Curry tryggði Golden State sigurinn með flautukörfu Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 24. desember 2018 10:00 Curry fagnar sigurkörfunni sinni vísir/getty Fjöldin allur af leikjum fór fram í NBA deildinni í nótt. Stephen Curry og Kevin Durant áttu báðir mjög góðan leik í naumum sigri meistaranna í Golden State Warriors á Los Angeles Clippers, 129-127. Sigurkörfu Golden State skoraði Curry þegar 0,5 sekúndur voru til leiksloka. Curry skoraði 42 stig í leikjum og þá var Durant með tvöfalda tvennu, eða 35 stig og 12 fráköst. Þetta var annar sigur meistaranna í röð. LeBron James var með tvöfalda tvennu í liði Los Angeles Lakers en hann skoraði 22 stig, tók 14 fráköst ásamt því að bæta við 7 stoðsendingum í tapi gegn Memphis Grizzlies. Memphis hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leikinn í nótt og var þetta því kærkomið hjá Grizzlies mönnum. Gríðarleg spenna var í leik Portland Trail Blazers og Dallas Mavericks. Slóvenska undrabarnið Luka Doncic jafnaði leikinn með flautuþristi þegar venjulegur leiktími rann út og þurfti því að framlengja leikinn. Þar reyndust Portland menn örlítið sterkari og báru sigurorð að lokum, 121-118. Áðurnefndur Doncic skoraði 23 stig og tók 11 fráköst, en Harrison Barnes var stigahæstur í liði Dallas með 27 stig. Hjá Portland var það stjörnuleikmaðurinn Damian Lillard sem var stigahæstur en hann skoraði 33 stig. Öll úrslit næturinnar: Atlanta Hawks 98-95 Detroit Pistons Washington Wizards 89-105 Indiana Pacers Charlotte Hornets 103-119 Boston Celtics Pheonix Suns 103-111 Brooklyn Nets Chicago Bulls 112-92 Cleveland Cavaliers Miami Heat 115-91 Orlando Magic New Orleans Pelicans 117-122 Sacramento Kings Minnesota Timberwolves 114-112 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 127-129 Golden State Warriors Dallas Mavericks 118-121 Portland Trail Blazers Memphis Grizzlies 107-99 Los Angeles Lakers. NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Fjöldin allur af leikjum fór fram í NBA deildinni í nótt. Stephen Curry og Kevin Durant áttu báðir mjög góðan leik í naumum sigri meistaranna í Golden State Warriors á Los Angeles Clippers, 129-127. Sigurkörfu Golden State skoraði Curry þegar 0,5 sekúndur voru til leiksloka. Curry skoraði 42 stig í leikjum og þá var Durant með tvöfalda tvennu, eða 35 stig og 12 fráköst. Þetta var annar sigur meistaranna í röð. LeBron James var með tvöfalda tvennu í liði Los Angeles Lakers en hann skoraði 22 stig, tók 14 fráköst ásamt því að bæta við 7 stoðsendingum í tapi gegn Memphis Grizzlies. Memphis hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leikinn í nótt og var þetta því kærkomið hjá Grizzlies mönnum. Gríðarleg spenna var í leik Portland Trail Blazers og Dallas Mavericks. Slóvenska undrabarnið Luka Doncic jafnaði leikinn með flautuþristi þegar venjulegur leiktími rann út og þurfti því að framlengja leikinn. Þar reyndust Portland menn örlítið sterkari og báru sigurorð að lokum, 121-118. Áðurnefndur Doncic skoraði 23 stig og tók 11 fráköst, en Harrison Barnes var stigahæstur í liði Dallas með 27 stig. Hjá Portland var það stjörnuleikmaðurinn Damian Lillard sem var stigahæstur en hann skoraði 33 stig. Öll úrslit næturinnar: Atlanta Hawks 98-95 Detroit Pistons Washington Wizards 89-105 Indiana Pacers Charlotte Hornets 103-119 Boston Celtics Pheonix Suns 103-111 Brooklyn Nets Chicago Bulls 112-92 Cleveland Cavaliers Miami Heat 115-91 Orlando Magic New Orleans Pelicans 117-122 Sacramento Kings Minnesota Timberwolves 114-112 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 127-129 Golden State Warriors Dallas Mavericks 118-121 Portland Trail Blazers Memphis Grizzlies 107-99 Los Angeles Lakers.
NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum