Skoðuðu sögu Þjóðhátíðar í þaula í nýrri heimildarmynd Eyjapeyjarnir Skapti og Sighvatur hafa unnið að gerð heimildarmyndar um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum undanfarin fimm ár. Myndin heitir Fólkið í Dalnum og verður frumsýnd í kvöld. Lífið 16. júlí 2019 10:00
Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. Lífið 16. júlí 2019 10:00
Lítum á sýninguna sem samtal okkar við Huldu Listakonur tvær, þær Harpa Dís Hákonardóttir og Hjördís Gréta Guðmundsdóttir minnast skáldkonunnar Huldu á sinn hátt á sýningunni Óþreyju barn, komst inn í lundinn, sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Menning 16. júlí 2019 08:45
Ætla að sjá síldarbræðslu en ramba þá inn í listaverkasali Verksmiðjusalir gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri gegna þessar vikurnar hlutverki kvikmyndasala þar sem mynd- og hljóðverk birtast áhorfendum í ólíkustu skúmaskotum, Innlent 15. júlí 2019 21:29
Lynch sögð leika 007 í næstu Bond-mynd Talið er að breska leikkonan Lashana Lynch, sem meðal annars hefur leikið í myndum á borð við Captain Marvel, leiki hlutverk útsendara bresku krúnunnar, Lífið 15. júlí 2019 09:16
Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Ringo Starr var leynigestur á síðustu tónleikum ferðalags Pauls McCartney um Norður-Ameríku. Lífið 14. júlí 2019 20:33
Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. Lífið 13. júlí 2019 18:38
Helgi okkar allra Magnea Valdimarsdóttir segir vinnuna við heimildarmynd um Helga Gestsson, einn helsta og elsta fastagest Priksins, hafa verið ómetanlega lífsreynslu. Lífið 13. júlí 2019 10:00
Brjáluð flottheit á LungA 2019 Listahátíðin LungA verður haldin í tuttugasta sinn á Seyðisfirði um næstu helgi. Boðið er upp á líflega dagskrá alla vikuna; listasmiðjur, listsýningar og tónleika. Lífið 13. júlí 2019 10:00
George Clooney til Íslands í haust Leikarinn geðþekki mun fara með aðalhlutverk í Netflix-mynd sem tekin verður upp hér á landi í haust. Hann fer einnig með leikstjórn myndarinnar. Bíó og sjónvarp 12. júlí 2019 20:23
Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. Lífið 12. júlí 2019 17:20
Föstudagsplaylisti Péturs Eggertssonar Pétur Eggertsson setti saman lista fyrir öll þau sem leggja upp í vegferð, symbólíska eður ei. Tónlist 12. júlí 2019 15:15
Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. Tónlist 12. júlí 2019 10:36
Fann atómskáld í unglingavinnunni Markmið tvíeykisins Hipsumhaps, sem gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti, er að sökka ekki. Tónlist 12. júlí 2019 08:45
Hjaltalín vaknar af dvala Hljómsveitin Hjaltalín gefur út nýtt lag í dag. Hún stendur einnig fyrir sínum stærstu tónleikum til þessa í Hörpu í september. Von er á nýrri plötu frá þeim á næstu misserum. Tónlist 12. júlí 2019 07:00
Billie Eilish og Justin Bieber sameina krafta sína í nýrri útgáfu af Bad Guy Ungstirnin Billie Eilish og Justin Bieber eiga það sameiginlegt að vera um það bil vinsælustu tónlistarmenn heims um þessar mundir. Tónlist 11. júlí 2019 23:15
Ólafur bóndi telur listrænt framlag Svenna í Plúsfilm lítið Heimilisfólkið á Þorvaldseyri telur myndefnið í Eyjafjallajökull Erupts að fullu í sinni eigu. Innlent 11. júlí 2019 12:45
Táraflóð eftir töfrum líkastan flutning á Imagine Svíin Chris Kläfford kom fram í America's Got Talent á dögunum. Lífið 11. júlí 2019 11:23
Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil. Lífið 11. júlí 2019 10:13
Frændur hanna föt og mála skó Frændurnir Smári Stefánsson og Aron Kristinn Antonsson stofnuðu nýlega fatamerkið YEYO Clothing. Þeir selja eigin hönnun. Bæði föt og skó. Tíska og hönnun 11. júlí 2019 09:30
Borðaði bara banana í mánuð Listamaðurinn Tómas Freyr er með sýningu í Galleríi Porti fram yfir helgina. Hann kemur að striganum án fastmótaðra hugmynda og notar listina sem sjálfsskoðun. Eitt sinn borðaði hann bara banana í heilan mánuð. Menning 11. júlí 2019 09:00
Hulk öskrar á íslensku Hinar sívinsælu Marvel-ofurhetjur snúa nú aftur á íslensku eftir áratuga hlé í glænýjum myndasögum sem Bjarni Gautur Eydal gefur út undir merkjum DP-IN, útgáfufyrirtækis sem hann stofnaði gagngert til þess að gera myndasögur úr Marvel-heiminum aðgengilegar ungum lesendum á okkar eldgamla ylhýra. Lífið 11. júlí 2019 08:15
End of Sentence sýnd á RIFF Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, mun opna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í ár. Frumsýning verður 26. september. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood-leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum þrátt fyrir ungan aldur. Menning 11. júlí 2019 08:00
Fjórtán ára dómur fyrir þungarokk Meðlimir þungarokkshljómsveitarinnar Confess frá Íran hafa verið dæmdir í samtals fjórtán og hálfs árs fangelsi í heimalandinu fyrir guðlast, áróður gegn ríkinu, rekstur ólöglegrar undirheimahljómsveitar, viðtöl við bannaðar útvarpsstöðvar og að spila tónlist sem er álitin satanísk. Erlent 11. júlí 2019 06:45
Beyoncé gefur út nýtt lag úr The Lion King Lagið er hluti af væntanlegri Lion King breiðskífu. Lífið 10. júlí 2019 22:06
Ungir drengir slá í gegn með Blóðmör Hljómsveitin Blóðmör hefur verið á mikilli siglingu eftir að sveitin sigraði Músíktilraunir í vor. Tónlist 10. júlí 2019 14:56
Svenni í Plúsfilm segir Ólaf bónda hafa hlunnfarið sig um tugi milljóna Ólafur Eggertsson bóndi áhugalaus um að deila hagnaði af sýningum á Eyjafjallajökull Erupts. Innlent 10. júlí 2019 13:45
Ekki missa af trylltustu gamanmynd sumarsins Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem haldnir eru kvalalosta. En hvað gerir rannsóknarlögreglumaður sem er nýkominn úr laseraðgerð á augum og getur ekki keyrt? Jú, hann fær sér Uber leigubílstjóra. Lífið kynningar 10. júlí 2019 09:30
Söngvasafn Sigvalda Kaldalóns endurútgefið Einsöngslög Sigvalda Kaldalóns, tónskálds og læknis, hafa verið endurútgefin, en þau hafa verið ófáanleg í fjölda ára. Útgáfan er í tveimur hlutum. Menning 10. júlí 2019 09:30
Síðasta haustið vekur upp sterkar tilfinningar Fullt var á öllum sýningum heimildarmyndarinnar Síðasta haustið sem heimsfrumsýnd var á stórri kvikmyndahátíð í Tékklandi 1. júlí. Áhorfendur sýndu efninu mikinn áhuga að sögn höfundarins, Yrsu Roca Fannberg. Menning 10. júlí 2019 09:00