Bein útsending: Hlustendaverðlaunin í Hörpu Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin í sjöunda skiptið í Hörpu í kvöld og verður hátíðin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi Lífið 4. mars 2020 19:00
Horfðu á heimildarmynd um Frímúrararegluna á Íslandi Heimildamynd um sögu og starf frímúrara á Íslandi síðustu 100 ár er nú orðin aðgengileg hér á vefsíðu reglunnar. Lífið 4. mars 2020 13:30
Færeyingar svekktir og pirraðir út í hræsnarann Robert Plant Hljómsveitin Saving Grace, með söngvarana Robert Plant og Suzi Dian innanborðs, hefur afboðað komu sína á færeysku tónlistarhátíðina G! Festival, sem fram fer um miðjan júlímánuð. Erlent 4. mars 2020 10:43
Aldamótatónleikar á Þjóðhátíð Í morgun voru fyrstu listamennirnir tilkynntir sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en þar kemur fram að Emmsjé Gauti og tónlistamennirnir á bakvið Aldamótatónleikana munu til með að koma fram. Lífið 4. mars 2020 09:54
KA/Þór gefur út stuðningsmannalag í tilefni bikarhelginnar Rúnar Eff syngur nýtt stuðningsmannalag KA/Þórs, „Sigurinn heim!“ Handbolti 3. mars 2020 20:30
Guð minn góður! The Invisible Man í leikstjórn Leigh Wannell hefur nú verið tekin til sýningar. Þetta er hrollvekja sem byggir (mjög) lauslega á samnefndri nóvellu H.G. Wells frá árinu 1897. Gagnrýni 3. mars 2020 16:00
Gefur út tónlistarmyndband við lag sem er samið út frá verki eftir Kjarval Á dögunum gaf tónlistarkonan Jóhanna Elísa út lagið Queen of Winter sem er fyrsta lag af væntanlegri plötu samin út frá málverkum. Lífið 3. mars 2020 15:30
Keppendur í Eurovision telja sér mismunað Valdir þátttakendur fengu 500 þúsund krónur fyrir að vera með. Lífið 3. mars 2020 14:41
„Er algjör furðufugl en það er allt í góðu lagi“ Engill Bjartur Einisson er eitt yngsta starfandi ljóðskáld landsins. Árið 2018 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Vígslu, sem hefur að geyma fjörutíu frumsamin ljóð og núna í vetur kom út önnur bók hans sem hann kallar Ljóðgæti. Lífið 3. mars 2020 10:45
„Samfélagsleg tabú virðast ekki eiga við í þessari sköpun“ Íslenski dansflokkurinn frumsýndi um helgina verkið Rhythm of Poison. Menning 3. mars 2020 09:30
Birta ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra, að því er fram kemur í tilkynningu. Menning 3. mars 2020 08:48
Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2. mars 2020 20:03
Fyrsta stiklan úr Hvernig á að vera klassa drusla Kvikmyndin Hvernig á að vera klassa drusla verður frumsýnd 3. apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 2. mars 2020 16:00
Emmsjé Gauti og Króli gefa út myndband við Malbik Rapparnir Emmsjé Gauti og Króli hafa gefið út nýtt myndband við lagið vinsæla Malbik. Tónlist 2. mars 2020 15:30
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. Lífið 2. mars 2020 14:44
Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. Lífið 2. mars 2020 12:38
Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. Lífið 2. mars 2020 12:00
Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. Lífið 1. mars 2020 23:54
Júróspekingar rýna í framlag Íslands Flest voru sammála um að lagið væri skemmtilegt og öðruvísi. Lífið 1. mars 2020 12:45
Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. Lífið 1. mars 2020 11:11
Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlist 1. mars 2020 10:23
Gengu út eftir sigur Roman Polanski Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Bíó og sjónvarp 29. febrúar 2020 11:28
Regína, Klemens og Unnsteinn fulltrúar Íslands í dómnefndinni Alls sitja tíu alþjóðlegir fulltrúar í dómnefnd úrslitakvölds Söngvakeppninnar í kvöld. Lífið 29. febrúar 2020 10:45
Olsen bróðirinn Jørgen Olsen með tónleika á Grímsborgum Jørgen Olsen, annar af Olsen bræðrum er á leiðinni til Íslands en hann ætlar að halda tvenna tónleika á Hótel Grímsborgum í apríl hjá Ólafi Laufdal og Kristínu Ketilsdóttir, eigendum hótelsins. Innlent 29. febrúar 2020 09:30
Maríanna Clara nýr dramatúrg Borgarleikhússins Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur verið ráðin dramatúrg Borgarleikhússins. Hún tekur við starfinu af Hrafnhildi Hagalín sem færði sig á dögunum yfir til Þjóðleikhússins. Menning 28. febrúar 2020 21:00
Föstudagsplaylisti Sögu Sigurðardóttur Eitraður listi tengdur iðrum og rómantík. Tónlist 28. febrúar 2020 15:15
Nýjasta tónlistarmyndband Lady Gaga tekið upp á iPhone Tónlistarkonan Lady Gaga hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Stupid Love og kom það út eldsnemma í morgun. Lífið 28. febrúar 2020 14:30
Kaleo sló í gegn hjá Stephen Colbert Íslenska rokksveitin Kaleo steig á svið hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert í gærkvöldi og komu heldur betur vel fyrir. Tónlist 28. febrúar 2020 13:30
Ásta auglýsir eftir aukaleikurum fyrir nýjasta myndbandið Tónlistarkonan Ásta Kristín Pjetursdóttir auglýsir eftir aukaleikurum á öllum aldri fyrir tónlistarmyndband sitt við lagið Sykurbað, sem finna má á samnefndri breiðskífu. Lífið 28. febrúar 2020 12:30
Spurningin sem ég klúðraði Öll þau sem keppt hafa í Gettu Betur eiga sér eina spurningu sem liggur á þeim eins og hlass af múrsteinum. Eina spurningin sem þau klúðruðu. Skoðun 28. febrúar 2020 11:30