Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Gunnar lofaði flúri

Í dag kemur út nýtt lag með Gunnar the fifth sem er sólo verkefni Gunnars Valdimarssonar húðflúrlistamanns og málara. Lagið er gert í samvinnu við Ásgeir Trausta.

Lífið
Fréttamynd

Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til

Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn!

Makamál
Fréttamynd

Geoffrey Palmer látinn

Leikarinn Geoffrey Palmer, sem er best þekktur fyrir hlutverk sín í grínþáttunum Butterflies, As Time Goes By og The Fall and Rise of Reginald Perrin, er láttinn 93 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Már gefur út sína útgáfu af Heyr mína bæn og myndband með

„Þetta er ofboðslega fallegt lag en mér fannst vanta eitthvað í það, vantaði smá trukk í lagið og ég ákvað því að gera það sjálfur,“ segir tónlistarmaðurinn og sundkappinn Már Gunnarsson sem frumsýnir í dag nýja útgáfu af laginu Heyr mína bæn og myndband með hér á Vísi.

Tónlist
Fréttamynd

Merkilegt hvernig talan 64 markar örlög Fischers

Skákmeistarinn Bobby Fischer var rangfeðraður og talan 64 reyndist undarleg örlagatala í öllu lífi hans. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri bók um skákeinvígið 1972, sem kom Reykjavík á spjöld sögunnar.

Innlent