Rússi fékk loks lausn úr kínverskum sjónvarpsþætti Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2021 14:30 Vladislav Ívanóv hefur lengi kallað eftir því að áhorfendur hætti að greiða honum atkvæði. Þeir hlustuðu ekki. Rússneskur maður er loksins laus úr kínverskum raunveruleikasjónvarpsþætti eftir að hafa beðið um að fá að hætta í þrjá mánuði. Hinn 27 ára gamli Vladislav Ívanóv vann sem túlkur við þættina Produce Camp 2021 og var boðið að taka þátt í leitinni að mönnum í nýja strákahljómsveit. Ívanóv þáði boðið en sá fljótt eftir því, þar sem hann gat hvorki sungið né dansað. Hann segir forsvarsmenn þáttanna hafa boðið honum að taka þátt vegna útlits hans. Hann skrifaði þó undir samning og gat ekki hætt sjálfur. Því bað hann áhorfendur ítrekað um að greiða sér ekki atkvæði sín samhliða því að hann söng og dansaði í þáttunum af litlum áhuga. Hann hafði lýst tíma sínum í þættinum sem fangavist. „Ég vona að dómararnir styðji mig ekki. Þó aðrir vilji fá A í einkunn, vill ég fá F því það stendur fyrir frelsi,“ hefur South China Morning Post eftir Ívanóv. Hér má sjá það þegar Ívanóv, sem kallast Lelush í þáttunum, komst að því að hann hefði náð í úrslitin. Hann virtist ekki sáttur. Eftir að ljóst var að hann komst í úrslitin sagðist Ívanóv hræddur um að enda fastur í lífi sem hann vildi engan veginn. Kallaði hann enn eina ferðina eftir því að áhorfendur hættu að veita honum atkvæði sín. Beiðnir Ívanóv til áhorfenda voru hunsaðar lengi. Í þrjá mánuði var Ívanóv neyddur til að stíga á svið allt þar til í úrslitunum, sem voru nú um helgina. Þá loksins var hann rekinn heim af áhorfendum. Hér má sjá síðustu sviðsframkomu Ívanóv. Í þáttunum sem um ræðir var fjölda þátttakenda komið fyrir á eyju og símar þeirra teknir af þeim. Ef einhver vildi fara þyrfti sá að greiða háa sekt. Þátttakendurnir eru látnir keppa sín á milli um hylli áhorfenda en þættir sem þessir eru gífurlega vinsælir í Kína, samkvæmt frétt Guardian. Bíó og sjónvarp Tónlist Kína Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Ívanóv þáði boðið en sá fljótt eftir því, þar sem hann gat hvorki sungið né dansað. Hann segir forsvarsmenn þáttanna hafa boðið honum að taka þátt vegna útlits hans. Hann skrifaði þó undir samning og gat ekki hætt sjálfur. Því bað hann áhorfendur ítrekað um að greiða sér ekki atkvæði sín samhliða því að hann söng og dansaði í þáttunum af litlum áhuga. Hann hafði lýst tíma sínum í þættinum sem fangavist. „Ég vona að dómararnir styðji mig ekki. Þó aðrir vilji fá A í einkunn, vill ég fá F því það stendur fyrir frelsi,“ hefur South China Morning Post eftir Ívanóv. Hér má sjá það þegar Ívanóv, sem kallast Lelush í þáttunum, komst að því að hann hefði náð í úrslitin. Hann virtist ekki sáttur. Eftir að ljóst var að hann komst í úrslitin sagðist Ívanóv hræddur um að enda fastur í lífi sem hann vildi engan veginn. Kallaði hann enn eina ferðina eftir því að áhorfendur hættu að veita honum atkvæði sín. Beiðnir Ívanóv til áhorfenda voru hunsaðar lengi. Í þrjá mánuði var Ívanóv neyddur til að stíga á svið allt þar til í úrslitunum, sem voru nú um helgina. Þá loksins var hann rekinn heim af áhorfendum. Hér má sjá síðustu sviðsframkomu Ívanóv. Í þáttunum sem um ræðir var fjölda þátttakenda komið fyrir á eyju og símar þeirra teknir af þeim. Ef einhver vildi fara þyrfti sá að greiða háa sekt. Þátttakendurnir eru látnir keppa sín á milli um hylli áhorfenda en þættir sem þessir eru gífurlega vinsælir í Kína, samkvæmt frétt Guardian.
Bíó og sjónvarp Tónlist Kína Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira