NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum

Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks.

Körfubolti
Fréttamynd

Griffin kann ekkert að kyssa

Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir körfuboltakappann Blake Griffin. Fyrst var hann sendur úr sólinni í LA yfir í kaldan í Detroit og nú er verið að segja að hann kunni ekkert að kyssa.

Körfubolti
Fréttamynd

Clippers sendi Griffin til Detroit

Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons.

Körfubolti