Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær | Myndband Guðmundur Benediktsson var með Gunnleif Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson sér til aðstoðar í Meistaramörkunum í gærkvöldi. Fótbolti 1. október 2015 12:30
AC Milan komst ekki í Meistaradeildina en Beckham spáir liðinu samt sigri David Beckham virðist ekki vera fastur við sjónvarpið á Meistaradeildarkvöldum. Fótbolti 1. október 2015 10:45
Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. október 2015 10:00
Merson: Bestu möguleikar Liverpool á Meistaradeildarsæti liggja í Evrópudeildinni Paul Merson, knattspyrnusérfræðingur á SkySports og fyrrum leikmaður Arsenal, telur að Liverpool eigi að einbeita sér að Evrópudeildinni á þessu tímabili því þar liggi bestu möguleikar liðsins á því að komast aftur í Meistaradeildina. Enski boltinn 1. október 2015 09:30
Pellegrini: Þetta var heppnissigur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, viðurkennir að heppnin hafi verið með hans mönnum í 2-1 sigri á Borussia Mönchengladbach í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 1. október 2015 08:30
Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. Enski boltinn 1. október 2015 07:30
Ronaldo jafnaði markamet Raul í kvöld | Sjáðu markið Cristiano Ronaldo skoraði ekki aðeins mark númer 500 á ferlinum í kvöld heldur jafnaði hann sömuleiðis markamet Raul hjá Real Madrid með seinna marki sínu í leiknum. Fótbolti 30. september 2015 22:45
Juventus vann sannfærandi sigur á Sevilla | Öll úrslit kvöldsins Ítölsku meistararnir í Juventus komust upp í toppsæti D-riðilsins með 2-0 sigri á Sevilla á heimavelli í kvöld. Þá vann Benfica óvæntan sigur á Atletico Madrid í Madríd. Fótbolti 30. september 2015 20:45
Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. Fótbolti 30. september 2015 20:30
Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. Fótbolti 30. september 2015 20:30
Agüero bjargaði Manchester City fyrir horn Manchester City er búið að tapa tveimur leikjum í röð í deildinni og liðið tapaði einnig fyrsta leiknum í Meistaradeildinni. Fótbolti 30. september 2015 20:30
Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. Fótbolti 30. september 2015 20:15
Alfreð: Stuðningsmenn með blys að elta okkur á vespum Alfreð Finnbogason var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi sigurmarkið í gær og mótttökurnar er liðið kom aftur til Grikklands í dag. Fótbolti 30. september 2015 19:00
Astana nældi í fyrsta stigið á heimavelli Astana frá Kasakstan nældi í stig í 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í dag en leiknum lauk rétt í þessu. Fótbolti 30. september 2015 18:00
Alfreð: Arsenal vill ekki verjast | Myndband Olympiacos lagði upp fyrsta mark liðsins á æfingasvæðinu því það vissi hvernig Arsenal verst föstum leikatriðum. Fótbolti 30. september 2015 15:30
Allegri: Khedira spilar sinn fyrsta leik fyrir Juventus í kvöld Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30. september 2015 11:30
Young: Við eigum eftir að standa okkur í Meistaradeildinni Manchester United tekur á móti Wolfsburg í annarri leikviku Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 30. september 2015 11:00
Casillas leikjahæstur í sögu Meistaradeildarinnar Iker Casillas fór í gær fram úr Xavi Hernández á listanum yfir leikjahæstu leikmenn Meistaradeildar Evrópu frá upphafi. Fótbolti 30. september 2015 10:26
Tíu staðreyndir um sögulegt mark Alfreðs gegn Arsenal | Myndband Alfreð Finnbogason tryggði Olympiacos fyrsta sigurinn á enskri grundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 30. september 2015 10:00
Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. Fótbolti 30. september 2015 09:30
Alfreð aðalmaðurinn á forsíðum grísku blaðanna í morgun | Myndir Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var hetja gríska liðsins Olympiacos í Meistaradeildinni í gær og það fór ekkert framhjá mönnum þegar þeir völdu uppslátt á forsíðum grísku blaðanna. Fótbolti 30. september 2015 08:57
Ensku liðin í Meistaradeildinni: Fimm töp í sex leikjum Arsenal og Chelsea töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem þýðir að ensku liðin í Meistaradeildinni hafa aðeins náð í samtals þrjú stig af átján mögulegum í fyrstu sex leikjum sínum í riðlakeppninni í ár. Enski boltinn 30. september 2015 08:32
Fögnum þessu á Oktoberfest í kvöld Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segir að leikmenn liðsins muni gera sér glaðan dag á Oktoberfest í kvöld til þess að fagna góðum árangri undanfarna daga. Fótbolti 30. september 2015 06:00
Sjáðu sigurmark Alfreðs í lýsingu Hödda Magg Alfreð Finnbogason tryggði Olympiacos sigur með sigurmarki leiksins í 3-2 sigri á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 29. september 2015 22:11
„Gaman að troða sokk upp í félagana sem halda með Arsenal“ „Það er svolítið eins og gríska landsliðið sé að spila þegar Olympiakos er að spila í Meistaradeildinni. Félagið er stolt þjóðarinnar í Meistaradeildinni og mikil umfjöllun,“ segir Alfreð Finnbogason við Vísi. Fótbolti 29. september 2015 22:02
Alfreð: Draumakvöld fyrir mig og allt félagið Alfreð Finnbogason var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt Olympiacos þrjú stig í 3-2 sigri á Arsenal á Emirates-vellinum. Fótbolti 29. september 2015 21:15
Íslandsvinirnir í Bate unnu óvæntan sigur á Roma | Öll úrslit kvöldsins Bate Borisov vann óvæntan sigur á Roma í Meistaradeildinni í kvöld og þá var blásið til veislu í Munchen þar sem Lewandowski fór á kostum. Fótbolti 29. september 2015 20:45
Alfreð skoraði sigurmarkið á Emirates | Sjáðu fyrsta mark Alfreðs í Meistaradeildinni Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Olympiacos á Emirates-vellinum í kvöld en varamaðurinn skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn af varamannabekknum í hálfleik. Fótbolti 29. september 2015 20:30
Suárez tryggði Barcelona stigin þrjú gegn Leverkusen | Sjáðu mörkin Luis Suárez og Sergi Roberto björguðu Barcelona fyrir horn í 2-1 sigri á Bayer Leverkusen á Nývangi í kvöld. Fótbolti 29. september 2015 20:30
Mourinho fór stigalaus frá gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Porto vann óvæntan 2-1 sigur á ensku meisturunum í Chelsea og fór Jose Mourinho því stigalaus frá gamla heimavellinum sínum. Fótbolti 29. september 2015 20:30