„Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. Lífið 5. október 2020 15:31
Fyrsta stiklan frumsýnd: Borat snýr aftur til Bandaríkjanna Háðfuglinn Sacha Baron Cohen snýr aftur sem Kasakinn Borat síðar í þessum mánuði. Um helgina kom út ný stikla úr kvikmyndinni Borat 2 en kvikmyndin um Borat kom út árið 2006 og naut fádæma vinsælda. Lífið 5. október 2020 14:30
Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. Lífið 5. október 2020 10:30
Heiðar Ástvaldsson látinn Heiðar Ástvaldsson danskennari er látinn 84 ára gamall. Sonur Heiðars greindi frá andláti föður síns á Facebook upp úr hádegi í dag. Innlent 4. október 2020 21:55
Þetta er ekki jarðarför, þetta er upprisa hlaut Gyllta lundann RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, náði hápunkti í kvöld þegar verðlaunaafhending fór fram með nýstárlegum hætti á netinu að lokinni frumsýningu á lokamynd hátíðarinnar. Menning 3. október 2020 21:55
„Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra“ Sýningar voru aftur farnar af stað í leikhúsunum eftir umfangsmiklar samkomutakmarkanir á fyrri stigum faraldursins sem höfðu umtalsverð áhrif á starfsemi leikhúsanna líkt og á aðrar menningarstofnanir. Innlent 3. október 2020 17:15
Slalom: Magnað skíðadrama á RIFF Kvikmyndahúsa hluti RIFF klárast í dag, en hægt verður að sjá þær myndir sem eru í RIFF@home-pakkanum fram til miðnættis á sunnudag. Heiðar Sumarliðason skrifar um Slalom, Night of the Kings og Shithouse. Gagnrýni 3. október 2020 12:23
Hin suður-afríska Whitney Houston sló í gegn í Britain's Got Talent Hin suður-afríska Belinda Davis steig á svið í þættinum Britain's Got Talent nú á dögunum og heillaði dómara þáttarins upp úr skónum. Lífið 3. október 2020 11:00
Stefanía stal senunni með rappábreiðu Það er óhætt að segja að Stefanía Svavars hafi stolið senunni þegar hún flutti ábreiðu af hipp hopp smellinum Ready or Not þar sem hún söng og rappaði af mikilli innlifun. Lífið 3. október 2020 08:54
Syngur um konuna sem fannst látin í Ísdalnum Snorri Helgason hefur sent frá sér lagið Gleymdu mér. Það er hluti af sýningunni Útlendingurinn - Morðgáta, sem fjallar um ráðgátuna um konuna sem fannst látin í Ísdalnum í Noregi. Menning 2. október 2020 16:46
Bein útsending: Bransadagar RIFF – RIFF spjall Bein útsending verður hér á Vísi frá RIFF spjallinu frá klukkan 18 til 20.30 Lífið samstarf 2. október 2020 16:45
Unnur og krassasig gefa út tónlistarmyndband við listaverk Í dag kom út lagið Á milli stunda sem er titillag þriðju sýningarinnar í seríunni Ég býð mig fram í leikstjórn Unnar Elísabetar. Lagið er samið og pródúserað af krassasig sem sér um tónlistina í verkinu. Á milli stunda verður frumsýnt 22. október næstkomandi á Hafnartorgi. Lífið 2. október 2020 16:10
Egill Einars og Sverrir Bergmann gefa út ástarsorgarlag Tónlistarmennirnir Egill Einarsson, DJ Muscleboy, og Sverrir Bergmann, Manswess, gáfu í gærkvöldi út fyrsta ástarsorgarlagið þeirra félaga. Lífið 2. október 2020 13:29
Bein útsending: Bransadagar RIFF - Kvikmyndagerð á Íslandi Bein útsending verður hér á Vísi frá pallborðsumræðum um kvikmyndagerð á Íslandi á Bransadögum RIFF í dag frá klukkan 15.30 til 17. Lífið samstarf 2. október 2020 13:01
