar í einum og sama leiknum. Morant fór þó illa að ráði sínu á vítalínunni undir lok leiks. Það er þó erfitt að kenna honum um tapið þar sem hann var aðalástæða þess að Memphis átti möguleika á sigri til að byrja með. Ja Morant scores from EVERYWHERE to give the @memgrizz 40 PTS on the night and become the first player in franchise history with 40 PTS and 10 AST in a game pic.twitter.com/9Q0WUaUGAe— NBA (@NBA) October 25, 2021 Ja Morant s move on Bazemore pic.twitter.com/fPDjnd37iF— Ballislife.com (@Ballislife) October 25, 2021 Eins og Kjartan Atli Kjartansson kom inn á í upphitun Vísis fyrir NBA-deildina þá verður einkar áhugavert að fylgjast með Morant og Memphis í vetur. Liðið hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum og var hársbreidd frá því að halda sigurgöngunni áfram gegn Lakers í nótt. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira