Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2021 17:01 jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi eiga jólalag dagsins á Lífinu. Stöð 2 Biðin er næstum því á enda. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Biðin er nánast á enda. Í dag, 23. desember, bjóðum við upp á lagið Hjartað lyftir mér hærra. Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi fluttu saman Hjartað lyftir mér hærra á Jólatónleikum Fíladelfíu sem sýndir voru á Stöð 2 árið 2014. Jólalög Jól Tónlist Tengdar fréttir Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Dóra Júlía Agnarsdóttir ætlar að vera með sérstakan jólaþátt á aðfangadag á FM957 og á gamlársdag gerir hún upp árið í tónlist í sérstökum áramótaþætti af Íslenska listanum. 23. desember 2021 15:30 Birgitta syngur Eitt lítið jólalag í fyrsta sinn í yfir fimmtán ár Sóli Hólm og Eva Laufey stíga á stokk í sérstökum jólaskemmtiþætti á Stöð 2 í kvöld sem gengur undir nafninu Vertu með okkur um jólin. 23. desember 2021 12:30 Jólalag dagsins: Sverrir Bergmann flytur Á Þorláksmessu Á morgun er þorláksmessa og flestir alveg að fara að komast í jólafrí. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 22. desember 2021 20:01 Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Flugtímar, frændur, framtíðarheimili, fiðursængur og að fara á fjalirnar Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Jól Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól
Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Biðin er nánast á enda. Í dag, 23. desember, bjóðum við upp á lagið Hjartað lyftir mér hærra. Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi fluttu saman Hjartað lyftir mér hærra á Jólatónleikum Fíladelfíu sem sýndir voru á Stöð 2 árið 2014.
Jólalög Jól Tónlist Tengdar fréttir Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Dóra Júlía Agnarsdóttir ætlar að vera með sérstakan jólaþátt á aðfangadag á FM957 og á gamlársdag gerir hún upp árið í tónlist í sérstökum áramótaþætti af Íslenska listanum. 23. desember 2021 15:30 Birgitta syngur Eitt lítið jólalag í fyrsta sinn í yfir fimmtán ár Sóli Hólm og Eva Laufey stíga á stokk í sérstökum jólaskemmtiþætti á Stöð 2 í kvöld sem gengur undir nafninu Vertu með okkur um jólin. 23. desember 2021 12:30 Jólalag dagsins: Sverrir Bergmann flytur Á Þorláksmessu Á morgun er þorláksmessa og flestir alveg að fara að komast í jólafrí. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 22. desember 2021 20:01 Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Flugtímar, frændur, framtíðarheimili, fiðursængur og að fara á fjalirnar Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Jól Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól
Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Dóra Júlía Agnarsdóttir ætlar að vera með sérstakan jólaþátt á aðfangadag á FM957 og á gamlársdag gerir hún upp árið í tónlist í sérstökum áramótaþætti af Íslenska listanum. 23. desember 2021 15:30
Birgitta syngur Eitt lítið jólalag í fyrsta sinn í yfir fimmtán ár Sóli Hólm og Eva Laufey stíga á stokk í sérstökum jólaskemmtiþætti á Stöð 2 í kvöld sem gengur undir nafninu Vertu með okkur um jólin. 23. desember 2021 12:30
Jólalag dagsins: Sverrir Bergmann flytur Á Þorláksmessu Á morgun er þorláksmessa og flestir alveg að fara að komast í jólafrí. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 22. desember 2021 20:01