Kvennahlaupið fór fram í þrítugasta skiptið Gert er ráð fyrir því að um tíu þúsund konur hafi tekið þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Innlent 15. júní 2019 15:09
Franco Zeffirelli látinn Leikstjórinn Franco Zeffirelli er látinn 96 ára að aldri. Erlent 15. júní 2019 13:49
Áhorfendametið fallið og lokasýning í kvöld: „Ég held að Elly verði alltaf nálægt manni“ Sýningin var frumsýnd þann 18. mars árið 2017. Menning 15. júní 2019 12:30
Nýr sumarsmellur eftir tveggja ára vinnu Komdu út er nýtt lag úr smiðju vinanna Baldurs Dýrfjörð og Róberts Andra Jóhannssonar sem gæti orðið að sumarsmelli. Tónlist 14. júní 2019 21:15
Söng lagið Hurt í gervi Þórs úr Avengers: Endgame Ástralski leikarinn, Chris Hemsworth, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan og þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show í vikunni. Lífið 14. júní 2019 15:30
Föstudagsplaylisti TRPTYCH TRPTYCH gerir ískalt teknó en lagalistinn er á hinum enda rófsins, hlýr og afslappaður. Tónlist 14. júní 2019 14:45
Elísabet Ormslev gefur út sitt fyrsta lag Söngkonan Elísabet Ormslev hefur lengi setið á eigin efni en ekki þorað að sleppa af því tökunum, fyrr en nú. Elísabet hefur nú gefið út sitt fyrsta frumsamda lag en lagið var samið ásamt vinkonu Elísabet. Lífið 14. júní 2019 13:50
Kommúnistaflokkur Rússlands vill blátt bann við „ógeðslegum“ Tsjernóbíl-þáttum Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. Bíó og sjónvarp 14. júní 2019 11:45
Taylor Swift gefur út nýja plötu í ágúst Lover, ný plata bandarísku söngkonunnar Taylor Swift, er væntanlega 23. ágúst næstkomandi. Tónlist 14. júní 2019 10:42
Bragi Valdimar og Stop Wait Go með puttana í nýjasta sumarsmelli Stjórnarinnar Segðu já er nýjasta lag Stjórnarinnar en lagið var frumflutt í Bítið á Bylgjunni í morgun. Lífið 14. júní 2019 10:30
Jón Jónsson vakti Friðrik Dór með kaldri vatnsgusu Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson birti í morgun myndband á Instagram síðu sinni af hrekk sem bróðir Jóns, tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, varð fyrir af hendi bróður síns. Lífið 14. júní 2019 09:45
Gerir fastlega ráð fyrir að missa röddina á Spice Girls tónleikum Hljómsveitin GRL PWR stendur fyrir Spice Girls tónleikum á Gauknum og Græna hattinum þar sem öllu verður tjaldað til en Elísabet Ormslev lofar brjálaðri nostalgíu. Tónlist 14. júní 2019 08:15
Jón Jónsson og Sverrir Bergmann á Þjóðhátíð Síðar í dag verður tilkynnt að þeir Jón Jónsson og Sverrir Bergmann spili á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Þeir hafa báðir farið oftar en tíu sinnum og eiga stórskemmtilegar sögur af fyrri hátíðum. Þeir segja stemninguna ólýsanlega góða. Tónlist 14. júní 2019 08:15
Mikið sumar í þessari hátíð Reykjavík Midsummer Music 2019, tónlistarhátíð Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara, er rétt handan við hornið, nánar tiltekið um aðra helgi og ekki seinna vænna að forvitnast um hvaða snilld verður boðið upp á þar. Menning 14. júní 2019 07:45
Hlutu sviðslistaverðlaun fyrir túlkun sína á Rauðu seríunni Þær Hallveig Kristín Einarsdóttir, Gígja Sara Björnsson, Selma Reynisdóttir, og Tanja Huld Leví hlutu nýverið Antonia-verðlaunin á finnsku sviðslistahátíðinni Hangö Teaterträff fyrir verkið Harlequin. Menning 13. júní 2019 15:15
Tveir meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram Þrátt fyrir að kvarnast hafi úr sveitinni af ýmsum sökum, baráttu við skattinn og fleira, munu tveir eftirstandandi meðlimir Sigur Rósar halda ótrauðir áfram. Lífið 13. júní 2019 15:00
Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. Menning 13. júní 2019 14:30
Jonas Blue kemur í stað Martin Garrix á Secret Solstice Enski DJ-inn Jonas Blue mun stíga í skarðið sem ökklabrot hollenska plötusnúðarins Martin Garrix skildi eftir sig á Secret Solstice tónlistarhátíðinni sem fram fer seinna í mánuðinum. Lífið 13. júní 2019 14:27
Minna er stundum meira Kirkjulistahátíð endaði ekki með hvelli heldur kjökri, svo vitnað sé í hið fræga ljóð T. S. Eliots. Gagnrýni 13. júní 2019 14:00
Ný ABBA lög væntanleg í nóvember Sænska hljómsveitin ABBA vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist sem gefin verður í byrjun nóvember. Lífið 13. júní 2019 09:59
Ríkharður III sigurvegari kvöldsins Sýningin var tilnefnd í átta flokkum og stóð uppi sem sigurvegari í sex þeirra. Menning 12. júní 2019 23:01
Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. Menning 12. júní 2019 18:00
Framhald Gladiator gerist 25 árum eftir fyrstu myndina Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. Bíó og sjónvarp 12. júní 2019 16:14
Áhrifavaldar nota vettvang kjarnorkuslyssins í sjálfsmyndatökur: „Hámark óvirðingarinnar“ Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi. Erlent 12. júní 2019 15:38
Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 12. júní 2019 14:33
Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2019 Nú líður senn að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem eins og endranær fer fram um Verslunarmannahelgi en í ár fer hátíðin fram 2.-4. ágúst. Lífið 12. júní 2019 14:26
Viddarnir í frumsýningarstuði Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995. Bíó og sjónvarp 12. júní 2019 12:30
Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. Innlent 12. júní 2019 11:32
Ágætis byrjun orðin tvítug Sigur Rós býður almenningi í hlustunarpartí í Gamla bíói í kvöld til að fagna tuttugu ára afmæli plötunnar Ágætis byrjun. Georg Holm fer í huganum aftur til fortíðar. Tónlist 12. júní 2019 09:00