Héraðið hlýtur 70 milljóna dreifingarstyrk Framleiðandi segir þetta mikilvæga viðurkenningu fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 30. ágúst 2019 10:37
Ný stikla fyrir Jókerinn komin Íslenska tónskáldið Hildur Guðnadóttir, sem vakti mikla athygli fyrir hljóðrás sína fyrir þættina Chernobyl, semur tónlistina fyrir myndina en hún er ekki eina íslenska tónskáldið sem kemur að myndinni. Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónlistina fyrir stikluna sjálfa sem er áberandi í henni. Bíó og sjónvarp 30. ágúst 2019 08:58
Gefur tekjur sínar af sýningunni Leikarinn Gísli Örn Garðarsson ætlar að gefa allar tekjur sínar af leiksýningunni Ég hleyp. Menning 30. ágúst 2019 08:45
Dömukór á hálum ís Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís. Tónlist 30. ágúst 2019 08:00
Maður verður að elta hjartað Tónlistarmaðurinn Guðmundur Jónsson er best þekktur sem gítarleikari í Sálinni hans Jóns míns, en hann hefur komið víða við á ferlinum, leikið með ólíkum sveitum og gefið út þrjár sólóplötur. Lífið 30. ágúst 2019 06:30
Auður bauð formanni SAF á tónleika: „Hann er mjög einlægur í sínum flutningi“ Tónlistarmaðurinn Auður bauð Bjarnheiði Hallsdóttir, formanni Samtaka ferðaþjónustunnar, á tónleika sína á Café Flóru í Laugardalnum í kvöld. Lífið 29. ágúst 2019 23:23
Herra Hnetusmjör þakkaði Nýdönsk fyrir að hita upp fyrir sig Rapparinn Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartý Bylgjunnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Tónlist 29. ágúst 2019 22:25
Teitur Magnússon játar syndir sínar í nýju myndbandi Lagið Skriftargangur er síðasta smáskífan sem kemur út af annarri plötu Teits Magnússonar, Orna. Tónlist 29. ágúst 2019 19:30
Reistu stærðarinnar Trump-skúlptúr í Slóveníu Verkið hefur hlotið blendnar viðtökur í Slóveníu. Erlent 29. ágúst 2019 19:19
Þjóðleikhúsið hvetur naggrísi af öllum kynjum til að sækja um Leikverkið Shakespeare verður ástfanginn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 4. október næstkomandi, þrátt fyrir að nokkuð skammt sé til frumsýningar hefur enn ekki verið ráðið í öll hlutverk. Lífið 29. ágúst 2019 16:12
Bubbi lék á als oddi í Garðpartýi Bylgjunnar Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Bubbi Morthens. Tónlist 29. ágúst 2019 14:32
Auður í Garðpartýi Bylgjunnar: „Hafið kærleikann að leiðarljósi“ Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var söngvarinn Auður. Tónlist 29. ágúst 2019 13:53
Ágústa Eva í nýrri þáttaröð HBO Nordic Nýhafnar eru sýningar á HBO Nordic þáttunum Beforeigners en Stöð 2 hefur tryggt sér sýningarréttinn hér á landi og hefjast sýningar 8. september næstkomandi Bíó og sjónvarp 29. ágúst 2019 12:30
Mætti með Stormi á frumsýningu heimildamyndarinnar um ferilinn Heimildamyndin Look Mom I Can Fly um líf og feril bandaríska rapparans Travis Scott var gefin út á streymisveitunni Netflix í gær og var hún einnig frumsýnd í Los Angeles. Lífið 29. ágúst 2019 10:54
A$AP Rocky gefur út sitt fyrsta lag eftir dóminn í Svíþjóð Bandaríski rapparinn A$AP Rocky sem hefur verið mikið í fréttum í sumar eftir að hann komst í kast við lögin hefur gefið út sitt fyrsta lag eftir að hafa hlotið dóm fyrr í mánuðinum. Tónlist 29. ágúst 2019 09:50
Vinnur með forgengileikann Forkostulegt og fagurt nefnist myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur listmálara í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17. Menning 29. ágúst 2019 08:30
Hinn nýi Defender á tökustað James Bond Verður að öllum líkindum sýndur almenningi á bílasýningunni í Frankfurt sem hefst í byrjun næsta mánaðar. Bíó og sjónvarp 29. ágúst 2019 08:30
Telur tímabært að endurheimta handritin Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. Innlent 29. ágúst 2019 08:21
Einvalalið tónlistarkvenna stígur á svið á tónleikum UN Women Ungmennaráð UN Women stendur á morgun fyrir stórtónleikunum Sírenur í kjallara Hard Rock í Lækjargötu. Tónlist 28. ágúst 2019 16:08
Enid Blyton sögð kreddufullur rasisti og hommahatari Fallið frá því að slá sérstaka minningarmynt henni til heiðurs. Menning 28. ágúst 2019 14:43
Heimildamyndin KAF frumsýnd í Bíó Paradís Gefur innsýn í heim Snorra Magnússonar, þroskaþjálfara, sem hefur helgað lífi sínu kennsluaðferðum í ungbarnasundi. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2019 13:18
Sheeran ætlar að fara í langt frí frá tónlistinni Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim Tónlist 28. ágúst 2019 11:17
Lagðist í melgresið og úr varð sería Þorgrímur Andri Einarsson er einstaklega vinsæll á samfélagsmiðlinum Instagram. Melgresi varð honum innblástur þegar hann lagðist í það örmagna í fæðingarorlofi. Menning 28. ágúst 2019 10:00
Keppa í gamanmyndagerð á Flateyri Fjórða gamanmyndahátíðin verður haldin á Flateyri dagana 19. til 22. september næstkomandi. Grín og gaman ræður ríkjum á þessari hátíð en þar eru ýmist sýndar kvikmyndir, haldnir tónleikar, uppistand eða annað sem gaman er. Lífið 27. ágúst 2019 16:12
Demi Lovato verður með í lokaþáttaröð Will & Grace Bandaríska söngkonan birti ljósmynd af sjálfri sér á setti þáttanna í dag. Lífið 27. ágúst 2019 14:25
Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. Fótbolti 27. ágúst 2019 13:55
Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. Innlent 27. ágúst 2019 11:08
Fjölbreyttur Tíbrár tónlistarvetur Tíu tónleikar verða í Tíbrár-tónleikaröðinni í vetur auk þess sem bryddað verður upp á nýjungum með því að bjóða upp á sófaspjall og tónleikakynningar í forsal Salarins á undan sex af tónleikum raðarinnar. Menning 27. ágúst 2019 09:45
Setja sig í annarra spor Alexandra Gunnlaugsdóttir, Fjóla Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir eru höfundar bókarinnar Mía, Moli og Maríus sem gefin verður í alla leikskóla landsins. Menning 27. ágúst 2019 08:00
Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg sameinaðir á ný Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra stórleikaranum Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Bíó og sjónvarp 27. ágúst 2019 00:03