Gefur út lag með American Idol stjörnunni Chris Medina Tónlistarmaðurinn Bomarz, Bjarki Ómarsson, gefur í dag út nýtt lag, Can't Fake It, í samstarfi við American Idol stjörnuna Chris Medina. Vísir frumsýnir myndband við lagið. Lífið 2. október 2020 12:16
Mál og menning við Laugaveg vaknar til lífsins á ný Garðar Kjartansson hefur skrifað undir tíu ára leigusamning. Viðskipti innlent 2. október 2020 11:58
Bein útsending: Samtal við Tjörnina Tónsmíðanemendur við Listaháskóla Íslands hafa verið að vinna verkefni í gagnvirkri tónlist síðustu viku og verða niðurstöður tilrauna þeirra sýndar í beinni útsendingu í dag. Tónlist 2. október 2020 10:03
Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal. Innlent 2. október 2020 07:30
Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag. Bíó og sjónvarp 1. október 2020 20:00
Ástarsaga Alvars og Aino Aalto Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður sýnd í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF. Lífið 1. október 2020 16:31
Vildu aðeins Króla til að flytja lagið Ást við fyrstu seen Draumfarir og Króli gefa í dag frá sér nýtt lag sem ber heitið Ást við fyrstu seen. Lífið 1. október 2020 15:32
Danska ljóðskáldið Pia Juul er fallin frá Danska ljóðskáldið, rithöfundurinn og leikskáldið Pia Juul er látin, 58 ára að aldri. Menning 1. október 2020 13:32
Bein útsending: Bransadagar RIFF sjónvarpsseríur og VOD-ið - ný lausn? Bein útsending verður hér á Vísi frá pallborðsumræðum um VOD-ið og sjónvarpseríur á Bransadögum RIFF í dag frá klukkan 17 til 18.30 Lífið samstarf 1. október 2020 13:00
280 milljóna framlag til að menningarsalurinn á Selfossi verði loks kláraður Menningarsalinn er að finna á Hótel Selfossi og hefur hann staðið ófullgerður frá árinu 1986. Innlent 1. október 2020 12:15
Framlög til RÚV lækka Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir að útgjöld Ríkisútvarpsins muni nema 4.515 milljónum króna á næsta ári. Gert er ráð fyrir áframhaldi stuðningi til einkarekinna fjölmiðla. Innlent 1. október 2020 11:37
Idris Elba og Baltasar sagðir ætla að sameina krafta sína í ljónamynd Breski stórleikarinn og hjartaknúsarinn Idris Elba er sagður hafa tekið að sér aðalhlutverkið í nýrri Hollywood-mynd sem Baltasar Kormákur hyggst leikstýra. Lífið 30. september 2020 21:27
„Ég byrjaði að syngja ein inni í herbergi, helst þegar enginn var heima“ „Þegar ég var að byrja minn feril keypti ég mér kassagítar, svona þrettán ára og byrjaði að rugla í því að syngja,“ segir Sigga Beinteins þegar hún segir frá því hvernig hún byrjaði í tónlist. Lífið 30. september 2020 20:01
Jónsi og Robyn senda frá sér hið „fullkomna popplag“ Jónsi og sænska poppstjarnan Robyn sendu í dag frá sér nýtt lag, Salt Licorice. Lagið er af væntanlegri sólóplötu Jónsa, hans fyrstu í áratug. Platan kemur út á vegum Krunk útgáfunnar þann 2.október. Tónlist 30. september 2020 17:31
Bransadagar á RIFF Hinir árlegu Bransadagar RIFF verða settir fimmtudaginn 1. október. Í ár er lögð áhersla á að kynna ný, íslensk verk í vinnslu og kvikmyndalandið Ísland auk þess sem rýnt verður í þær áskoranir sem blasa við kvikmyndaheiminum í kjölfar heimsfaraldurs. Lífið 30. september 2020 16:35