Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. Tónlist 6. nóvember 2020 20:02
Már gefur út sína útgáfu af Heyr mína bæn og myndband með „Þetta er ofboðslega fallegt lag en mér fannst vanta eitthvað í það, vantaði smá trukk í lagið og ég ákvað því að gera það sjálfur,“ segir tónlistarmaðurinn og sundkappinn Már Gunnarsson sem frumsýnir í dag nýja útgáfu af laginu Heyr mína bæn og myndband með hér á Vísi. Tónlist 6. nóvember 2020 17:31
Föstudagsplaylisti Ragnheiðar Elísabetar Hússtjóri og höfuðpaur Mengisgengis nokkurs vefaði saman lagalista vikunnar. Tónlist 6. nóvember 2020 16:16
Einangraði sig í hljóðveri í Reykjavík fyrir plötuna sem kom út í dag Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds gaf í dag út sína fimmtu breiðskífu, some kind of peace. Platan er sögð vera hans persónulegasta til þessa. Platan er nú komin á allar helstu efnisveitur. Tónlist 6. nóvember 2020 12:43
Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. Tónlist 5. nóvember 2020 13:48
Ken Hensley úr Uriah Heep er látinn Enski tónlistarmaðurinn Ken Hensley, sem var í hópi liðsmanna sveitarinnar Uriah Heep á áttunda áratugnum, er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 5. nóvember 2020 13:29
Back to the Future-leikkonan Elsa Raven er látin Bandaríska leikkonan Elsa Raven, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Back to the Future, er látin, 91 árs að alsri. Lífið 5. nóvember 2020 12:03
Fagna nýrri plötu með stuttmyndböndum í stað útgáfutónleika Hljómsveitin Tendra gefur á morgun út samnefnda breiðskífu hjá Smekkleysu. Hljómsveitina skipa tvíeykið Mikael Máni og Marína Ósk. Breiðskífan „Tendra“, sem er jafnframt fyrsta plata samnefndrar hljómsveitar, kemur út á CD og vínyl 6. nóvember 2020 hjá Smekkleysu. Tónlist 5. nóvember 2020 09:30
„Þetta eru erfið, viðkvæm og sorgleg mál“ Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 8. nóvember næstkomandi. Lífið 5. nóvember 2020 07:01
Binni Löve skellti sér í Borat skýluna í miðju viðtali Áhrifavaldurinn Binni Löve hefur verið ein af vinsælustu Instagram stjörnum Íslands síðastliðin ár. Binni hefur starfað við ýmislegt í gegnum tíðina en það hefur alltaf verið stutt í grínið hjá honum. Lífið 4. nóvember 2020 15:30
Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. Lífið 4. nóvember 2020 12:27
Tryggja fjármagn til að færa íslenska skálann á aðalsvæði Feneyjartvíæringsins Ákveðið hefur verið að færa sýningarsvæði Íslands á Feneyjartvíæringnum 2022 á aðalsvæði hátíðarinnar og hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti tryggt fjármagn til þess. Menning 4. nóvember 2020 12:06
Ari Eldjárn með þátt á Netflix Þáttur með uppistandi Ara Eldjárn verður tekinn til sýninga á streymisveitunni Netflix frá og með 2. desember næstkomandi. Lífið 3. nóvember 2020 20:13
„Fundum fyrir miklum skorti á efni sem endurspeglaði okkar fjölskylduform“ „Kveikjan að bókinni Vertu þú er einfaldlega sú að börnin okkar og öll börn í mismunandi fjölskylduformum, með mismunandi bakgrunn, áhugamál, kyntjáningu, kynvitund og drauma geti speglað sinn veruleika í bókinni.“ Makamál 3. nóvember 2020 19:53
Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ Veita á innsýn í pólska menningu með skemmtilegum hætti á Pólskri menningarhátíð í Reykjanesbæ sem hófst í gær og stendur til sunnudag. Menning 3. nóvember 2020 16:52
Leikarinn og grínistinn John Sessions er látinn Breski leikarinn og grínistinn John Sessions er látinn, 67 ára að aldri. Lífið 3. nóvember 2020 13:52
Trump birtir dansmyndband á kjördegi Kosið verður til forseta í Bandaríkjunum í dag. Kjörstaðir opna og loka á mismunandi tímum. Lífið 3. nóvember 2020 12:31
Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. Tónlist 3. nóvember 2020 12:07
Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar. Innlent 2. nóvember 2020 22:12
Mótmæla sýningu Fósturbarna í kvöld Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar mótmælir sýningu þáttarins Fósturbörn sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld. Innlent 2. nóvember 2020 16:59
Úrslitin réðust á lokaspurningunni og fagnaðarlætin rosaleg Í fyrstu viðureigninni í 8-liða úrslitunum í Kviss á Stöð 2 á laugardagskvöldið mættust FH og Völsungur. Lífið 2. nóvember 2020 15:31
Listaverk af sporði hvals kom í veg fyrir að lest hrapaði til jarðar Listaverk af sporðum hvala í hollenska bænum Spijkenisse kom í veg fyrir að lest, sem hafði farið í gegnum hindrun á upphækkaðri lestarstöð, hrapaði til jarðar í gærkvöldi. Erlent 2. nóvember 2020 11:51
Leikarinn Eddie Hassell látinn eftir skotárás í Texas Bandaríski leikarinn Eddie Hassell, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt í myndinni The Kids Are All Right frá árinu 2010, er látinn eftir að hafa verið skotinn í Texas í gær. Erlent 2. nóvember 2020 08:46
Sjáðu gæsahúðarflutning Stefaníu Svavars á ballöðunni Without You Það er fátt sem toppar kröftugar ballöður og þá sérstaklega þegar þær eru í fallegum flutningi. Síðasti þáttur af Í kvöld er gigg var svo sannarlega ballöðuþáttur og gestirnir ekki af verri endanum. Lífið 1. nóvember 2020 21:04
Stytta af Agli Thorarensen reist í nýja miðbænum á Selfossi Kaupfélag Árnesinga fagnar 90 ára afmæli í dag, 1. nóvember. Félagið var allt í öllu á Suðurlandi á árunum 1930 til 1995 en í dag er starfsemin mjög lítil. Guðmundur Búason er kaupfélagsstjóri félagsins. Innlent 1. nóvember 2020 12:30
Glæpasagan jafn merkilegt bókmenntaform og hvað annað Ragnar Jónasson glæpasagnahöfundur heldur því fram að góð glæpasaga snúist ekki síður um persónusköpun en sjálft plottið. Menning 1. nóvember 2020 09:00
Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í gærkvöldi í þættinum Í kvöld er gigg fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk, Jóhönnu Guðrúnu og Stefaníu Svavars. Lífið 31. október 2020 14:02
Sean Connery er látinn Stórleikarinn skoski, Sean Connery, er látinn. Hann var 90 ára gamall og var hvað þekktastur fyrir að leika njósnarann James Bond í sjö kvikmyndum. Lífið 31. október 2020 12:37
Át sveppi með Bubba og ritaði um hann bók hálfri öld síðar Árni Matthíasson segir að aldrei sé hægt að fá nóg af Bubba Morthens. Menning 31. október 2020 08:01
Elísabet Ormslev gefur Celine Dion ekkert eftir Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars. Lífið 30. október 2020 21:16