Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. desember 2021 16:01 Óli Dóri þáttastjórnandi Straumsins á X977 gerir upp árið í tónlist. Samsett Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. Listann hans í heild sinni má sjá í hér fyrir neðan en hann er einnig hægt að finna á Spotify. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð. Fimmtíu bestu erlendu lög ársins að mati Óla Dóra 50. Happier – Pale Moon 49. Flateyri – Halldór Eldjárn 48. Mér er drull – FLOTT 47. Mér finnst ég ætti að gráta meira – Dr. Gunni 46. One Of Those – Kaktus Einarsson 45. 10 years – Daði Freyr 44. Let’s Consume – superserious 43. Purple Soul – Eva808 42. Kawaii Hausu – Lord Pusswip 41. Dansa Uppá Þaki – GRÓA 40. Apríkósur – Ari Árelíus 39. Shun Theme – Laser Life 38. nino risset – sideproject 37. Pistol Pony – Alvia Islandia 36. Sines – KGB Soundsystem 35. All By Myself – Countess Malaise 34. ómægad ég elska þig – Ólafur Kram 33. Röddin í Klettunum – gugusar 32. Ósýnileg – Kælan Mikla 31. Easy – Brynja 30. Bara í góðu – Kraftgalli 29. Sunrise – Kristberg 28. Heyri í þér – K.óla, Salóme Katrín 27. Rottur – Skoffín 26. Ingileif – Snorri Helgason 25. Lúser (ft. Hermigervill) – Unnsteinn 24. Komdu til baka – Elín Hall 23. Hring eftir hring – Supersport! 22. Laugardalur – Oh Mama 21. Tína blóm – Sucks to be you Nigel 20. Flýg Upp – Aron Can 19. 1000 Nætur (ft. Agnes) – Vill 18. Dansa og bánsa – Inspector Spacetime 17. Dagdraumar Vol 7 – Milkhouse 16. VICE CITY BABY – kef LAVÍK 15. Gleyma – Andi 14. Está Na Hora – Hermigervill & Villi Neto 13. Á hnjánum – Hipsumhaps 12. Our Favourite Line – RAKEL 11. Please don’t trust Me – ClubDub 10. Líft Í mars – Teitur Magnússon 9. Vesturbæjar Beach (Hermigervill remix) – BSÍ 8. Simple Tuesday – GusGus 7. Okei – Kvikindi 6. Ég var að spá – RAKEL, JóiPé, CeaseTone 5. Halda Áfram – russian.girls 4. Hvaddagera – Svarti Laxness 3. Melabúðin – Ásta 2. Spurningar (ft. Páll Óskar) – Birnir 1. Drullusama – Skrattar Fréttir ársins 2021 X977 Tengdar fréttir Dillandi lag í takt við rísandi sól og fjölgandi bóluefni Jói P, Rakel og Hafsteinn (CeaseTone) hafa sent frá sér lagið Ég var að spá. Laginu er dreift af Sony Music Entertainment Denmark. 9. apríl 2021 10:02 „Sýndum þessu ást og unnum hart að þessu“ Tónlistarmennirnir Birnir og Páll Óskar sameina krafta sína í nýjum poppsmelli sem kemur út í dag. Lagið heitir Spurningar og verður tónlistarmyndband þess einnig frumsýnt í dag. 14. janúar 2021 11:01 Uppstrílaðir skrattakollar gefa sig á vald glundroðanum Ólátaþrjótarnir í Skröttum komu út úr síðustu bylgju Covid af alefli með stappfullum tónleikum á nýopnuðu Húrra fyrir tveimur vikum síðan. Fylgdu því svo eftir með reifi á Flateyri liðna helgi, síðasta kvöldið áður en að takmarkanir skullu aftur á. 30. júlí 2021 16:36 Sitja föst en halda áfram Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbb recors í febrúar. 10. september 2021 10:28 Föstudagsplaylisti Ástu Angurvær aðgöngumiði í draumkennda veröld einlægni, fuglasöngs og meistaralegra textasmíða. Og norskra þynnkubangera. 8. maí 2020 15:37 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Listann hans í heild sinni má sjá í hér fyrir neðan en hann er einnig hægt að finna á Spotify. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á þáttinn þar sem listinn var kynntur og lögin spiluð. Fimmtíu bestu erlendu lög ársins að mati Óla Dóra 50. Happier – Pale Moon 49. Flateyri – Halldór Eldjárn 48. Mér er drull – FLOTT 47. Mér finnst ég ætti að gráta meira – Dr. Gunni 46. One Of Those – Kaktus Einarsson 45. 10 years – Daði Freyr 44. Let’s Consume – superserious 43. Purple Soul – Eva808 42. Kawaii Hausu – Lord Pusswip 41. Dansa Uppá Þaki – GRÓA 40. Apríkósur – Ari Árelíus 39. Shun Theme – Laser Life 38. nino risset – sideproject 37. Pistol Pony – Alvia Islandia 36. Sines – KGB Soundsystem 35. All By Myself – Countess Malaise 34. ómægad ég elska þig – Ólafur Kram 33. Röddin í Klettunum – gugusar 32. Ósýnileg – Kælan Mikla 31. Easy – Brynja 30. Bara í góðu – Kraftgalli 29. Sunrise – Kristberg 28. Heyri í þér – K.óla, Salóme Katrín 27. Rottur – Skoffín 26. Ingileif – Snorri Helgason 25. Lúser (ft. Hermigervill) – Unnsteinn 24. Komdu til baka – Elín Hall 23. Hring eftir hring – Supersport! 22. Laugardalur – Oh Mama 21. Tína blóm – Sucks to be you Nigel 20. Flýg Upp – Aron Can 19. 1000 Nætur (ft. Agnes) – Vill 18. Dansa og bánsa – Inspector Spacetime 17. Dagdraumar Vol 7 – Milkhouse 16. VICE CITY BABY – kef LAVÍK 15. Gleyma – Andi 14. Está Na Hora – Hermigervill & Villi Neto 13. Á hnjánum – Hipsumhaps 12. Our Favourite Line – RAKEL 11. Please don’t trust Me – ClubDub 10. Líft Í mars – Teitur Magnússon 9. Vesturbæjar Beach (Hermigervill remix) – BSÍ 8. Simple Tuesday – GusGus 7. Okei – Kvikindi 6. Ég var að spá – RAKEL, JóiPé, CeaseTone 5. Halda Áfram – russian.girls 4. Hvaddagera – Svarti Laxness 3. Melabúðin – Ásta 2. Spurningar (ft. Páll Óskar) – Birnir 1. Drullusama – Skrattar
Fréttir ársins 2021 X977 Tengdar fréttir Dillandi lag í takt við rísandi sól og fjölgandi bóluefni Jói P, Rakel og Hafsteinn (CeaseTone) hafa sent frá sér lagið Ég var að spá. Laginu er dreift af Sony Music Entertainment Denmark. 9. apríl 2021 10:02 „Sýndum þessu ást og unnum hart að þessu“ Tónlistarmennirnir Birnir og Páll Óskar sameina krafta sína í nýjum poppsmelli sem kemur út í dag. Lagið heitir Spurningar og verður tónlistarmyndband þess einnig frumsýnt í dag. 14. janúar 2021 11:01 Uppstrílaðir skrattakollar gefa sig á vald glundroðanum Ólátaþrjótarnir í Skröttum komu út úr síðustu bylgju Covid af alefli með stappfullum tónleikum á nýopnuðu Húrra fyrir tveimur vikum síðan. Fylgdu því svo eftir með reifi á Flateyri liðna helgi, síðasta kvöldið áður en að takmarkanir skullu aftur á. 30. júlí 2021 16:36 Sitja föst en halda áfram Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbb recors í febrúar. 10. september 2021 10:28 Föstudagsplaylisti Ástu Angurvær aðgöngumiði í draumkennda veröld einlægni, fuglasöngs og meistaralegra textasmíða. Og norskra þynnkubangera. 8. maí 2020 15:37 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Dillandi lag í takt við rísandi sól og fjölgandi bóluefni Jói P, Rakel og Hafsteinn (CeaseTone) hafa sent frá sér lagið Ég var að spá. Laginu er dreift af Sony Music Entertainment Denmark. 9. apríl 2021 10:02
„Sýndum þessu ást og unnum hart að þessu“ Tónlistarmennirnir Birnir og Páll Óskar sameina krafta sína í nýjum poppsmelli sem kemur út í dag. Lagið heitir Spurningar og verður tónlistarmyndband þess einnig frumsýnt í dag. 14. janúar 2021 11:01
Uppstrílaðir skrattakollar gefa sig á vald glundroðanum Ólátaþrjótarnir í Skröttum komu út úr síðustu bylgju Covid af alefli með stappfullum tónleikum á nýopnuðu Húrra fyrir tveimur vikum síðan. Fylgdu því svo eftir með reifi á Flateyri liðna helgi, síðasta kvöldið áður en að takmarkanir skullu aftur á. 30. júlí 2021 16:36
Sitja föst en halda áfram Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbb recors í febrúar. 10. september 2021 10:28
Föstudagsplaylisti Ástu Angurvær aðgöngumiði í draumkennda veröld einlægni, fuglasöngs og meistaralegra textasmíða. Og norskra þynnkubangera. 8. maí 2020 15:37