NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2026 11:32 Renee Good var skotin til bana í Minneapolis af bandarískum innflytjendafulltrúa. Getty/Scott Olson NBA-félagið Minnesota Timberwolves hélt mínútuþögn í nótt til minningar um Renee Good, sem var skotin til bana af bandarískum innflytjendafulltrúa. Þetta gerði félagið fyrir leikinn í nótt gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. Hin 37 ára gamla Good var drepin á miðvikudagsmorgun um sex kílómetrum frá Target Center, sem er heimavöllur Timberwolves. „Eins og við öll vitum hefur samfélag okkar orðið fyrir enn einum ólýsanlegum harmleik,“ sagði Chris Finch, þjálfari Minnesota Timberwolves. „Við viljum bara votta fjölskyldum og ástvinum og öllum þeim sem urðu fyrir miklum áhrifum af því sem gerðist samúð okkar og innilegar óskir, bænir og hugsanir,“ sagði Finch. BREAKING: The Minnesota Timberwolves just held a moment of silence for Renee Good, who was fatally shot by Jonathan Ross yesterday. Much respect to the team. pic.twitter.com/LSBHxBQPTA— Brian Krassenstein (@krassenstein) January 9, 2026 Minnesota vann þarna sinn fjórða sigur í röð þar sem Julius Randle skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf átta stoðsendingar. Timberwolves eru í fjórða sæti í Vesturdeildinni en Cavaliers, sem hafa tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, eru í áttunda sæti í Austurdeildinni. Þúsundsti sigurinn hjá Carlisle Indiana Pacers vann 114-112 sigur á Charlotte Hornets og batt þar með enda á þrettán leikja taphrinu og færði Rick Carlisle þjálfara sinn þúsundasta sigur. Carlisle hefur þjálfað Detroit Pistons, Dallas Mavericks og hefur verið tvívegis hjá Pacers á 25 ára ferli sínum. Hinn 66 ára gamli Carlisle er aðeins ellefti þjálfarinn til að ná þessum áfanga og sá fyrsti til að bætast í hópinn síðan Doc Rivers árið 2021. Indiana Pacers er áfram neðst í Austurdeildinni en Hornets eru í 12. sæti. Í Salt Lake City stöðvaði Utah Jazz fimm leikja taphrinu með 116-114 sigri gegn Dallas Mavericks. Frestuðu leiknum eftir upphitun Leik Chicago Bulls og Miami Heat var frestað vegna raka á vellinum í Chicago. NHL-leikur fór fram í United Center á fimmtudag og eftir óvenjuhlýjan og rigningarsaman dag í Chicago var völlurinn ekki leikhæfur 24 klukkustundum síðar. Leikmenn beggja liða fóru í gegnum hefðbundna upphitun fyrir leik en leikurinn var blásinn af eftir níutíu mínútur í samráði við skrifstofu NBA-deildarinnar, dómara og þjálfara beggja liða. NBA Bandaríkin Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Hin 37 ára gamla Good var drepin á miðvikudagsmorgun um sex kílómetrum frá Target Center, sem er heimavöllur Timberwolves. „Eins og við öll vitum hefur samfélag okkar orðið fyrir enn einum ólýsanlegum harmleik,“ sagði Chris Finch, þjálfari Minnesota Timberwolves. „Við viljum bara votta fjölskyldum og ástvinum og öllum þeim sem urðu fyrir miklum áhrifum af því sem gerðist samúð okkar og innilegar óskir, bænir og hugsanir,“ sagði Finch. BREAKING: The Minnesota Timberwolves just held a moment of silence for Renee Good, who was fatally shot by Jonathan Ross yesterday. Much respect to the team. pic.twitter.com/LSBHxBQPTA— Brian Krassenstein (@krassenstein) January 9, 2026 Minnesota vann þarna sinn fjórða sigur í röð þar sem Julius Randle skoraði 28 stig, tók 11 fráköst og gaf átta stoðsendingar. Timberwolves eru í fjórða sæti í Vesturdeildinni en Cavaliers, sem hafa tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, eru í áttunda sæti í Austurdeildinni. Þúsundsti sigurinn hjá Carlisle Indiana Pacers vann 114-112 sigur á Charlotte Hornets og batt þar með enda á þrettán leikja taphrinu og færði Rick Carlisle þjálfara sinn þúsundasta sigur. Carlisle hefur þjálfað Detroit Pistons, Dallas Mavericks og hefur verið tvívegis hjá Pacers á 25 ára ferli sínum. Hinn 66 ára gamli Carlisle er aðeins ellefti þjálfarinn til að ná þessum áfanga og sá fyrsti til að bætast í hópinn síðan Doc Rivers árið 2021. Indiana Pacers er áfram neðst í Austurdeildinni en Hornets eru í 12. sæti. Í Salt Lake City stöðvaði Utah Jazz fimm leikja taphrinu með 116-114 sigri gegn Dallas Mavericks. Frestuðu leiknum eftir upphitun Leik Chicago Bulls og Miami Heat var frestað vegna raka á vellinum í Chicago. NHL-leikur fór fram í United Center á fimmtudag og eftir óvenjuhlýjan og rigningarsaman dag í Chicago var völlurinn ekki leikhæfur 24 klukkustundum síðar. Leikmenn beggja liða fóru í gegnum hefðbundna upphitun fyrir leik en leikurinn var blásinn af eftir níutíu mínútur í samráði við skrifstofu NBA-deildarinnar, dómara og þjálfara beggja liða.
NBA Bandaríkin Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira